Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 13
í eldhúsinu Egg érú þekkt fæöutegund um allan heim. En við hér á landi borðum helst eggin lin- soðin, harðsoðin eða steikt. Þó eru sjálfsagt margir sem búa til eggja- kökur, sem er mjög fljót- legt og handhægt. Satt að segja eigum við alltaf mat i húsinu ef við höfum egg við höndina. Frakkar eru þekktir fyrir eggjarétti sína, eins og matargerð yfirleitt. Hér eru nokkrar uppskriftir af eggjaréttum, sem gaman væri að reyna til tilbreytingar. STEIKT EGG 1 HREIÐRI: Búiö til góða kartöflustöppu og hafiö hana frekar þykka. Hræriö saman viö hana einni eöa tveimur eggjarauöum og bragöbætiö meö salti, pipar og múskati. Sprautiö slöan kartöflustöppunni á smurt eldfast fat og búiö til hreiöur. Látiö fatiö i ofn og bakiö kartöflustöppuna viö vægan hita I ca. 10 minútur. Setjiö siöan gætilega eitt hrátt egg i hvert hreiður og látiö fatiö aftur I ofn- inn. BakiÖ þar til eggin hafa stifnaö og kartöflustappan feng- iö lit. BLÆJU-EGG Blæju-egg er best aö sjóöa I viöum potti. Vatniö er soöiö og blandað i þaö salti og ediki. Eggin eru brotin eitt og eitt og hellt I bolla. Gæta skal þess aö rauöan springi ekki. Hellt mjög varlega úr bollanum i pottinn. Hafa skal fjarlægðina milli bollans og vatnsyfirborösins eins litla og hægt er. Setjið aöeins eitteöa tvö egg i pottinn i einu. Eggiö látiö liggja kyrrt i pottinum i 5 minútur eða þar til hvitan er hlaupin utan um rauðuna. Eggin færö upp meö gataspaöa og látiö renna vel af þeim. BLÆJU-EGG A RISTUÐU BRAUÐI Þykkar franskbrauösneiðar eru ristaöar I smjöri. A brauösneiðarnar er sett soöiö eöa steikt kjöt, helst I sósu. Efst er lagt eitt blæju-egg á hverja brauðsneið. Saxaöri steinselju stráö yfir. LÚXUSEGG FRA NORMANDl 8 harösoöin egg 300 g rækjur 1 dós kræklingur 125 g sveppir 6—8 þunnar franskbrauösneiöar (skorpulausar) (eöa annaö brauö t.d. heilhveiti) Sósan: 2 msk. smjör 1 laukur l msk hveiti 1 glas eplasaft eöa hvftvin salt, pipar, múskat 1/4 1 rjómi 1/2 sftróna Byrja skal á sósunni. Saxiö laukinn og brúniö hann aöeins I msk. af smjöri. Látiö siöan aöra msk. af smjöri á pönnuna og lát- iö þaö aöeins bráöna. Hræriö þá hveitinu saman viö. Þynniö meö hvitvinieöa eplasaft. Sósan á aö vera fremur þykk. Bragöbætiö meö salti, pipar og múskati. Rétt áöur en sósan er borin fram er rjóminn þeyttur saman viö og bragöbætt meö sitrónu- safa. t smurt.eldfast mót eru settir harðsoönir eggjahelmingar af fjórum eggjum. Yfir eggin er rækjum og kræklingi dreift. Efst eru settir eggjahelmingar af fjórum eggjum. Sósunni er hellt yfir og fatiö er sett I mjög heitan ofn I nokkrar minútur. Fatiö er skreytt meö ristuöum brauösneiöum. Þó aðrúmir tveir mánuöir séu enn til jóla eru margir þegar farnir aðföndra við jólaskraut JÓLAFÖNDUR í OKTÓBER ,,Það eru þegar hafin námskeiö i jólaföndri hjá okkur. Hvert námskeið er alls tiu klukkustund- ir, eða fjögur skipti, tveir og hálfur timi i senn , AUt efni er innifaliö i námskeiðsgjaldinu sem er fimmtán þúsund krónur”, sagöi ólafur Kolbeins verslunar- stjórii versluninni Handiöi stuttu spjalli viö blm. Visis. „Ekki er ráö nema i tima sé tekiö” kom upp I huga okkar, þegar viö litum viö yfir kennslu- stofuna hjá Handfö, aö Laugavegi 26, þar sem marglitt efni lá frammi. Efni sem eftir smátima veröur oröiö aö jólasveinum og kúlum.og jólagjöfum er iönar hendur hafa unniö. Þó aö enn séu rúmir tveir mánuöir til jóla, má telja þann ráökænan sem hugsar fyrir jólagjöfunum i tæka tlö. Og fátt er ánægjulegra en aö geta stungiö einhverju í jólapakkana, sem unniö er af eigin höndum. Þegar gengið er um i verslun- inni Handiö, er auövelt aö finna tómstundavörur viö hæfi hvers og eins. Þarna eru borvélar, smiðatól, vefgrindur, leir litir, hannyröir og fleira og fleira. „Við erum einnig meö fleiri námskeiö,” sagöi ólafur versl- unarstjóri, ,,til dæmis tauþrykk- hnýtinga- og uppsetninganám- skeið fyrir vefstóla. Þessi nám- skeið eru vel sótt hjá okkur, og bendir þaö til þess aö fólk hefur áhuga á aö verja fristundum sin- um á nytsaman hátt.” Eina sem angraði blm. er hann gekk út i októberkuliö, hvaöa tómstundavörur hann ætti aö velja þegar úrvaliö er svona mikiö. —ÞG. KÖNNUN NORRÆNNAR NEFNDAR: LÉLEG ENDING A ELDAVÉLUM Þó áberandi besl á íslandi miðað við hin Noröuriöndin 1 könnun sem norræn embættis- mannanefnd um neytendamál lét gera kom I ljós aö tslendingar eru duglegastir að ldta gera við eldavélarnar sinar þegar þær bila. 1 könnunni kom glögglega fram að þegar fólk á Norðurlönd- um skiftir um eldavél er það I fæstum tilfellum vegna þess að eldavélin sem var fyrir hafi veriö útslitin, Bilanir hafa stundum veriö ein af mörgum ástæöum þegar skift er um eldavél, en sem aöalástæöa ekki nema i 10-15% tilvikum. Eldavélar geta enst öll búskapar- árin en svo viröist sem þær endist aöeins 15-20 ár. Eldavélaframleiöendur hafa á undanförnum árum smátt og smátt þróað framleiöslu sina. Sett á vélarnar hraösuöuplötur, látiö glóöarrist i bakaraofninn, látiö úr og klukkurofa fylgja vél- inni og áfram mætti telja. Einnig hafa þeir sffellt verið aö breyta útliti vélanna og allt þetta hefur hjálpast aö viö aö mönnum finnist aö þeir séu meö gamaldags elda- vél I eldhúsinu sinu og hafa flýtt sér aö skifta. I viötali sem norska blaöiö Forbruker-rapporten segir Rolf Dahl sem stjórnaði könnunninni aö sala þessara heimilistækja sé meira og meira háö þvi aö fólk endurnýji tæki sin. Meö þvl aö breyta og þróa framleiðsluna sifellt fara tiskusjónarmiö aö ráða kaupunum og eldavélarnar eru ekki nýttar nærri eins vel og hægt væri. gk-. Ökuski'rteini á 200 púsund ,,Það má reikna með að það kosti um 200 þúsund krónur aö taka bilpróf I dag” sagði Baldvin Ottóson ökukennari er Visir ræddi við hann. Baldvin sagði að þetta væri að visu misjafnt eftir þvi hversu marga ökutima viðkomandi þyrfti aö taka, en það mætti ætla aö 200 þúsund krónur sem heildarkostnaöur (kennslugjald og prófgjald) væri nokkuð I meöallagi. Einn timi i ökukennslu i dag kostar 10.700 krónur og sagöi Baldvin aö hjá honum væri ekkert timalágmark. ,,Ég sendi viökom- andi I ökuprófiö þegar ég sé aö hann er oröinn fær um aö bjarga sér i umferöinni. Aðrir miöa viö 18timaen ég geri þaö ekki” sagöi Baldvin sem kvaöst þekkja dæmi þess aö menn heföu tekið allt frá 6 timum ogupp i 50þar til þeir voru færir um aö fara i próf. En þaö er ekki nóg aö taka prófiö. ökuskirteiniö gildir ekki ævilangt heldur þarf að endur- nýja þaö. Unglingur eöa annar sem tekur ökupróf i dag fær skirteini sem ólafur Valur ólafsson nemur ökulistina hjá kennara slnum Guðlaugi Fr. Sigmundssyni. gildir I eitt ár. Komi ekkert óhapp fyrir viökomandi á þvi ári er annað skirteini gefiö út og þá gildir það i 10 ár. Ef einhver gleymir aö endur- nýja skirteiniö sitt þegar þaö fellur úr gildi og dregur þaö i eitt ár veröur sá hinn sami að gangast undir próf aö nýju til aö sanna aö hann sé enn fær um aö aka bif- reiö. Varla þarf aö taka þaöfram aö um leið og ökusklrteinið er falliö úr gildi er handhafi þess oröinn ökuréttindalaus og þvi i al- gjörum órétti i umferöinni. Menn ættu þvi aö fylgjast vandlega meö þvi hversu lengi ökuskirteini þeirra gildirog láta ekki dragast aö endurnýja þaö þegar timi er kominn til. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.