Morgunblaðið - 03.08.2002, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 03.08.2002, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Frá Grunnskóla Djúpavogs Við Grunnskóla Djúpavogs bráðvantar tungu- málakennara. Grunnskóli Djúpavogs er einsetinn, heildstæð- ur grunnskóli með um 80 nemendur. Við skól- ann starfa nú 11 kennarar. Mjög gott íþrótta- hús er á staðnum og ný sundlaug verður tekin í notkun bráðlega. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst 2002. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Gauti Jóhannesson, í símum 478 8836/ 478 1505/899 9659 netfang: grunndj@eldhorn.is . Frekari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans: http:// www.eldhorn.is/grunndj/ Í Þjóðmenningarhúsi er laus staða starfsmanns sem sinni kynningarmálum, leiðsögn gesta, fræðslu skólabarna og ýmsum öðrum tilfallandi verkum. Í starfinu felst leiðsögn á a.m.k. þremur tungu- málum, á íslensku, ensku og einu Norðurlanda- máli, um sýningar hússins. Reynsla í kennslu eða leiðsögn nauðsynleg. Auk þess er ætlast til að viðkomandi annist ýmiss kynningarstörf, m.a. samskipti við fjölmiðla og störf því skyld í samvinnu við forstöðumann og skrifstofu- stjóra. Launakjör skv. launakjörum opinberra starfs- manna. Umsóknir um starfið ásamt meðmælum skulu berast Þjóðmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15, 101 Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk. Heilsugæslulæknir Borgarnes Staða heilsugæslulæknis við heilsugæslustöð- ina í Borgarnesi er laus nú þegar. Einnig vantar lækni til afleysinga frá 1. nóvember 2002 til 31. janúar 2003. Heilsugæslustöðin er þriggja lækna stöð en heimild er fyrir fjórða lækni á sumrin. Allar nánari upplýsingar um stöðuna veitir Guðmundur Eiríksson, formaður stjórnar, í síma 899 7380 og Örn E. Ingason, yfirlæknir, í síma 892 9299. Umsóknir sendist til formanns stjórnar Heilsu- gæslustöðvar Borgarness, Guðmundar Eiríks- sonar, Borgarbraut 65, 310 Borgarnes. Sölumaður fasteigna Öflug og virt fasteignasala á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir sölumönnum til starfa. Góð aðstaða og góður eignabanki. Miklir sölu- möguleikar á vaxandi fasteignamarkaði. Frábært starf fyrir þann sem vill vinna sjálf- stætt í líflegu umhverfi. Skilyrði að viðkomandi hafi bíl til umráða og farsíma. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Mikil sókn — 3737.“ Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Forstöðumaður og yfirþroskaþjálfi óskast til starfa á skammtímavistheimilum Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða til starfa forstöðumann á skammtímavistheimili fyrir fatlaða í Sand- gerði. Þá óskar Svæðisskrifstofa eftir að ráða til starfa yfirþroskaþjálfa á skammtímavistheimili fyrir fatlaða í Hnotubergi í Hafnarfirði. Forstöðumaður og yfirþroskaþjálfi munu taka þátt í framsæknu þróunarstarfi við mótun þjón- ustunnar og mæta spennandi áskorunum í starfi. Óskað er eftir áhugasömum þroskaþjálfum. Einnig kemur til greina að ráða aðila með reynslu af stjórnun skammtímavistheimila. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi starfs- reynslu í málefnum fatlaðra og góða sam- starfshæfileika. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum Þ.Í. og S.F.R. Um er að ræða fjölbreytt og gef- andi störf á reyklausum vinnustöðum. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst n.k. Æskilegt er að forstöðumaður og yfirþroskaþjálfi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525 0900 á skrifstofutíma. Umsóknareyðublöð á skrif- stofunni á Digranesvegi 5 í Kópavogi og á heimasíðu Svæðisskrifstofu; http://www.smfr.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Leikskólar Hafnarfjarðar — lausar stöður Álfaberg - lítill vinalegur leikskóli þar sem megináhersla er á vináttu, sam- skipti, hollustu og hreyfingu. Leikskólakennarar óskast. Upplýsing- ar gefur leikskólastjóri í síma 555 3021. Hvammur - megináhersla er einfaldleiki og reglusemi. Leikskólakennarar óskast. Upplýsing- ar gefur leikskólastjóri í síma 565 0499. Kató - leikskólakennari, þroskaþjálfi eða annar uppeldismenntaður starfsmaður óskast vegna sérkennslu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 555 0198. Aðstoðarmaður óskast í eldhús Álfasteinn - um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 555 6155. Hlíðarberg - um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 565 0556. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýs- ingar um störfin í síma 585 5800. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Stöður aðstoðarleikskólastjóra eru lausar við eftirtalda leikskóla: Ásborg, Dyngjuvegi 18 Upplýsingar veitir Elfa Dís Austmann aðstoðarleikskólastjóri í síma 553 1135. Um er að ræða 100% starf vegna afleysinga í eitt ár. Grandaborg, Boðagranda 9 Upplýsingar veitir Guðrún María Harðardóttir leikskólastjóri í síma 562 1855. Um er að ræða 100% starf vegna afleysinga frá 1. sept.–1. júní 2003. Nóaborg, Stangarholti 11 Upplýsingar veitir Anna Margrét Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 562 9595. Um er að ræða 100% starf frá 1. september nk. Leikskólakennaramenntun er áskilin og framhaldsmenntun í stjórnun æskileg. Laun eru skv. kjarasamningi Félags leikskólakennara og launanefndar sveitarfélaga. AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRAR Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, sími 563 5800 og á vefsvæðinu leikskolar.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.