Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 2
vtsnt Miövikudagur 15. október 1980. Hvaða tómstundaáhuga- mál hefur Elin ólafsdóttir húsmóbir: „Ég hef engin sérstök áhugamál, þaö má segja aö ég geri eiginlega hvaö sem er ef þaö koma ein- hverjar frístundir, en þaö er mik- iö aö gera og lftill timi afgangs. Oddur F. Sigurbjörnsson nemi: „Ég er aöallega i þvi aö slæpast og aö læra heima fyrir skólann. Ég er ekkert i íþróttum en hef mikinn áhuga á tdnlist og spila á trommur i hljómsveit.” mjog ovenjuiegt astand her - segir Brynjólfur Sigurðsson, Fjárlaga- og hagsýslustlórl í viðtali dagsins Eitt meginverkef ni Fjárlaga- og hagsýslu- stofnunar er að vinna að undirbúningi fjárlaga- frumvarps hverju sinni. Sökum tíðra stjórnarskipta hefur því verið í mörgu að snúast fyrir starfsmenn stofnunarinnar síðustu tvö árin. Brynjólfur Sigurðsson, fjárlaga- og hagsýslu- stjóri.er því sá maður sem undirbúningur fjárlaga- frumvarps Ragnars Arn- alds hefur mætt mjög á. En hver er maðurínn? Fæddur og uppalinn á Isa- firði. Brynjólfur er fæddur á Isafiröi 1. mai 1940. Foreldrar hans eru Þorvaldina Jónasdóttir og Sig- uröur H. Sigurösson,en þau búa enn á Isafiröi. Brynjólfur tók stúdentspróf frá Verslunarskóla islands 1961, og lauk prófi frá viöskiptadeild Háskólans 1965. Þá helt hann utan til rannsók- nar- og kennslustarfa viö Versl- unarháskólann i Kaupmanna- höfn. Hann kom heim 1968 og hóf þá störf fyrir verslunarmála- nefnd viöskiptaráöuneytisins. Þar var hann til ársins 1971. Brynjólfur Sigurösson, hagsýslustjóri. „Viö unnum aö úttekt á versl- uninni i landinu, könnuöum af- komu hennar. Siöan tók Þjóö- hagsstofnun meöal annara viö þessu starfi”. sagöi Brynjólfur. við Háskóla Lektor Islands. Brynjólfur var skipaöur lektor viö viöskiptadeild HásKóla tslands áriö 1971. Þar kenndi hann til ársins 1978, er hann fékk 2 1/2 árs leyfi frá störfum, til þess aö gegna starfi hagsýslustjóra. „Þetta er raunar afleysinga- starf. Gisli Blöndal, hagsýslu- stjóri, var ráöinn i varastjórn Al- þjóöa gjaldeyrissjóösins og min ráöning gildir til 1. mars 1981.” sagöi Brynjólfur. Aöspuröur um álag i starfi sagöi Brynjólfur: „Siöan ég kom hér hefur rikt mjög óvenjulegt ástand, og álag hefur veriö hér svo mikiö aö segja á aö fjárlaga- vinna hafi náö saman frá árinu 1978 og fimm fjárlagafrumvörp hafa séö sagsins ljós á þessum tima. Iþróttir í tómstundum. Brynjólfur er kvæntur Ingi- björgu Láru Hestnes, fæddri á tsafiröi en flutti snemma til Reykjavikur. Þau hjónin eiga 3 börn: Hólmfriöi Theodóru.sem er nú viö nám i Verslunarskólanum, Agnar Þór 12 ára og Ingunni Láru, 7 ára. „Þaö hefur nú litiö fariö fyrir tómstundum i þessu starfi, en áhugamálin eru ef tii vill fyrst og fremst iþróttir. Ég stundaöi skiöi mikiö á yngri árum, og siöan viö komum heim frá Kaupmanna- höfn höfum viö stundaö skiöa- feröir um helgar,þegar færi hefur gefist’’ sagöi Brynjólfur Sigurösson. A.S. bæta, aö margir eru þeirrar skoöunar aö rikis- stjórnin sé fyrir löngu búin aö missa endanlega alltvaldá þessum málum og hafi raunar aldrei haft nokkurt vald á efnahags- málunum. • Ráðsmenn I lærl Indriöi G. Þorsteinsson rithöfundur heldur nú námskeiö i greinarskrif- um fyrir félaga Versl- unarráösins, samkvæmt ósk ráösins. Fjallar Ind- riöi þar um framsetningu stuttra greina i blööumog timaritum. Þeir i Verslunarráöinu ætla þó ekki aö láta þar viö sitja. Siöar i mánuöin- um mun Óiafur Stephen- sen halda námskeiö um framkomu i sjónvarpi og byggist þaö á raunveru- legum æfingum, sem teknar veröa upp á mynd- segulband. Svo er bara aö biöa eftir þvi aö verslunarmenn fari aö brillera I blööum og sjónvarpi. MÍÖtt ð munum Um þessar mundir standa yfir aöalfundir I sjálfstæöisfélögunum I Reykjavlk. Allt hefur veriö rólegt á yfirboröinu, en þó hafa gosiö upp minniháttar átök. S.l. mánudagskvöld var haldinn aöalfundur sjálf- stæöisfélagsins í Nes- og Melahverfí og þar voru m.a. mættir Gunnar Thoroddsen og Jón Ormur Halidórsson meö eiginkonur sinar, en báöir eru þeir búsettir I hverf- inu. Árnl viii líka fara Einn sem kunnugur er I herbúöum Alþýöubanda- lagsins hefur upplýst Sandkorn um aö ekki sé nóg með þaö aö Einar Karl Þjóðviljaritstjóri sé á förum, heldur hugsi Arni Bergmann sér lika til hreyfings. Arni mun hafa hug á ab sækja um lektorstöðu i bókmenntum viö háskól- ann, sem auglýst veröur á næstunni. Eins og les- endur Þjóöviljans hafa tekiö eftir er Arni af- kastamesti penni blaösins og mun hann vera farinn aö þreytast á þvi aö skrifa margfalt á viö aöra starfsmenn ritstjórnar. I'ari bæöi EinarKarl og Arni. veröur Kjartan ólafsson einn eftir scm ritstjóri, andstæöingum Þjóöviijans eflaust til mikillar gleöi. Arni Bergmann er búin aö fá nóg. Kraflst gjalflþrots Þaö viröist nú allt i einu vera runniö upp ljós fyrir rikisstjórninni.aö þaö var ekki aö ástæðulausu sem stjórn Flugleiba ákvaö aö hætta flugi milli Luxem- borgar og Bandarikj- anna. Þegar sú ákvöröun var tilkynnt ráku ráöherrar upp ramakvein og kröfb- ust þess aö þetta flug héldi áfram tilaðtryggja atvinnu nokkur hundruö manna. Þá héidu sumir ráöherrar aö þaö væri nú ekki mikiö mál aö redda þessu flugi. Nú hafa þcir hins vegar gert sér grein fyrir staö- reyndum málsins. Aframhaldandi flug þýöir milljaröatap og einhver veröur aö greiða þaö tap. Ragnar Arnalds segir nú aö ef Flugleiöir vilji ekki greiöa tapiö sem veröur umfram stuöning rikisins þá geti þeir bara hætt þessu flugi sin vegna. Ráöherrann hieypur þannig I fýlu þegar eig- endur Flugleiöa hika viö aö gera fyrirtækiö gjald- þrota eins og Ragnar viröist fara frarn á. Fyrst rikiö vili knýja Flugleiöir tii að halda úti flugi yfir Atlantshafiö, veröur rikiö auövitaö aö taka afleiöingunum. Ef ráöherrarnir vílja ekki samþykkja þaö, sýnist liggja beint viö aö Fiug- leiöir felli þctta flug niöur um næstu mánaðamót. Tómas krefst athafna, en hvaö gerir Ragnar! Endanleg uppgjðf Tómas Arnason viö- skiptaráöherra er hættur aö leyna þeirri skoöun sinni, aö rikisstjórnin sé aö missa öli tök á efna- hagsmálunum enda ástandiö oröiö slikt aö jafnvel „gengissig i einu stökki” kæmi aö litlu hátdi. t Timanum I gær er haft eftir ráöherranum aö stjórnin veröi aö gera bremsuráöstafanir fyrir 1. desember og gera „sinar samræmdu efna- hagsráöstafanir til þess aö komiö veröi i veg fyrir aö missa endanlega allt vald á þessum málum 1. des. n.k.” eins og segir orörétt i Timanum. Vib þetta er þvi einu aö Þórunn Asgeirsdóttir nemi: „Mér finnst mest gaman aö fara á hestbak. Nei ég á engan hest, fer bara á hestbak i sveitinni. Svo fer ég mikiö á skiöi og mér finnst gaman aö dansa”. Guörún Hildur Ingvarsdóttir nemi: „Ég feraöallega á skiöi, svo á ég hlut i hesti og finnst gaman aö fara á hestbak. Ég er einnig i fót- bolta i skólanum og þaö er mjög gaman”. Snædis Þorleifsdóttir nemi: „Mest gaman aö fara á skiöi,, fer um hverja helgi f Bláfjöll á veturna. Svo finnst mér lfka mjög gaman aö fótbolta og kröfu- bolta”. Nærvera Gunnars dugöi ekki til. Þegar gengiö var til kosninga komu fram tveir listar, annar frá uppstíllingarnefnd fyrr- verandi stjórnar, hinn frá stuöningsmönnum Gunn- ars, aö þvi er taliö er. Fór svo aö formanns- kandidat uppstiilingar- nefndar, Egill Snorrason, var kjörinn meö 33 atkv. gegn 30 atkv. sem féllu á Onnu Heiödal. Anha var hinsvegar kjörinn meö- stjórnandi, ásamt fimtn öörum, sem fráfarandi stjórn stakk upp á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.