Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 22
Tónlist Annaö kvöld: Garftar Cortes og Ólöf K. Harftar- dóttirflytja lög úr þekktum óper- um meft Sinfóniuhljómsveit Is- lands annaft kvöld. Leiklist I kvöld: Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl. 20.30 Þjóftleikhúsift: 1 öruggri borg eft- ir Jökul. Þetta verftur næst siftasta sýning. Kl. 20.30 á Litla sviftinu. Annaft kvöld: Leikfélag Kópavogs sýnir Þorlák þreytta kl. 20.30. Leikfélag Reykjavfkur: Aft sjá til þin maftur! Þjóftleikhúsiö: Snjór eftir Kjart- an Ragnarsson. Myndlist Listasafn Einars Jónssonar er opift i dag frá kl. 14-16. Auftur Haralds og Valdfs Óskars- dóttir sýna i Eden, Hveragerfti Jón Reykdalsýnir i kjallara Nor- ræna hússins Magnús Kjartansson sýnir i Djúpinu Gunnar Hjaltason sýnir á Mokka Svava Sigriftur Gestsdóttirsýnir i Safnahúsinu, Selfossi Rúna sýnir i Galleri Langbrók. Matsölustaðir Hliftarendi: Notalegur staftur, góftur matur og fin þjónusta. Múlakaffi:Heimilislegurmatur á góftu verfti og hægt aö lesa blöftin á meftan. óþarfi aö punta sig. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staftur — vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Kaffivagninn, Granda: Þessi staöur uppfyllir allar kröfur — hvaftan svo sem þær koma. Náin íengsl vift atvinnulffift i landinu. Vesturslóft, Hagamel:Nú kárnaöi gamanifthjá rauftsokkunr.i minni. Henni tókst aft halda aftur af hug- sjónum slnum eina kvöldstund og gleypti I sig einhverja þá „unafts- legustuv’ (hennar eigin orft) steik sem hiln hefur komist i kynni viö. Kannski liggur leiftin til heilabús kvenfólksins i gegn um magann? Hornift: Vinsælasti staftur bæfti vegna gófts matar og góftrar staft- setningar. 1 kjallaranum — Djúp- inu eru oft góöar sýningar og á fimmtudögum er þar jazz. Torf an: Nýstárlegt húsnæfti, ágæt staftsetning og góftur matur. Laugarás: Góftur maturá hóflegu veröi. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilisleg- ur matur. þokkalega góöur. Verfti stillt i hóf. Askur Laugavegi: Skemmtílega innréttaftur staftur og maturinn jr í sviösljóslnu i----------------- j ólöf Kolbrún Harftardóttir. - segir Úlöf K. Harðardöttir, sem syngur - j öng meö Slntönluliljúmsveitinni annað kvöld; en hana flytjum vift ásamt pro- fessor Erik Werba i febrúar”. Auk tónleikahalds er ólöf i „Vift Garftar munum syngja ariur og dúetta úr óperum, svo sem Madame Butterfly, og Faust”, sagfti ólöf Kolbrún Harftardóttir, en á morgun syngja hún og Garftar Cortes einsöng á óperutónleikum Sin- fóniuhljómsveitar Islands i Háskólabiói. „Eg er aft undirbúa tónleika meft Kammersveitinni, sem verfta annan nóvember. A efnis- skrá þeirra tónleika verfta sóló- kantötur eftir Hándel. Svo er ýmislegt fleira á döfinni, til dæmis erum vift Garftar aft undirbúa flutning á „Itölsku ljóftabókinni” eftir Hugo Wolf, fullu starfi sem kennari vift Söngskólann i Reykjavik. Tónleikarnir verfta eins og fyrr sagfti i Háskólabiói annaft kvöld og hefjast klukkan, hálf niu. Flutt verfta atrifti úr óper- um eftir Verdi, Rossini, Doni- zetti, Puccini, Tschaikofsky, Catalani, Ponchielli og Gounod. Stjórnandi tónleikanna veröur Jean-Pierre Jacquillat, sem hefur verift ráftinn aftalhljóm- sveitarstjóri Sinfóniuhljóm- sveitar Islands til næstu þriggja ára. -ATAj prýöilegur — þó ekki nýstárlegur. GrilDft: Dýr, en vandaftur mat- sölustaftur. Maturinn yfirleitt frá- bær og útsýni gott. Naustift: Frægt matsöluhús, sem á nú i haröri samkeppni. Matur- inn er yfirleitt góftur. Hótel Holt: Góft þjónusta, góftur matur, huggulegt umhverfi. Nokkuft dýr staftur. Versalir: Huggulegur, lltill mat- salur I hjarta Kópavogs. Matur- inn ljúffengur og kostar ekki mjög mikift. Þar er til dæmis hægt aft fá ódýra fiskrétti um þessar mundir. A sunnudögum er kaffihlaftborft frá 14—17. mlnnlngarspjöld Minningarspjöld Blindrafélags- ins fást á eftirtöldum stöftum: Skrifstofu félagsins Hamrahlift 17 simi 38180 Ingólfsapóteki, Iftunnarapoteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapoteki, Garftsapoteki, Kópavogsapóteki, Hafnarfjarftarapoteki, Apoteki Keflavikur, Simstööinni Borgar- nesi, Akureyrarapóteki og Astu Jónsdóttur, Húsavik... Lukkudagar 14. október 28391 Vöruúttekt að eigin vali frá Liverpool Vinningshafi hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ* Mónudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Myndsegulband (Philips) til sölu myndsegulband (Philips), 15 spólur fylgja. Verft 1 milljón. Uppl. I sima 72032. Hey til sölu, vélbundin græn taöa.. Uppl. aft Nautaflötum ölfusi, simi 99-4473. Svifdreki tii sölu, vel meft farinn. Verft kr. 450 þús., staögreiösla. Uppl. I sima 97-5139 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Vegna brottflutnings — búslóö. Til sölu m.a. hjónarúm með nátt- borftum og hillum, frystikista 330 litra, hljómflutningstæki, borft- stofuborð og átta stólar, ung- lingarúm, fataskápur, skrifborð, og kommófta, fjölskylduhjól, 24” svart/hvitt sjónvarpstæki, hillu- samstæður (einingar). Allt vel meft farið. Uppl. i sima 86697 á daginn og kvöidin og i sima 21866 á daginn. Hjónarúm með náttborftum og snyrtikommóðu til sölu, einnig mosagrænn vaskur á fæti og bidet (Willeroy Boch), sama sem nýtt. Svart/hvitt sjónvarp i pales- anderkassa, nýiegt borft undir plötuspilara, 2 strauvélar, stór spegill og gamall skápur. Uppl. i sima 71600 eftir kl. 4 I dag. Söludeild Reykjavikurborgar auglýsir: Höfum til sölu nokkrar ritvélar, Apéco ljósrita i fullkomnu lagi, mjög dýrt stykki, Tandberg segulbandstæki, eldavélar, skápa, saumavélar, rúftugler, hurftir, isskápa, þvottavélar, auk margra annarra eigulegra muna. Uppl. i sima 18000 (159). Eldhús. Innréttingar, vönduft vinna. Allt aft 20% afsláttur. Simi 99-4556 eft- ir kl. 19, Hveragerfti. Óskast keypt Óska eftir ab kaupa gamla árganga af Andrés önd blöftum og bókum. Uppl. i sima 76502 eftir kl. 17. Hitakútur. Vil kaupa góftan hútakút ca. 100 litra. . — Uppl. i sima 99-6025. Vil kaupa rafmagnsvindu er lyft getur 250—500 kg. Ca. 9 metra lyftihæft nauftsynleg. Uppl. i sima 25933 milli kl. 9 og 17. Prjónakonur Vantar vandaftar lopapeysur. Hækkaft verft. Simi 14950 á mánu- dögum, þriftjudögum og fimmtu- dögum kl. 6-8, miftvikudögum kl. 1-3. Móttaka afteins á sama tima, aft Stýrimannastig 3, kjallara. Húsgögn^r j Nýlegt svefnsófasett til sölu. Mjög vel meft fariö. Uppl. i simum 92-1237 og 54449. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verft. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, simi 19407. £11 Sjónvörp Fh Litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. I sima 33721. Hljómtaki ■ ooo »r» oo Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góftu verfti. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Sportmarkafturinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staftnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staftnum. Greiösluskilmálar vift allra hæfi. Verift velkomin Sportmarkaftur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggftar. Sendum gegn póstkröfu. __________^§1^ Hljóðfæri_________________ Til sölu er mjög gott hljómsveitarorgel, af gerftinni Yamaha. Einnig á sama staft til sölu rafmagnsorgel af gerðinni Yamaha C55. Uppl. i sima 77043. £---> Heimilistæki Ónotuð Philco þvottavél og þurrkari til sölu. Uppl. i sima 38278 e. kl. 19. Verslun Vettlingar. Herra- og barnavettlingar, fingra- og bolvettlingar. Post- sendum. Verslunin Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2, simi 32404. Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsöiu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Ármúla (gengift inn aft austan- verftu). Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768. Afgreiftslan verftur opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaftamótum. Rifflað flauel. Finrifflaft og grófrifflaft flauel, góöir litir frá kr. 2660 m, breidd 120 cm. Lopi, allar gerftir og upp- skriftir. Náttkjólar, náttföt, nær- föt og sokkar. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. ÍVetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkafturinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkafturinn á fulla ferft. Eins og áöur tökum vift i umboðssölu skifti, skiftaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið, höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæftu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laugard. frá kl. lOtil 12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sport- markafturinn Grensásvegi 50, simi 31290. Tatnaður ' Til sölu nr. 40 gráblá rúskinnskápa á kr. 60 þús, no. 40 svartur ullarfrakki á kr. 60 þús. Uppl. i sima 31974 e. kl. 17. Fyrir ungbörn) Stór, rúmgóftur vel meft farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 28030 eftir kl. 6.30. Yftur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meft háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meft þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaft er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áftur, tryggjum við fljóta og vandafta vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næfti. Erna og Þorsteinn, simi 20888. & k. Hreingerningar Hólmbræftur: Teppa- og húsgagnahreinsun meft öflugum og öruggum tækjum. Eftir aft hreinsiefni hafa verift notuö, eru óhreinindi og vatn sogaft upp úr teppunum. Pantift timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm.__________________ Hreingerningar. Geri hreinar ibúftir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verftift fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringift i sima 32118. Björgvin. Kennsla Iláskólamenntaftur kennari. Kenni byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir þýsku og ensku. Uppl. i sima 24598 milli kl. 1 og 8 alla virka daga. Geymift auglýsinguna. _________ifcDisg.- Dýrahaid____________ 30 litra fiskabúr til sölu ásamt hreinsitækjum og tveim dælum. Uppl. i sima 75059. ÍEinkamál ) Einkamál. Vel efnaftur ungur maftur óskar eftir kynnum viö kvenfólk á öllum aldri, giftar og ógiftar. Svar send- ist augld. Visis merkt „trúnaöur 1001”. Þjónusta Ryftgar billinn þinn? . Góður bUl má ekki ryftga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboft. Vift erum meft sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komift i Brautarholt 24, efta hringift i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kannift köstnaft- inn. Bilaaftstoft hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.