Morgunblaðið - 03.08.2002, Qupperneq 37
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 37
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.272,64 0,33
FTSE 100 ...................................................................... 4.075,50 0,77
DAX í Frankfurt .............................................................. 3.532,49 -2,05
CAC 40 í París .............................................................. 3.245,37 0,14
KFX Kaupmannahöfn 215,52 -0,90
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 519,94 -1,89
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 8.313,13 -2,27
Nasdaq ......................................................................... 1.247,92 -2,51
S&P 500 ....................................................................... 864,13 -2,32
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.709,66 -0,86
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.991,72 -1,85
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,19 0,02
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 269,75 0,65
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Júlí ’01 23,5 14,5 7,8
Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8
Sept. ’01 23,5 14,5 7,8
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skammtímabr. 4,562 9,4 8,5 10,6
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,742 11,4 12,1 11,0
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,643 9,5 9,8 10,7
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 16.687 11,5 11,8 11,8
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 16,935 9,3 8,8 9,8
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 17,451 9,3 9,8 10,3
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
ÁGÚST Mán.gr.
Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 19.990
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstakl.) .............................. 34.372
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........................................... 35.334
Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 16.434
Tekjutryggingarauki, hærri........................................................... 15.257
Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... 11.445
Makabætur ................................................................................... 44.259
Örorkustyrkur................................................................................ 14.993
Bensínstyrkur................................................................................ 7.496
Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 15.076
Meðlag v/eins barns.................................................................... 15.076
Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.391
Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 11.417
Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 22.616
Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 16.956
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 22.616
Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 38.015
Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 19.990 – 79.960
Vasapeningar vistmanna............................................................. 19.990
Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 19.990
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar ............................................................ 1.592
Fullir sjúkradagpeningar einstakl. ................................................. 796
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 217
Fullir slysadagpeningar einstaklinga............................................. 977
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 209
Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.592
FRÉTTIR
NORÐMÖNNNUM hefur gengið
verr að selja síld, loðnu og makríl í
ár en í fyrra. Hluti af skýringunni
er talinn vera verðhækkanir á fisk-
inum.
Verð á þessum þremur tegund-
um er nokkru hærra nú en á sama
tíma í fyrra, en útflutningur í
magni hefur dregizt töluvert sam-
an. Í fyrra var meðalverð á frystri
síld um um 75 krónur íslenzkar, en
er nú um 79 krónur. Útflutningur
á síld hefur minnkað um 40.000
tonn frá sama tíma í fyrra. Heild-
arverðmæti útflutningsins hefur
minnkað hlutfallslega minna vegna
verðhækkananna. Mest hafa Norð-
menn fengið fyrir frysta síld í ár,
rúmlega 4,5 milljarða íslenzkra
króna, en það er um 30% aukning
frá sama tíma í fyrra.
Mestur samdráttur hefur orðið í
sölu á frystum síldarflökum, sem
eru um 60% útflutningsins. Verð-
mæti þess útflutnings hefur fallið
úr 1,8 milljörðum króna í 1,4 millj-
arða. Mjög lítið hefur svo verið
selt af ferskri síld, aðeins 1.700
tonn. Verð á útfluttum síldaraf-
urðum hefur hækkað verulega síð-
ustu árin. Til þessa í ár hafa Norð-
menn flutt út síld sem er að
verðmæti svipað og allt árið gaf
fyrir þremur til fjórum árum, en
magnið er nú minna en helmingur
þess sem var þá.
Hátt verð á makríl
Makrílafli Norðmanna hefur síð-
ustu árin verið um 100.000 tonnum
meiri á ári en meðaltal síðasta ára-
tugar. Verðið var hæst 1997, um
107 krónur íslenzkar, en er nú um
mitt þetta ár 104 krónur á hvert
kíló. Heildarverðmæti útflutts
makríls hefur því aukizt ár frá ári
og varð í fyrra um 38 milljarðar
króna.
Útflutningur á loðnu hefur auk-
izt hratt ár frá ári úr nánast engu
um miðjan síðasta áratug. Það
sama er að segja um verðmætið,
en á síðasta ári fluttu Norðmenn
út frysta loðnu fyrir um 5,5 millj-
arða íslenzkra króna.
Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson
Verr gengur að selja frysta síld en áður en Jóna Eðvalds hefur veitt síld við Vestmannaeyjar að undanförnu.
Gengur verr að selja
síld, loðnu og makríl
Norðmenn fluttu
út síld fyrir um 38
milljarða íslenzkra
króna í fyrra
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni
Brúðargjafir
Mörkinni 3, s: 588 0640
Opið mánudag-föstudags 11-18.
Lokað á laugardögum í sumar
Salsaskálar frá
LÍNUHÖNNUN hefur skrifað undir samning við
Hópvinnukerfi um innleiðingu á FOCAL-
skjalakerfi, -starfsmannakerfi og -gæðakerfi. Í
fréttatilkynningu frá Hópvinnukerfum segir að
um sé að ræða viðamikið verkefni enda séu starf-
menn 90 og vinni víða um heim.
FOCAL-skjalakerfið mun halda utan um verk-
efni, vinnuferla og skjöl er myndast við vinnu og
skipulagningu þeirra verkefna sem Línuhönnun
vinnur að bæði innanlands og utan. Starfs-
mannakerfið mun aðstoða Línuhönnun við að
halda utan um starfsþjálfun, þekkingu og reynslu
starfsmanna. Gæðakerfið mun halda utan um
verklagsreglur og vinnulýsingar hjá Línuhönnun
og tryggja þannig betur einsleitt verklag, að því
er fram kemur í tilkynningunni.
Á myndinni eru, talið frá vinstri: Aðalsteinn Sverrisson verk-
efnastjóri og Ríkharður Kristjánsson framkvæmdastjóri f.h.
Línuhönnunar, og Hörður Olavson framkvæmdastjóri og
Kristín Björnsdóttir markaðsstjóri f.h. Hópvinnukerfa ehf.
Línuhönnun kaup-
ir FOCAL-kerfi
FRÉTTIR
mbl.is
!
"
#$ %&