Morgunblaðið - 03.08.2002, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 03.08.2002, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 49 Tengslanet (Network) Alþjóðleg hugmynd með mikla möguleika og góðar tekjur leitar að reyndum aðilum til að koma á fót tengslaneti á Íslandi. Örugg laun frá fyrstu viku. Ekki vörutengt. Hafið samband til að við getum hist — verð á landinu fram á miðvikudag. Sími 0047 4162 1910 eða á alagetnr1@yahoo.no Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2002—2003 Borgaskóli — sími 577 2900 Almenn kennsla á miðstigi (75—100% staða) Þroskaþjálfi Stuðningsfulltrúi Skólaliðar (50—100% störf) Breiðagerðisskóli — sími 510 2600 Skólaliðar (50% störf í skóladagvist) Skólaliðar (50—100% störf) Matráður Foldaskóli — símar 567 2222 og 899 6305 Deildarstjóri sérkennslu (100% staða m/50% stjórnunarhlutfall) Almenn kennsla á unglingastigi, aðalkennslu- grein enska Almenn kennsla á unglingastigi, aðalkennslu- grein íslenska Grandaskóli — sími 561 1400 Stuðningsfulltrúi Baðvarsla drengja Hagaskóli — símar 535 6500 og 824 5077 Námsráðgjöf Baðvarsla pilta Hamraskóli — símar 567 6300 og 895 9468 Raungreinakennsla Þroskaþjálfi í sérdeild Skólaliðar (50 og 100% stöður) Háteigsskóli — sími 530 4300 Heimilisfræðikennsla (afleysing til áramóta) Skólaliðar (50-100% störf) Matsveinn í mötuneyti nemenda Korpu- og Víkurskóli — sími 525 0600 Tónmenntakennsla (100% starf) Langholtsskóli — sími 824 2288 Stuðningsfulltrúar (50 og 100% stöður) Skólaliðar (50 og 100% stöður) Laugalækjarskóli — símar 899 5252 og 897 0870 Smíðakennsla (66% staða) Heimilisfræði (66% staða) Íslensku- og samfélagsfræðikennsla í 7. og 8. bekk Stærðfræði- og náttúrufræðikennsla í 7. og 8. bekk Lauganesskóli — sími 588 9500 Stuðningsfulltrúar (70-100% störf). Baðvarsla drengja (75% starf). Starfsfólk í lengdri viðveru (30% störf). Melaskóli — símar 535 7500, 897 9176 og 897 8264 Skólaliðar Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar í ofangreindum símanúmerum. Áhugasamir umsækjendur hafi samband sem fyrst en skólastarf hefst um miðjan ágúst. Umsóknir ber að senda til viðeigandii skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Lögfræðingur Laust er til umsóknar hjá embættinu starf lög- fræðings sem skal vera dómara til aðstoðar, sbr. 17. gr. l. nr. 15/1998. Miðað er við að ráða í starfið frá 15. september nk., en annar tími kemur til greina. Laun eru miðuð við kjarasamning Stéttarfélags lögfræðinga í ríkisþjónustu. Umsóknir skal senda skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, fyrir 26. ágúst nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni. Héraðsdómur Vestfjarða. Kennsla í ensku í FSu Vegna forfalla er auglýst eftir umsóknum um hálft starf enskukennara á komandi haustönn. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist skólameistara eigi síðar en föstudaginn 9. ágúst. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum 482 2111 og 897 2814. Skólameistari. Kennara vantar við Vallaskóla á Selfossi Vegna forfalla vantar íþróttakennara í fullt starf, einnig vantar smíðakennara, sérkennara og kennara í almenna kennslu. Meðal kennslugreina eru danska, enska, íslenska, stærðfræði og myndmennt Nánari upplýsingar gefa skólastjórnendur, Eyjólfur Sturlaugsson og Guðmundur Ásmundsson, í símum 482 1587 og 482 1500 (gsm 899 7037 og 692 9451). Netföng: eyjolfur@arborg.is og goa@ismennt.is. Fréttamenn Laus eru til umsóknar störf fréttamanna í innlendum og erlendum fréttum á frétta- stofum Ríkisútvarpsins. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í september. Menntunar- og hæfniskröfur eru: ● Háskólapróf eða umtalsverð reynsla í frétta- eða blaðamennsku. ● Góð rödd og gott vald á íslensku máli. Umsækjendur gangast undir sérstakt hæfnis- próf, sem verður haldið eftir miðjan ágúst. Haft verður samband við alla umsækjendur sem uppfylla kröfur um menntun eða starfs- reynslu og verða þeir boðaðir símleiðis í prófið. Laun skv. kjarasamningi ríkisins og Félags fréttamanna. Nánari upplýsingar á skrifstofu starfsmannahalds í síma 515 3000. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu starfsmannastjóra, Útvarpshúsinu, Efstaleiti 1, fyrir 15. ágúst. Kennarar Tálknafjörður er góður valkostur Við grunnskólann á Tálknafirði vantar fjölhæf- an kennara til starfa. Til greina kemur: Almenn bekkjarkennsla á miðstigi. Kennsla í íslensku í 10. bekk. Kennsla í dönsku á mið- og unglingastigum. Stuðningskennsla. Ýmislegt fleira. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð, allgott tölvuver og hljóðver til tungumálakennslu. Kennarar fá fartölvur, sem gefur möguleika á sveigjanlegum vinnutíma. Nemendur við skólann eru um 65 í 1.—10. bekk. Samkennsla er allnokkur og eru 7 til 16 nemendur í hverjum hóp/bekk. Flutningsstyrkur og niðurgreitt hús- næði. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2002. Tálknafjörður er skjólgóður, lygn og gróðursæll fjörður miðja vegu á milli Bíldudals og Patreksfjarðar. Fjölbreytt mannlíf, gott félagslíf, afar virkur og góður tónlistarskóli, íþróttamannvirki eins og þau gerast best og margt fleira. Í kauptúninu búa um 370 manns. Nánari upplýsingar veitir: Ingólfur Kjartansson skólastjóri í símum 456 2660 og 897 6872. Heimasíða Tálknafjarðarhrepps er: www.talknafjordur.is . Netfang skólastjóra er: ingolfur@talknafjordur.is . Laus störf LEIKSKÓLAKENNARA Leikskólinn Núpur v/Núpalind. Sími:554-7020 Laus störf eftir hádegi. Leikskólinn Kópasteinn v/Hábraut. Sími:564-1565 Hlutastörf og skilastarf kl. 15.30-17.30. Leikskólinn Efstihjalli v/Efstahjalla. Sími:554-6150 Heilt starf eða hlutastörf. Einnig óskast leikskólakennarar í fleiri leikskóla í Kópavogi. Fáist ekki leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismennt- un eða leiðbeinendur í stöðurnar. Laun samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og FL eða Sfk. Karlar jafnt og konur eru hvött til að sækja um stöðurnar. Upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar og leikskólafulltrúi í síma:570-1600. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Endurmenntun Háskóla Íslands Bókari Endurmenntun HÍ er fjölmennasti skóli lands- ins með u.þ.b. 12 þúsund nemendur á ári. Þar vinnur samhentur hópur starfsfólks að því að bjóða metnaðarfull námskeið fyrir fagfólk og almenning. Við leitum að samstarfsmanni sem á gott með að vinna með öðrum, sýnir frumkvæði og sjálfstæði í starfi og er til í að leggja mikið á sig til að ná árangri. Okkur vantar starfsmann í fullt starf til að ann- ast reikningagerð, innheimtu og bókhald. Í starfinu felast mikil samskipti við viðskiptavini og samstarfsaðila. Reynsla af bókhaldsstörfum er algjört skilyrði. Vegna kynjahlutfalls viljum við sérstaklega hvetja karlmenn til að sækja um starfið. Áhugasamir sendi upplýsingar um sig til Hafdísar Óskar Kolbeinsdóttur, Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7, 107 Reykjavík, fyrir 15. ágúst 2002. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar um starfið veitir Hafdís Ósk Kolbeinsdóttir, fjármálastjóri, í síma 525 4949 milli kl. 11.00 og 12.00. Hársnyrtir Atvinna í boði fyrir meistara/svein á góðri stofu í nýju húsnæði. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í símum 478 2000 og 860 3515. JASPIS, hársnyrtistofa, snyrtivöruverslun, Miðbæ, Höfn, Hornafirði. www.horn.is/jaspis , jaspis@simnet.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.