Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 19
Miövikudagur 15. október 1980, vtsm 19 Hljómsveitin Ottawan á vaxandi vinsældum aö fagna þessa dagana og má það einkum þakka iaginu D.I.S.C.O. sem hefur veriö aö fikra sig upp vinsældalistana i Evrópu aö undanförnu. Þessu til stuönings visum viö i vinsældaiista VIsis frá þvi á föstudaginn sl., en þar stendur svart á hvitu, : ö lagiö hafi hoppaö úr 8. sæti I 3. sæti í London og situr I fjóröa sæti á istanum hér á iandi. 1 tiiefni þessa birtum viö hér mynd af tveimu: söngvurum hljómsveitarinnar en myndin var tekin á hljóm- leikum i Þýskalandi nýveriö. og mynduöu allt sem fram fór og gátu menn fylgst meö þvi sam- timis á sjónvarpsskermum á vlö og dreif um húsið. Aö lokinni mót- töku gesta steig á sviöiö Þórarinn Jón Magússon, annar ritstjóri Samúels, og bauö hann gesti vel- komna og kynnti dagskrána, en Samúel er sem kunnugt er, aöili aö keppninni ásamt Hollywood. Síöan komu atriðin hvert af ööru. Söngflokkurinn „Þú og ég” hóf leikinn meö laginu á Sprengi- sandi og reyndu þau Jóhann og Helga aö fá menn til aö taka undir meö misjöfnum árangri. Stúlkurnar sex, sem taka þátt i keppninni, voru siöan kynntar og mátti þar glöggt merkja tauga- óstyrk enda til mikils aö vinna, þvi sú heppna hlýtur i verölaun bifreiö af geröinni Mitsubishi Colt. Baldur Brjánsson framdi siöan töfrabrögö og aö ööru ólöstuöu var framlag hans þetta kvöld markveröast. Hann lét stúlku hanga i lausu lofti, aö þvf er virt- ist, og fylgdi þaö kynningunni aö hér væri um að ræöa eitt af sex erflöustu sjónhverfingaatriöum sem þekktust I dag. Vel gert hjá Baldri. Samtökin Módel ’79 komu meö tiskusýningu og aö henni lokinni héldu menn áfram I diskótekinu fram yfir miönætti. Stemningin var góö i húsinu sem sjá má af meðfylgjandi myndum, sem Kristján, ljósmyndari VIsis, tók þarna um kvöldiö. 1. Stúlkurnar sem keppa um titilinn Ungfrú Hollywood, fremri röö frá vinstri: Asta Sóililja, Unndis og Valgeröur. Aftari röö f.v.: Björk, Heiö- rún og Bryndis. Jóhann og Heiga I söngflokknum „Þú og ég”. Lungnabólga Mae West, sem hefur verið iðin við kolann, hvað karlmönnunum viðvíkur, hefur nú orðið að skilja við elskhuga sína, um stundar- sakir a.m.k. Hún var ný- lega lögð inn á sjúkrahús í Los Angeles með lungna- bólgu og er sögð þungt haldin. Hún er nú 87 ára gömul og eru vinir hennar sagðir uggandi um heilsu- far þessarar öldruðu kyn- bombu. Caroline prinsessa af Monaco hefur nú hafið nám að nýju i heimspeki við Sorbonne háskólanum i Paris. Hún hætti námí á sínum tíma er hún giftist glaum- gosanum Philippe Junot en þau eru nú skilin eins og margitrekað hefur verið. En prinsessan er ekki ein i Paris. Pabbi gamli, Rainier furstí, býr hjá henni til öryggis enda hef- ur það sýnt sig að stúlkur eins og Caroline eru ekki öruggar i hringiðu stór- borganna. SATT-kvöld á Borginni: Utanbæjarmenn í meirihluta SATT-kvöld veröur haldiö á Hótel Borg I kvöld og munu þar koma fram jazzkvartett Reynis Sigurössonar, hljómsveitin Tíbrá frá Akranesi ásamt Valgeiri Skagfjörö og Dato Triffler frá Húsavlk. Þetta er fyrsta SATT- kvöldiö þar sem tónlistarmenn utan af landsbyggöinni veröa i meirihluta, en stefna SATT hefur veriö, aö ein hljómsveit utan höfuöborgarsvæöisins komi fram á hverju SATT-kvöldi. Kvartett Reynis Sigurössonar er þannig skipaöur, aö Reynir sjálfur leikur á ýmis ásláttar- hljóöfæri, Asgeir Öskarsson leikur á trommur, Tómas Tómas- son á bassa og Þóröur Arnason á gltar. Tibrá frá Akranesi er af kunn- ugum talin ein efnilegasta hljóm- sveit landsins I dag en hljóm- sveitin- mun koma fram sér og auk þess leika undir hjá Valgeiri Skagfjörö, sem áöur lék i hljóm- sveitinni Cabarett en Valgeir leikur sem kunnugt er á hljóm- borö. Heiðursgestur kvöldsins veröur Dato Triffler og mun hannn flytja eigiö efni. Athygli skal vakin á þvl , aö SATT-kvöldin eru ætluö öllum þeim sem áhuga hafa á lifandi tónlistarflutningi og menn þurfa ekki aö vera meölimir I SATT til þess aö sækja þessi kvöld. eOMPOTff? Sv-faTEMS INC © <** AuV- ,,A morgun tökum viö yfir, —láttu þaö ganga”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.