Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 3
laaaoaaaaaDaaaaDaaaaaaaaDaaaaaaDDDaaaaaaDDD! Miövikudagur 15. október 1980. vtsm 3 Kynna „hvíta staf inn” í dag I dag, 15. október, er „Alþjöö- legur dagur Hvíta stafsins”, þ.e. hjálpartækis blindra og sjón- skertra i umferöinni. Þvi munu félagar i Junior Chamber dreifa limmiöum meB tákni blindra i öll- um stærstu verslunum borgar- innar, og munu a&ildarfélögin alls 29talsins vinna aBslikri kynningu hvert i sinu byggBarlagi dagana 15.-18. október. „Hvfti sta furinn” hefur nú hlotiB alþjóBlega viBurkenningu, sem tákn þess takmarks og sjálf- stæBis sem sjónskertir hafa náB. Hann gerir blindum og sjónskert- um kleift aB ferBast um á eigin spýtur og leggur þeim til fjöl- margar upplýsingar um nánasta umhverfi sitt. T.d. gefur hann upplýsingar um tröppur, gang- stéttir, o.fl., sem ella gætu reynst sjónskertum faratálmi, auk þess sem hann gefur frá sér breytileg hljóB eftir þvi i hvaB honum er slegiB. ÞaB ber aB hafa hugfast, aB „Hvíti starfurinn” er forgangs- merki blindra og sjónskertra i umferBinni og ber ökumönnum skilyrBislaust aB hleypa þeim yfir götur, þótt ekki sé um gangbraut aö ræöa. Þá ber einnig aB hafa þaö i huga, aö sjónskertir þurfa oft á aBstoö annarra vegfaranda aB halda, þótt „Hviti stafurinn” sé þeim mikil stoB. A þetta ætla JC-félagar aö minna almenning I dag og næstu daga meö þvi aö dreifa áöur- nefndum limmiBum og kynn- ingarbæklingum á fjölförnustu stööum i borginni. -JSS mótmæli. Segir enn fremur, aB iönhönnunarverkefni á borö viö strætisvagnabiöskýli, sem telj- ist til daglegra þarfahluta alls þorra fólks i þéttbýli, sé kjöriö til opinnar samkeppni, sem öll- um standi opnar. Reyndin sé hins vegar sii, aö þessi sam- keppni sé einskoröuö viö þær fá- einu starfsstéttir, sem réttindi hafi til aö leggja uppdrætti af húsum fyrir byggingarnefnd Reykjavikur. MeB þessu sé gróflega brotiB á þeim stéttum hönnuöa sem hafi menntun og þekkingu til aö fást viö verkefni á borö viö þaö sem hér um ræöi. Hver var hinn kynóði keisari Caligula? SAMUEL fjallar um myndina Caligula sem nú er sýnd nikla aðsókn i Laugarós- um við allt \and blaö utn HVÍTUR STAFUR TAKN BUNDRA Garöar Sigurðsson um (iskverösákvöröunina „AOferðin bölvuð og villaus lika" ,/Aðferðin er bölvuð fyrir margra hluta sakir, og hún er raunar vitlaus líka. En hitt er svo annað mál, að jafnvel þótt maður segi þetta, þá er ekki svo auðvelt að koma auga á mjög góða lausn." þetta hafði Garðar Sigurðsson formaður sjávarútvegsnefndar Neðri deildar Alþingis að segja, meðal annars, um nýju fiskverðs- ákvörðunina. Vísir vildi kynna sér afstöBu Garöars meö tilliti til hvort hann væri liklegur til aö greiöa frum- varpi um hækkun olíusjóös- gjaldsins atkvæöi sitt. Meö hliö- sjón af ummælum Garöars um. aö ekki sé auövelt aö finna „góöa lausn”, má gera þvi skóna, aö hann veiti frumvarp- inu brautargengi, „Hún er ákaf- lega vitlaus,” hélt Garöar áfram, „vegna þess aö þarna eru tekin 5% af fiskveröinu, sem fara i aö greiöa oliuna. Nú er ekki sama út á hvað er gert og hvaða skip er gert út. Sumir geta látiö sér duga þessi 5% og þurfa kannski ekkert aö kosta meiru til oliu, en þetta dugar Garöar Sigurðsson: Samþykkir aöferö sem er „bölvuö og vit- laus llka”. — ekkert nálægt þvi fyrir togbáta. Þetta er sáralitil uppbót fyrir þá, þar sem olian er kannski 25%. Auövitaö kæmi betur út ef menn fengju út úr þessum sjóöi, i samræmi viö oliueyöslu.” Spurningu um, hvaöa leiðir löggjafarvaldiö mundi velja til aö gera fiskverkendum kleift aö kaupa fisk á hinu nýja fiskverði, sem er 13,27% hærra en þaö sem var i gildi frá 1. júni, svaraði Garöar á þessa leið: „Viö erum vist báöir orðnir nógu gamlir til aö vita hvernig þetta er. Viö vitum það aö verðbólgan gengur áfram og þetta er látiö rúlla svona áfram, það er ekki gripiö til neinna nýrra ráöstafana.” sv --------------------, Tilhögun samkeppni um biðskýlí mótmæit: | EINOKUNIN | VERÐI ROFIN i „Vmis skllyrðl ðari að uppfylla áður” segir Birgir Guöjónsson í samgönguráðuneytinu „Þaöá eftir að kanna þettamál hér I ráöuneytinu, en þaö gefur auga leiö aö Iscargo þarf aö upp- fylla ýmis skilyröi áöur en til leyfisveitingar kæmi” sagöi Birg- irGuðjónsson deildarstjóri i sam- Efnl I mastur flult lil Jan Mayen Samkvæmt upplýsingum starfsmanna Loranstöðvarinnar i Keflavik, mun þaö taka um 4 vik- ur aö koma nýju mastri upp á Jan Mayen gangi allt aö óskum. Verkfræöingar munu nú vera komnir til Jan Mayen til þess aö athuga hvort skipta þurfi um leiöslur og ýmsan búnaö tengt mastrinu. — AS gönguráöuneytinu f samtali viö VIsi. Flugráö hefur mælt meö þvi aö Iscargo fái leyfi til farþegaflugs milli Hollands og Islands en þaö er samgönguráöuneytiö sem tek- ur ákvöröun um hvort leyfið verö- ur veitt eöa ekki. „Ef fallist veröur á þessa um- sókn þarf aö tilkynna þá ákvörö- un eftir diplomatiskum leiöum út tilHollandsog siöan þurfa þeir aö velta vöngum yfir þessu. Þá þarf Iscargo væntanlega aö fá flugvél til aö annast þetta flug og ýmis- legt annaö áöur en leyfi kæmi til sögunnar. Þaö eru strangari skil- yröi sem gilda um farþegaflug en flug meö vörur sagöi Birgir Guö- jónsson ennfremur. Iscargo bar upp ósk um aö veröa tilnefnt til aö fljúga meö farþega frá Islandi til Amster- dam. — SG DDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDODDDDDDDDDDDDaDDDD SNYRTING 980 ! Kynnist haust- og vetrarlínunni i snyrtingu á glæsilegu fræðslu-og skemmtikvöldi snyrtifrœðinga, Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudagskvöld 16. október kl. 8.30, Tiskusýmngar húsið opnað kl. 7.30. Happdrætti Vörukynningar Gestir frá Línunni ofl. ofl. Félag íslenzkra snyrtifrœðinga Memher of: Cornilé Iniernauimal d' Esthétique dc Cosmélolope g P. O Box 315 - 151 Reykjavik - Island D D □oaoDaDaoooaDaDaaDoaaaaDDaooaaaaaaaaaDaaaaoaa „Viö viljum eindregið mót- mæla þessum vinnubrögöum og jafnframt hvetja opinbera aöila ogeinkaaöila til að rjúfa þá ein- okunsem viröist hafa myndast i þessum efnum”. Svo segir m.a. f mótmæla- bréfi, sem sent hefur veriö i til- efni af samkeppni um strætis- vagnabiöskýli sem nú stendur yfir á vegum Strætisvagna Reykjavikur i samvinnu viö Arkitektafélag Islands. Stjórnir Félags húsgagna- og innanhúsarkitekta, Listiönaöar og Félags landslagsarkitekta, hafa sent frá sér ofangreind

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.