Morgunblaðið - 03.08.2002, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 63
HINN 10. ágúst næstkomandi stendur til að frumsýna
óperuna Dido og Eneas í Borgarleikhúsinu. Óperan er
eftir Henry Purcell og var frumsýnd árið 1689. Hún er
talin ein helsta óperan frá barokktímabilinu. Dido &
Eneas er samstarfsverkefni Borgarleikhússins og
Reykjavíkurborgar.
Með aðalhlutverk í sýningunni fara þau Ingveldur Ýr
Jónsdóttir, Hrólfur Sæmundsson, Valgerður Guðna-
dóttir og Ásgerður Júníusdóttir. Leikstjóri verksins er
Magnús Geir Þórðarson og stjórnandi Edward Jones.
Æfingar á óperunni eru nú í fullum gangi en söngv-
ararnir gáfu sér tíma til að fjölmenna í verslunina 12
tóna á Skólavörðustígnum til að taka lagið fyrir gesti
og gangandi. Ekki var annað að sjá en að viðstöddum
líkaði söngurinn vel og ætla trúlega margir að láta sjá
sig í Borgarleikhúsinu til að sjá sýninguna í heild sinni.
Ópera í 12 tónum
… og gestirnir hlýddu áhugasamir á.
Morgunblaðið/Sverrir
Söngvararnir sýndu hvað í þeim býr.
FYRRVERANDI eiginkona rokk-
kóngsins Elvis Presley, Priscilla,
ætlar að setja á svið söngleik byggð-
an á ástarævintýrum þeirra hjóna.
Sýningin verður sett upp í samvinnu
við Immortal Entertainment.
Þótt Elvis hafi haft sitt lifibrauð
nær eingöngu af tónlist er ekki víst
að söngleikurinn innihaldi lög eftir
kónginn.
„Tónlistin á að einkenna hvert
tímabil sem á sér stað í sögunni.
Kannski verða einhver lög með Elvis
með en kannski ekki,“ sagði talsmað-
ur verkefnisins.
„Verkið verður byggt á sögu
Priscillu. Þetta er ástarsagan hennar
og kóngsins hennar,“ sagði talsmað-
urinn einnig.
Priscilla hitti Elvis fyrst þegar
hún var einungis fjórtán ára gömul
en faðir hennar og Elvis gegndu báð-
ir herþjónustu í Þýskalandi á sama
tíma. Hún fluttist til Graceland þar
sem hún kláraði gagnfræðaskólann.
Parið gifti sig í Las Vegas árið 1967,
þegar hún hafði náð tilskildum aldri.
Þau eignuðust eina dóttur, Lisu
Marie, sem var gift popparanum
Michael Jackson um nokkurt skeið.
Þau Elvis og Priscilla skildu að
skiptum árið 1973 þegar kóngurinn
hafði hallað sér á vit hins „ljúfa“ lífs
þar sem eiturlyf og beikonsamlokur
áttu hug hans allan.
Nú þegar er farið að leita í dyrum
og dyngjum að leikurum til að fara
með hlutverk Elvis og Priscillu en
áætlað er að söngleikurinn verði
settur á svið eftir rúmt ár.
Hinn 8. ágúst næstkomandi eru
liðin 25 ár frá dauða kóngsins.
Ástarsaga
Presley-
hjónanna
á svið Elvis heitinn í syngjandi sveifluenda á leið á fjalirnar.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 2 og 6. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 406
Sýnd kl. 4, 8 og 10.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 10
Sýnd kl. 6 og 10.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG
BRJÁLAÐUR HASAR.
SVALIR Í SVÖRTU
FRUMSÝNING
Sexý og Single
Búðu þig undir geggjaða
gamanmynd í anda There´s
Something About Mary!
Cameron Diaz hefur aldrei
verið betri.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 6. B.i. 10. Síðustu sýningar
421-1170
Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit nr. 410.
Sýnd kl. 8 og 10.
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR
OG BRJÁLAÐUR HASAR.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 415
Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð
grínmynd sem kemur öllum í gott skap.
Í anda "God's
must be crazy"
myndana.
Sýnd kl. 4 og 6.
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10.
YFIR
30.000.
MANNS!
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
SVALIR Í SVÖRTU
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR
OG BRJÁLAÐUR HASAR.
OPIÐ ALLA HELGINA!
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Sýnd kl. 8 og 10.40. B. i. 16.
SV.MBL
HK.DV
Sýnd kl. 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 10 ára
Sexý og SingleBúðu þig undir geggjaða gamanmynd í
anda There´s Something About Mary!
Cameron Diaz hefur aldrei verið betri.
Vinsældir eru ekki
keppni...
heldur stríð!
D.J.Qualls (Road Trip) er
nördinn sem slær í gegn í
geggjaðri gamanmynd!
Eddie Griffin (Deuce Bigalow)
og megagellan Eliza Dushku
(Bring It On) fara á kostum.
Sýnd kl. 4 og 6.
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd á klukkutímafresti!
FRUMSÝNING
kl. 4.30 og 8.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
kl. 6.30 og 10.30.
OPIÐ ALLA HELGINA!
YFIR 30.000. MANNS!