Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 15. október 1980. vtsm 21 Listasafn alþýðu, Grensásvegi 16 Aögengileg myndlist Listasafn alþýOu er aö ganga frá útgáfu litskuggamynda af málverkum eftir Gisla Jónsson, sem ætlunin er aö gefa út i þartilgeröri möppu ásamt meö upplýsingatexta. Litskyggnumöppur sem þessar eru þekkt fyrirbæri hjá flestum meiriháttar söfnum erlendis, en þetta mun vera i fyrsta sinn, sem islenskt listasafn lætur gera slik- ar möppur. Þær eru hugsaöar til kennslu fyrst og fremst en gera um leiö öllum almenningi mynd- listina aögengilegri. 1 möppu Listasafns alþýöu yfir Gisla Jónsson veröa 36 litskyggn- ur af málverkum hans auk skýr- inga og texta meö upplýsingum um listamanninn og feril hans. Mappan er i handhægu bókar- broti. Siöar hefur Listasafniö hug á aö veita fleiri listamönnum og myndum úr eigu safnsins slika meöferö, m.a. er hugur á aö gera ,,þema”-möppur, þar sem veröa myndir eftir fleiri en einn listamann. Ms Háskólabíð annaö kvöld: VINSÆL ÚPERULÖG Ólöf K. Harðardóttir og Garðar Cortes syngja á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands í Háskóla- biói annað kvöld. Þau munu flytja lög úr þekkt- um óperum eftir Verdi, Rossini Puccini, Donizetti o.fl. en stjórnandi verður Jean-Pierre Jacquillat. Olöf K. Haröardóttir sópran- söngkona er Reykvikingur en hóf söngnám sitt i Kópavogi i Tónlistarskólanum þar og var kennari hennar Elisabet Erlings- dóttir. ólöf útskrifaðist úr Kópa- voginum ári 1973, en þá haföi hún einnig veriö sumarlangt viö nám i Munchen hjá prófessor Blaschke og Ruth Neher. Sumariö 1976 fór hún til Vinar og var þar við Tónlistarháskólann til 1978. Auk þessa hefur ölöf veriö á fjölda námskeiöa og hlotiö tilsögn kunnra kennara. Hún hefur hald- iö fjölda tónleika og komiö fram i útvarpi og sjónvarpi. Og skemmst er aö minnast hennar I hlutverki Evridisar i óperunni Orfeus og Evridis i Þjóðleikhúsinu I fyrra. Garöar Cortes var i sex ár I námi I Englandi og lauk þaöan prófum frá bæöi Royal Academy of Music og Trinity College of Music I London. Hann hefur einnig sótt námskeiö erlendis siöan. Garöar hefur starfaö viö tónlist siöan hann kom heim úr námi áriö 1969, bæöi sungiö og stjórnaö og hann er stofnandi Sinfóniuhljómsveitar Reykjavik- La Traviata eftir Verdi. ur. Meöal hlutverka sem hann Tónleikar þeirra og Sinfóniu- hefur sungiö má nefna hljómsveitarinnar hejast annaö Remendado i Carmen og Alfredo I kvöld I Háskólabiói kl. 20.30. ólöf og Garðar syngja saman. Utangarðsmenn Hljómsveitin Utangarösmenn heldur hljómleika i hátiöarsal menntaskólans viö Hamrahlið i kvöld kl. 20:30. Þetta eru fyrstu hljómleikar Utangarösmanna á komandi vetrardagskrá. I kvöld munu Utangarösmenn flytja lög af fyrri plötum sinum og einnig lög af plötu sem þeir eru meö I smföum um þessar mundir. Einnig veröa þarna leynigestir sem munu flytja lög af nýrri plötu sinni. Miöaverö er kr. 4000 og veröa miöar á hljómleikana seld- ir i skólanum 1 dag og 1 kvöld. Sem fyrr segir hefjast hljómleik- arnir kl. 20:30 og eru I M.H. Ö 19 OOÓ . g(5ltoli A------------- Mannsæmandi lif Ahrifarik og athyglisverö ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfjavanda- máli. Myndin er tekin meöal ungs fólks i Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetj- ast áfengi og eiturlyfjum, og reynt að skyggnast örlitiö undir hiö glæsta yfirborö vel- feröaríkisins. Höfundur Stefan Jarl Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11 --------§©D(LDf .©------- Sólarlandaferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3, 5, 7.10, 9.10 og 11.10. „ -------§@!w-A------------ LAND OC S\iM 1R Stórbrotin Isíensk litmynd, um islensk öi-lög, eftir skáld- sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri: Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 — 11.10. * --------.§@Ðw.‘ ©---------- Sugar Hill Spennandi hrollvekja i litum, meö Robert Quarry — Marki Bey Bönnuö innan 16 ára íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 — 5,15 — 7.15 — 9,15 — 11.15. AIISTURBÆJARRifl Sími 11384 Rothöggið TÓMABÍÓ Ahrifarik, ný kvikmynd frá United Artists. Leikstjóri: Arthur Barron Aöalhlutverk: Robby Ben- son, Glynnis O’Connor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drepfyndin ný mynd, þar sem brugðiö er upp skopleg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér regulega vel, komu þá i bió og sjáöu þessa mynd. Þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. CAPONE Sími 11544 Hörkuspennandi sakamála- mynd un. glæpaforingjann illræmda sem réöi lögum og lofjim i Chicago á árunum 19211-7930. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Br á öske m m t il eg og spennandi, ný, bandarísk gamanmynd I litum með hin- um vinsælu leikurum: Barbara Streisand Ryan O’Neal. Isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö. Maður er manns gam- an BARBRA STREISAND RYAN O'NEAL first time you fall in love! Jeremu Color United Artists SIMI Frumsýnir i dag kvikmyndina Vélmennið Clery, Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í lit- um, gerð eftir vísindaskáldsögu Adriano Bol- zoni. Leikstjóri. George B. Lewis. Aðalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Leonard Mann, Barbara Bacch. Sýnd kt. 5. 7. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Isf. texti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.