Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 15. október 1980. VtSIR 23 ídag íkvöld dánaríregnir Ole Christian Andreassen. Ole cnrisuan Andreassen lést 2. október sl. Hann fæddist 22. ágúst 1894 i Tönsberg i Noregi. Foreldr- ar hans voru Anne Marie Andreassen og Olaf Marinius Andreassen, skipstjóri. Ole byrj- aöi ungur aö stunda sjóinn. Vél- stjórapróf tók Ole áriö 1920 frá Vélstjóraskólanum i Reykjavik. Ariö 1923 kvæntist Ole Ingu Lovisu Þorláksdóttur frá tsafiröi. Þau eignuöust sex börn. Ole verö- ur jarösunginn i dag, 15. okt. frá Dómkirkjunni kl. 13.30. almœli 70 ára er i dag, 15. október, Ragn- ar Guöbjartur Mariasson, Tanga- götu 23, Isafiröi. 60 ára er i dag, 15. október Jón ólafsson bóndi I Geldingaholti. tllkynningar Kvenstúdentafélag tslands byrj- ar vetrarstarf sitt meö hádegis- veröarfundi næstkomandi laug- ardag, 18. október 1980, i veit- ingahúsinu Torfunni viö Lækjar- götu, og hefst hann kl. 12.30. Þar mun Vilborg Haröardóttir, frétta- stjóri, segja frá kvennaráöstefn- um Sameinuöu þjóöanna, sem haldnar voru i Mexikó áriö 1975 og nú i sumar i Kaupmannahöfn, en Vilborg var I sendinefnd Is- lands á báöum ráöstefnunum. Tvö námskeiö munu veröa haldin á næstunni á vegum An- anda Marga. Annaö hefst næst- komandi fimmtudag 16. okt. kl. 20.30. i húsnæöi NLFl aö Laugar- vegi 20b, 3. hæö og er þaö fyrir kvenfólk á öllum aldri og er hald- iö á vegum kvennasamtaka Ananda Marga. Á námskeiöi þessu veröa teknar fyrir likams- æfingar, afslöppunaræfingar, jurtafæöa, hugleiösla og sitthvaö úr heimspeki jóga o.fl. Hitt námskeiöiö er almennt námskeiö (fyrir bæöi kyn) þar sem aöaláhersla veröur lögö á praktiskar jógaæfingar og hug- leiöslu og hefst þriöjudag 21. okt. , kl. 20.30 á sama staö. Bæöi námskeiöin veröa eitt kvöld vikulega i sex vikur og eru ókeypis. Þátttaka tilkynnist i simum 17421 eöa 23588. manníagnaöir Fræöslu og skemmtifundur Fé- lags isl. snyrtifræöinga veröur haldiö i Súlnasal Hótel Sögu, fimmtud. 16. okt. kl. 20.30. Húsiö opnaö kl. 19.30. Tiskusýning, heimsókn frá megrunarklúbbn- um Linan. Fantasiu make-up. Nýjustu haust- og vetrarlitir kynntir. Kynnir: Heiöar Jónsson, snyrtir. Hvað lannst fólkl um flag- skrá ríkisf jölmíðlanna (gær? „Sakna ekki Kazinskis” Kristjana Sæmundsdóttir, Höfn Hornafirði: Hermann Magnússon, 4 ára, Keflavik: Jónas Guö- Ragnar mundsson Mariasson 50 ára er I dag, 15. október Jónas Guðmundssonrithöfundur og list- málari. genglsskiánmg á hádeg i 13.10 1980 Ferðamanna- 1 100 Kaup Sala gjaldeyrir. Bandarikjadollar 537.00 538.20 590.70 592.02 Sterlingspund 1294.55 1297.45 1424.01 1427.20 Kanadadollar 461.35 462.35 507.49 508.59 Danskar krónur 9666.10 9687.70 10632.71 10656.47 Norskar krónur 11061.90 11086.60 12168.09 12195.26 Sænskar krónur 12924.20 12953.10 14216.62 14248.41 Finnsk mörk 14748.65 14781.65 16223.52 16259.82 Franskir frankar 12848.45 12877.15 14133.30 14164.87 Belg.franskar 1854.25 1858 45 2039.68 2044.30 Svissn.frankar 32826.95 32900.35 36109.65 36190.39 Gyliini 27340.75 27401.85 30074.83 30142.04 V.þýsk mörk 29748.20 29714.70 32723.03 32686.17 Lirur 62.52 62.66 68.77 68.93 Austurr.Sch. 4206.80 4216.20 4627.64 4637.82 Escudos 1072.40 1074.80 1179.64 1182.28 Pesetar 726.15 727.75 798.77 800.28 Yen 258.70 259.228 284.57 285.21 trskt pund 1120.30 1122.33 1232.33 1235.17 Jón ólafsson Mér fannst dagskrá sjón- I varpsins þokkaleg i gær. Ég I horfi samt aldrei á dagskrána j alla, heldur vel mér úr þætti. 1 j gær horfði ég á Kazinski, sem | mér finnst ekkert sérstakur og i mun ekki sakna hans. Almennt 1 séö finnst mér sjónvarpsdag- skráin alveg ágæt hjá okkur. Ég hlusta minna á útvarpið, sér- staklega á kvöldin. Ég hlusta heldur meira á daginn. En mér finnst dagskráin heldur þung — það vantar meira léttmeti. Ég missti al Tomma og Jenna j i gær vegna þess aö sjónvarpið j var bilað — það datt i gólfið. | Annars finnst mér þeir skemmtjlegir. Svo horfi ég stundum á Stundina okkar. Gunnhildur Sigurðar- dóttir, Brunngötu 10, ísafirði: I I I I I I I I I I I Ég horföi á Þingsjána og I fannst hún eins og hark stjórn- I málamannanna yfirleitt. Þeir | telja alla góða þróun sér til j tekna, en mistökin eru orsök j gerða einhverra annarra. Mér j finnst sjónvarpsdagskráin held- j ur léleg og aðallega íinnst mér j vanta innlent efni. Þá mættu j vera færri striösmyndir og ljót- | ar glæpamyndir. Ég held þær | geri engum neitt gagn. Eftir að • sjónvarpið kom, hiusta ég litið á | útvarp, nema þá sögurnar A Hörður Þorgrimsson, Viðivöllum 20, Selfossi: Ég horfði litið á sjónvarpið i gær, en sá þó þróunarþáttinn (Lifið á jöröinni i og fannst hann I mjög góður.Slikir træöslu’iivettir I er besta efnið, sem sjónvarpið I flytur. Ég sá einnig Sýkn eöa j sekur. Þetta er saklaust afþrey- j ingarefni, leiöinlegt til lengd- ar. Amennt séö finnst mér dag- skráin sæmileg, en þó vantar fleiri biómyndir um helgar, en dagskráin virka daga mætti gjarnan vera styttri. Dagskrá útvarpsins er ágæt, þegar ég hlusta á hana, sem er helst þeg- ar sjónvarpið er i frii. I daginn. Fanný Guðjónsdóttir, Vestm.eyjum. Ég horfði ekki á sjónvarpið i gærkveldi. Ég vil nú ekki tjá mig um sjónvarpsdagskrána en hún mætti kannski vera betri en það er erfitt að gera öllum til j hæfis. Ég hlusta ekki mikið á út- | varpið. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14 n -22 J / Þjónusta J Sá ) Pipulagnir Uppl. i sima 25426. Silfurhúöun Silfurhúðum gamla muni t.d. kaffikönnur. bakka, skálar, borð- búnað o.fl. Móttaka á fimmtudög- um og föstudögum frá kl. 5 til 7. Silfurhúðun, Brautarholti 6 III. hæö. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oít árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. iskvinna. intar starfskrafta i flökun og ikkun. ppl. i sima 11748 á skrifstofu- Stúlka óskast til starfa i veitingasal, unniö 2 daga og fri 2 daga. Uppl. I Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, ekki i sima. Ráöskona óskast i sveit i Húnavatnssýslu, má hafa með sér barn. Uppl. i simum 32818 og 24743. Óska eftir starfskrafti i söluturn, kvöld- og helgarvinna. Uppl. I sima 21063 (Katrin) milli kl. 7 og 8. Reglusöm kona óskast á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi. Má hafa meö sér börn. Uppl. i sima 43765. Atvinna óskast Ungan mann vantar vinnu. Hefur bilpróf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 27282. 24 ára gömul stúlka með háskólamenntun i sagnfræði, góða málakunnáttu og starfs- reynslu i kennslu og gestamót- töku, óskar eftir fjölbreyttu starfi sem fyrst. Uppl. i simu 27924. 2 ungir menn óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Góð reynsla I byggingarvinnu. Margt annað kemur til greina. Uppl. i slmum 51489 og 52746 eftir kl. 7. Halló — Halló! Ég er 26 ára og sárvantar vinnu strax. Er vön þjónustu-, skrif- stofu- og kennslustörfum. Uppl. I sima 37554. Húsnæðiíbodi I Húsaleigusammngur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð íyrir húsaleigusamn- íngana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnaö við samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Húsnædi óskast Alþingismaður óskar eftir ibúö á góðum staö i borginni. Uppl. gefnar á skrif- stofu Alþingis, simar 11560 og 16560. Óskum eftir að taka á leigu ibúð i Keflavik, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 92-3560 eða 3985. Ung bandarisk hjón óska eftir ibúð, einbýlis- eða raðhúsi i Keflavlk eða Njarðvik, verða hér i 2 ár eöa lengur. Geta borgað fyrirfram. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 2000-5226 eða 7411 (Keflavíkurflugv.) á vinnu- tima. Hjálp Mig vantar 2ja herbergja ibúð til leigu strax. Er á götunni með 4ra ára son minn, reglusemi og gðöri umgengni heitið, fyrir- framgreiðsla, Hef góð meömæli. Uppl. i sima 75496 e. kl. 19 Roskin reglusöm kona óskar eftir ibúö á leigu strax, ein- hver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 15452.____________________ 2 herbergi með aögangi aö eldhúsi eöa 2ja herb. ibúð vantar á leigu fyrir 2 stúlkur, sem stunda nám viö Há- skólann. Helst i Vesturbænum. Vinsamlegast hafiö samband i sima 86617. Ungt barnlaust par utan af landi i iaunuðu námi ósk- ar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Algjört bindindistólk. Goðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 34871 írá kl. 18-20alla virka daga og um helgar frá kl. 13-16. Almennur kynningarfyrirlestur um innhverfa ihugun er í kvöld (miðvikudag) kl. 20.30 að Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu). Tæknin er auðlærð, auðstunduð og skapar almenna vel- liðan og skýra hugsun. . ,, Allir velkomnir íslenska íhugunarfélagið sími 16662 r —\ Sjppwi (Æk íM n,- 0 \ V £ r J Maharithi Mahaih Yogi ÞROSTUR ÚmaIlaI BOR6INA SÍMI S 850601

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.