Morgunblaðið - 03.08.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.08.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 47 AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Laus er til umsóknar staða sérfræðings í fæðingarfræði og kvensjúkdómum við Miðstöð mæðraverndar. Miðstöð mæðraverndar er miðstöð fyrir áhættu- meðgöngur sem og ráðgjafamiðstöð fyrir Heilsugæsluna um málefni er varða mæðra- vernd. Þar á að fara fram kennsla fagstétta í mæðravernd, bæði lækna- og ljósmæðranema, auk rannsóknar- og þróunarvinnu um málefni mæðraverndar. Upplýsingar veitir Arnar Hauksson, yfirlæknir Miðstöðvar Mæðraverndar, í síma 585-1400, tölvupóstfang Arnar.Hauksson@hr.is Umsóknaeyðublöð fást hjá starfsmannasviði. Umsóknir um stöðuna sendist ásamt náms- og starfsferilsskrá (curriculum vitae) og ritskrá umsækjanda til Starfsmannasviðs Heilsugæslunnar, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík fyrir 3. september n.k. Reykjavík, 3. ágúst 2002. Staða sérfræðings í fæðingarfræði og kvensjúkdómum viðMiðstöð mæðraverndar Heilsugæslan, Starfsmannasvið Barónsstíg 47, 101 Reykjavík www.hr.is Vegna mikilla anna framundan óskum við eftir: ■ Framreiðslumönnum ■ Þjónustufólki í veitingasal ■ Starfsfólki í fatavörslu ■ Starfsfólki í dyravörslu (eldri en 25 ára) ■ Starfskrafti í miðasölu og bókanir (50% starf kemur til greina). Áhugasamir fylli út umsókn á netinu eða hringi í síma 533 1100 og tali við Jónínu, Gunnar eða Arnar. Broadway, Ármúla 9, 108 Reykjavík, sími 533 1100, netfang broadway@broadway.is Náttúruvernd ríkisins óskar eftir að ráða náttúrufræðing til að vinna að verkefnum vegna mats á umhverfisáhrifum og umsagna um skipulags- áætlanir. Upplýsingar veita forstjóri og sviðsstjóri í síma 570 7400. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst. HJALLASKÓLI Hjallaskóli óskar eftir handmennta- kennara í hálfa stöðu. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. Laun skv. kjarasamningum KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í símum 554 2033 eða 864 2988. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Heilsugæslustöð Selfoss Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöðin á Selfossi óskar eftir hjúkr- unarfræðingi í 40% starf við Sandvíkurskóla (nú Vallaskóla). Skólahjúkrun er sjálfstætt og fjölbreytt starf sem unnið er að mestu í skólanum. Upplýsingar gefa Kristjana Ragnarsdóttir eða Anna María Snorradóttir í síma 482 1300. Netfang: kristjana.ragnarsdottir@hss.selfoss.is Raufarhafnarhreppur Leikskólakennara eða starfskraft vantar á leikskólann Krílabæ frá og með 12. ágúst. Um er að ræða 60% starfshlutfall. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst og skila skal umsóknum á skrifstofu Raufarhafnarhrepps Aðalbraut 2, 675 Raufarhöfn, fax 465 1121. Upplýsingar veita Aðalbjörg Pálsdóttir, símar 465 1143 og 847 3816 og skrifstofa Raufarhafn- arhrepps, sími 465 1151. KÓPAVOGSSKÓLI Kópavogsskóli óskar eftir eftirtöldum starfsmönnum til starfa sem fyrst: • Matráð í starfsmannaeldhús • Gangaverði og ræsta Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin. Laun skv. kjarasamningi Eflingar við Kópavogsbæ. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, í símum 554 0475 og 897 9770. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Íþróttafræðingur/ kennari Hrafnista í Hafnarfirði Staða íþróttafræðings/kennara er laus nú þegar. Afleysingarstarf til a.m.k eins árs. Starfshlutfall 75%. Í boði er fjölbreytt starf innan íþróttasviðs aldraðra sem krefst sjálf- stæðis og frumkvæðis, einnig sér íþrótta- fræðingur/kennari um starfsmannaleikfimi. Uppl. veitir Ósk Axelsdóttir í síma 585 3080.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.