Alþýðublaðið - 25.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 1. F. F. Á. Fundur á roorgun kiukkan 4 e. m. Bifreiðastjórafélagið Brú. heldur kuöldskemtun laugard. 25. márz kl. 81/* e. w. í Bárubúð Skemtlskrá s Nýlog hagl&byssa nr. 12 lil sölu. Ve ð kr. 50 00. Til aýtus á afgreiðslumti. Harmoniumsóló Hr. Kjartan Jóhannssson. Karlakór. Gaouanvfsur. Hr. K. Þ, (nýjar). Eftirhermur. Eyjólfur Jónsson frá Herru. Einsöngur og gamanvfsur. Dans á eftir með harmoniku, mandoiin, píanó. Starfsstúlkur vanta að Vifilsstöðum ti! hrein gírninga um stuttan tíma og i þvottahúsið. — Uppl. hjá yfir hj úkrunarkonunni Aðgöngumiðar seldir ( Bárunni eftir klukkan 2 á laugardag. ikemtlnefndin. Kvöldskemtun verður haldin i Bárunni suanudaginn 26. þessa mán. kl. 8>/a e. m. Til Bkemtunav verður: Söngfiokkurinn Freyja. — Nýjar gamanvfsur, Gunnþórunn Halldórsdóttir. — Söngflokkurinn Freyja. — Gimanieikur. — DaOB« — Aðgöngumiðar seldir i Bárunni sama dag frá kl. 1 og við innganginn. — Skemtlnefndin. Bílstj órar. Við höfum fyrirliggjandi ýoisar stærðir af Wiilard rafgeymum í fclia — Við hlöðum og gerum við geyma. —- Höfum sýiur Hf. Rafmf. Hitl & Ljós Laugav. 20 B Stmi 830 Aðal umboðsm. fyrir Wiliard Storage Battary Co Cleveiand U S A Rititjóri og ábyrgðarmafiur: Ólafur Friðriksson. Prantsmiöjan Gutenborg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzai^ Þessar dularfullu ofsóknir skutu svertingjunum aftur sigurópi. Hvorki fuglar né dýr voru lengur örugg. Maðurinn var kominn. Villidýrinn fara um skóginn bæði að nóttu og degi, og veikari cábúar þeirra draga sig í hlé, en koma strax á kreik þegar hættan er afstaðin. Öðru máli er að gegna um manninn. Þegar hann sýnir sig, hverfa villidýrin á brott úr umhverfinu og sýna sig að eins endrum og sinnum; þannig hefir ætíð farið um stóru apana. Þeir flýja menn eins og menn flýja pestina. Um nokkurn tfma hélt flokkur Tarzans til við strönd- ina, vegna þess að hinn nýi foringi vildi ómögulega skilja við kofann sinn með öllu sem 1 honum var. En þegar aparnir einhverju sinni rákust á heilan hóp af svertingjum, sem voru að fella tré á bökkum lækjar, sem þeir ævalengi höfðu haft fyrir vatnsból, vildu þeir ekki dvelja lengur, svo Tarzan fór með þá margar dag- leiðir inn í skóginn, þangað sem enginn mannlega vera hafði stígið fæti sínum. Einu sinni á mánuði sveiflaði Tarzan sér grein af grein til kofans, til þess að eyða þar einum degi við bækurnar, og á leiðinni heim tók hann nýan forða af örvum. En það verk var nú orðið erfitt, því svertingj- arnir voru teknir upp á þvf, að fela örvarnar á næt- urnar f einhverjum kofanum. Tarzan var því að vera á verði heilan dag, til þess að sjá hvar örvarnar voru faldar. Tvisvar hafði hann farið inn í kofa og stolið þeim frá hlið hermannanna. En hann sá brátt, að þessi að- ferð "var of hættuleg, svo hann tók upp á því, að snara einn og einn hermann, er var á veiðijm, taka af hant urn öll vopn og skart og kasta svo skiokknum á nátt- arþeli ofan úr háu tré inn í þorpið. svo mjög skelk i bringu, að þeir hefðu flúið þorpið, ef þetta hefði komið tfðar fyrir. En vegna þess, hve langur tími leið á milli, voru þeir ætíð farnir að vona, að þetta væri í sfðasta sinn. Enn þá höfðu svertingjarnir ekki rekist á kofa Tarz- ans, en hann var mjög hræddur um, að þeir mundu eyðileggja fjársjóð hans, ef þeir kæmu að honum, með- an hann var fjarverandi. Hann fór þvf að vanrækja flokkinn meira og meira, en dvaldi dögum saman í kofanum. Þegnar hans fóru þvf að þjást af vanrækslu hans, því á meðal þeirra komu alt af upp deilur, sém enginn gat skoiið úr á friðsaman hátt nema konung- urinn. Loksins töluðu nokkrir af gömlú öpunum um þetta við Tarzan, og eftir það dvaldi hann í heilan mánuð hjá flokknum. Konungsskyldumar voru hvorki margar né erfiðar meðal apanna. Kann ske kom Þaka um kvöldið og sagði írá þvf, að Mungó gamli hefði stolið konu hans. Þá varð Tarkán að kalla allan hópinn fyrir sig, og ef það kom upp úr kafinu, að konan kaus heldur nýa húsbóndann, úrskurð- aði Tarzan að við svo búið skyldi standa, eða að Mungó skyldi gefa Þaka eina dóttur sína í skiftum. Hvernig sem dómurinn var létu aparnir sér það lynda og tóku til iðju sinnar. Þá kemur Tana. Hún æpir og skrækir og heldur með hendinni saman blæðandi und á síðu sér. Guto, bóndi hennar, hefir bitið hana illilega! Og Guto vitnar, að Tana sé löt og vilji ekki færa honum hnotir og bjöllur, eða klóra honum á bakinti. Tarzan skammar bæði og hótar Guto, að hann skuli? fá að kenna á hníf sínum, ef hann misþyrni Tönu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.