Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 20
i Tónabíó | Tónabíó sýnir nú myndina j Jeremy, sem er ný, bandarisk j kvikmynd frá United Artists. Myndin fjallar um ungt fólk, I sem veröur ástfangiö I fyrsta I skipti. J Aöalhlutverk leika þau Robby J Benson og Glynnis O’Connor. Leikstjóri er Arthur Barron. I | Borgarbió hefur tekiö til sýn- j ingar gamanmyndina | „Undrahundurinn” | (C.H.O.M.P.S.). • Þetta er nýleg mynd frá ■ Hanna-Barbera, og ætti aö geta J kitlaö hláturtaugarnar. j Laugarásbíó j Caligúla er án efa einhver | umtalaöasta kvikmyndin, sem j sýnd hefur veriö hér á landi i j nokkurn tima. Margir telja | hana listaverk, aörir hreinrækt- • aöa og ógeöslega klámmynd. ■ Meö helstu hlutverk fara j Malcolm McDowell, Peter | O'Toole, Teresa Ann Savoy, j Helen Mirren og John Gielgud. j Hafnarbíó: j „Lifiö er leikur” segja þeir i J Hafnarbiói, og sýna samnefnda 1 mynd, sem sögö er vera fyndin og hæfilega djörf. Mary Milling- ton, Suzy Mandell og Ronald I Fraser leika aöalhlutverkin. I | Austurbjarbíó: I „Rothöggiö” er.rómantisk I gamanmynd um unga sölukonu, I sem veröur ástfangin og fjár- j hagslega bundin lötum boxara. j Barbra Streisand og Ryan j O’Neil leika aöalhlutverkin, en j leikstjórinn heitir Howard Zieff. I______________________________ Vélmenniö Stjörnubíó frumsýnir i dag kvikmyndina „Vélmenniö”. Þetta er bandarisk spcnnumynd i litum, gerö eftir visindaskáidsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri er George B. Lewis, en meö aöalhlutverk fara Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann og Barbara Bach. Myndin er bönnuö innan 12 ára og er sýnd klukkan 5, 7,9 og 11. Mannsæmandi iff Regnboginn frumsýnir i dag I A-sal myndina „Mannsæmandi lif”. Þetta er sænsk mynd eftir Stefan Jarl, tekin meöal ungs fólks I Stokkhólmi. sem ánetjast hefur eiturlyfjum. t myndinni er fariö ofan I eiturlyfjavandamáliö og kafaö undir yfirborö velferöar- þjóöfélagsins. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I J I f I I _J Góður félagsskapur Iöunn hefursent frá sér fyrstu bókina, sem út kemur á islensku um kvikmyndir. Bókin heitir einfaldlega „Kvikmyndin” og er eftir danskan kennara og kvikm yndafræöing Chris Brögger, en Einar Már Guövaröarson þýddi bókina og staöfæröi. Þessi bók mun ætluö áhuga- mönnum um gerö kvikmynda. Hún geymir upplýsingar um hlutverk kvikmynda, sögu þeirra, um starfssviö kvik- myndastjóra, gagnrýni o.m.fl. Fjórar kvikmyndir eru greindar og eru þaö myndirnar „Jeanne d’Arc” eftir Greyer, Innflytjanda Chaplins og tvær Islenskar: Bóndi eftir Þorstein Dr. Hallgrlmur Helgason. Jónsson og Lilja eftir Hrafn Gunnlaugsson. Bókin er kilja, 96 bls. og prentuö I Odda. ctí ny]um DóJcum H1 j ó m s v e i t a r v e r k dr. Hallgrims Helgasonar, Island- Rapsódia, veröur flutt á tvennum tónleikum I Sonderhausen I Austur-Þýskalandi, þ. 29. nóv. og 1. des. n.k. Hljómsveitin I Sondershausen (Staatliches LOH Orchester) var stofnuö áriö 1637 og á þvi aö baki sér langan og sögurikan feril. Meöal stjórnenda hennar má nefna þá kunnu tónlistarmenn, Weingartner, Abendroth og Weis- bach. Island-Rapsódia Hallgrims Helgasonar veröur flutt á tónleik- um sem eru hinir þriöju I rööinni „Töfrar tónlistarinnar” (Zauber derMusik) og bara þeir sérheitiö „Tónlist þjóöanna” (Musik der VölkerLDr. Hallgrimur Helgason veröurþarna i góöum félagsskap, 777 þvi meöal annarra höfunda á I efnisskránni eru Sibelius, i Dvorak, Kodaly og Smetana. Ms | 'fÞJÓÐLEIKHÚSIfl Snjór fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Smalastúlkan og útlagarnir föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Litla sviöiö: I öruggri borg i kvöld kl. 20.30 Næst siöasta sinn Uppselt. Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. leikfelag REYKJAVlKUR Rommí i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Aö sjá til þín, maður! fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Ofvitinn föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Sími50249 Keisari flakkaranna (The Emperor of the North) Hörkuspennandi amerisk ævintýramynd Leikstjóri: Robert Aldrich Aöalhlutverk: Lee Marvin Ernest Borgninie Keith Carradine Sýnd kl. 9 Kópavogsleikhúsið Þorlokur þreytti Hinn geysivinsæli gam- anleikur veröur sýndur aö nýju vegna fjölda áskorana i 45. sinn fimmtudag kl. 20.30. Næsta sýning laugardag kl. 20.30. Skemmtun fyrir qIIq fjölskylduna Þar sem að selst hefur upp á allar sýningar, er fólki ráðlagt að vera tímanlega að ná sér i miða. Miöasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 Vélmennið Islenskur texti . Hörkuspennandi ný amerlsk kvikmynd I litum, gerö eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára. Fjörug og skemmtileg, — og hæfilega djörf ensk gaman- mynd i litum, meö Mary Miilington - Suzy Mandell og Ronald Fraser. Bönnuö innan 16 ára - Islenskur texti. Endursýnd kl. 5-7 -9 og 11. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útmgabankaháslnu ■ustMt I Kópavogi) Undrahundurinn watch out for... 'canine home proteclian syslemj Color by MOVIELAB Released By AMERICAN INTERNATIONAL 1 [pGl Bráöfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÆJARBiP =====• Simi 50184 Slagsmál f Istanbul Hörkuspennandi og skemmtileg mynd. Aöalhlutverk: George East- man Sýnd kl. 9 LAUGARAS B I O Simi 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirXDHNGIELGUD som.NERVA' CALIGULA .EN TYRANSSPORHEDCXj FALD' Strengl forbudt O for bern. cxwstantinfilu Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius.....PeterO’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia......Helen Mirren Nerva.........John Gielgud Claudius . Giancarlo Badessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uö innan 16 ára. Nafnskir- teini. Hækkaö verö. Miöa- sala frá kl. fjögur daglega, nema laugardaga og sunnu- daga þá frá kl. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.