Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 16
16 Mibvikudagur 15. október 1980, VÍSIR Ofnæml fyrip fótbolta Ég varB heldur betur hneyksluö þegar ég las bréf frá einhverjum sem kallar sig )fEinn meö ofnæmi fyrir bixkjum”. Ég skil baraekk- ert I Visismönnum aö birta þetta mjög svo ruddalega bréf. Mér þætti gaman aö lita framan I þennan náunga. Ég hef ofnæmi fyrir fótbolta og égveit aö hundruöaörir gera þaö, svo aö endalaust er hægt aö deila um hvaöhinum eöa þessum likar. Hestamennska er mjög skemmtileg Iþrótt sem er viöur- kennd I öllum löndum heims, og þaö finnst mörgum synd aö ekki sé fjallaö meira um hana i blöö- um hérlendis eins og annarsstaö- ar. Égheld aö þessi „b ikkja” viti ekkert um hvaö hann er aö skrifa og hafi aldrei vitaö. Hann getur bara flett yfir þær örfáu greinar sem koma i mesta lagi tvisvar I mánuöium hross. Hvaö áfengiö snertir þá er þaö stranglega bannaö hverjum keppanda og engin heilbrigöur hestaunnandi myndi fara drukk- inn til keppni. Hestaunnandi. Kirkjuklukk- upnap síst of háværar Ibtil á Teigunum skrifar: „A dögunum var einhver ao amast viö kirkjuklukkum Laugarneskirkju undir þvi yfir- skini aö hann gæti ekki sofiö fyrir hávaöaöanum i þeim. Ég hélt satt aö segja aö þetta mál væri löngu afgreitt og úr sögunni eftir aö nokkrar umræöur uröu um þaö fyrir nokkrum miss- erum- , ..iii Staöreyndin er sú aö klukku- slátturinn má ekki lægri vera og veldurengum truflunum, siöur en svo. Auk þess má nefna aö klukk- unum er aöeins hringt einu smm i viku, eftir hádegi á sunnudogum, enkannski aö taugarnar séu eWci sterkari en þaö hjá þeim er þá reyna aö safna kröftum eftir „skemmtanir” helgarinnar, aö þeir hrökkvi upp viö minnsta þrusk. Persónulega finnst mér aö klukkuslátturinn mætti vera hærri og sterkari. Þaö veitir ekki afaökirkjanminniá sig oghvetji fólk til aö sækja messu. Enginn getur haft illt af þvi aö hlusta á ágætar predikanir hins virta kennimanns, séra Jóns Dalbú Hróbjartssonar, en allir sem ég þekki eru sammála um aö ræÖur hans hafi góö áhrif. Þeir sem ekki þola aö heyra óminn af þvi er kallar fólk til messuættu aö lita i eigin barm og skoöa hvaö angrar hug þeirra. Afengi fylglr ekki remur Hestamennsku en öorum Einn sem segist hafa ofnæmi fyrirbykkjum skrifar lesendabréf I Visi 10. þ.m. og fer þar orðum um hluti sem hann greiniiega þekkir ekki. Aö minu áliti hefur nú aldrei verið fjallað of mikið um hestaíþróttir i fjölmiðlum, en þar er þó sifellt rætt og ritað um aðrar iþróttagreinar eins og til dæmis knattspyrnu og handknatt- leik. En sem betur fer hefur fólk misjafnan áhuga á hinum ýmsu iþróttagreinum og er þvi fjöl- breytni nauðsynleg ef fjallað er um iþróttir. Það þarf enginn að efast um að sé iþrótt þvi hún eins og aðrar iþróttagreinar hressir sál og likama. Að minu viti fylgir áfengi ekk- ert frekar hestaiþróttum en öör- mrollum um iþróttagreinum og ég mæli með að ofnæmissjúklingurinn kynni sér þessi mál betur áður en hann blæs slika vitleysu út i fjöl- miðlum. Það er staðreynd að mikill hluti þess fólks sem hesta- mennsku stundar eru börn sem alveg örugglega neyta ekki áfengis. Ef dagblöðin telja sig hafa eitthvað um hestamennsku að skrifa vona ég að þau geri það, þvi fyrir þvi er mikill áhugi. Aö lokum vona ég almenningur láti ekki ofnæmissjúklinga og ruglu- dalla hafa áhrif á sig þar sem þeir átta sig ekki einu sinni á þvi aö I stað þess aö hlaupa upp i ofnæmi vegna lesturs á greinum um hestaiþróttir.væri betra að sleppa lestrinum, meira að segja ótil- neyddur. Siddý. Elga Delp vípo- Ingu sklllö? Gunnlaugur hringdi. Þá er Alþingi komiö saman, og ekki þurfti lengi aö biöa eftir þvi aö þingmennirnir okkar hæfu aö skemmta þjóöinni, en þeir hafa löngum veriö nefndir hæstlaun- uðu leikarar hér á landi. Fiflalætin hófust strax viö kosningu forseta þingsins og þar þurfti einhver hinna „háttvirtu” aö reyna aö vera fyndinn meö þvi aö kjósa Sverri Thoroddsen sem forseta neöri deildar, en mun sennilega hafa átt viö Sverri Her- mannsson. Þetta gerist strax á fyrstu dögum þingsins og er þess sennilega aö vænta aö fleira jafn gáfulegt fylgi f kjölfariö. Viröing almennings fyrir störfum alþingismanna hefur far- iöóöum þverrandi undanfarin ár, og þarf ekki aö leita lengi orsak- anna. Þær eru meöal annars aö geröir þeirra eru ekki i samræmi viö þær kröfur sem almenningur gerir til þeirra sem forsvars- manna þjóöariiyiar. Ekki er hægt aö dæma þá fyrir getuleysi þeirra viö aö takast á viö hin ýmsu mál þaö getuleysi er þó hverjum manni kunnugt um en þaö ætti aö vera hægt aö gera þá kröfu til alþingismanna okkar sem þjóöin hefur kjöriö til starfa aö þeir sói ekki tima sinum og Al- þingis I fiflalæti. PENNAVINUR Hr. ritstjóri. Ég vona að þú komir þessu bréfi minu á framfæri. Ég er 21 árs griskur piltur og hef mikinn áhuga á aö komast i samband viö pilta og stúlkur á Islandi á aldrin- um 17-25 ára. Ég skrifa á ensku og áhugamál min eru frimerki, ljós- myndun, tónlist, feröalög og fleira. Nafn mitt og heimilisfang er: Ilias Provopoulos Kponcu 18 — Paleon Faliron Aþenu Grikklandi r---------------------------j | Theodor Einarsson á Akranesi, sem kunnur er | | fyrir gamanbragi sina og lipra dægurlagatexta | | hefur sent Visi nýjan brag eftir sig þar sem hann i I setur i bundið mál talstöðvarsamtal tveggja skip- i I stjóra um aflabrögð og ástand mála um borð hjá I þeim hvorum um sig. Bragur Theodórs fylgir hér á eftir og heitir hann Koppaiogn! og Brælan i Skipstjórinn á Koppalogninu, og skipstjórinn á | Brælunni, rabba saman i talstöðina .... Halló, Brælan Koppalognið kallar hvað er nú i fréttum Tolli, minn. Lagðir þú ekki lóðir þinar aliar ljótur þykir mér hann vera á jökulinn. Hann fer i suðaustan fjórtán kæri bróðir og fjandinn hirðir þá allar minar lóðir og þá titti sem á henni kunna að hanga sem ekkert er nema steinbitur og langa. Hér er Brælan, var Koppalogn að kaila komdu blessaður ætið Palli minn. Býsna þykir mér barometið falla og bilaður er hjá mér fjárans radarinn. Af þessu drasli er ég dálaglega hrelldur þvi dýptarmælirinn sýnir ekkert heldur, og i fisksjánni sést ekkert nema tæjur hvernig á maður að fiska á þessar græjur. I Halló Brælan, Koppalognið kallar Hverslags útkoma er hjá þér Tolli minn. Ég held ég geymi græjur minar allar og noti gamla móðinn eins og hann afi minn. Ég horfi á það sko hvernig fuglinn flýgur þvi fuglinn aldrei að sjómanninum lýgur, og ef i sjóskorpunni sé fljóta þara þá er ég sikker með að láta draslið fara. Já hér er Brælan, ég heyrði ágætlega ég held nú Palli að þú sért að ljúga að mér Mér sýnist fuglinn fljúga allavega hver sem fuglinn er i landi eða hér. Ég held ég fari að hætta þessu skrapi ég hefi fengið nóg af veiðafæra tapi, Það er betra hjá kellu sinni að kúra en koma að landi eftir misheppnaða túra... Theodór Einarsson, Akranesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.