Morgunblaðið - 03.08.2002, Side 65

Morgunblaðið - 03.08.2002, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 65 Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 414 SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 412  kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára Vit 408 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 406 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 398 HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. 1/2 Kvikmyndir.is Pétur Pan-2 Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 358.  DV FRUMSÝNING Það eru margar leiðir til að slá á tannpínu. Bráðskemmtileg og kolsvört kómedía með spennuívafi. Háðfuglinn Steve Martin fer hreinlega á kostum í myndinni. Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð grínmynd sem kemur öllum í gott skap. Í anda "God's must be crazy" myndana. FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415 THE MOTHMAN PROPHECIES Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 338 Með Steve Martin Helena Bonham Garter „Fight Club“ og Laura Dern „Jurassic Park“. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410. - Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Enskt tal. Vit nr. 407.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára Vit 400 Einnig sýnd í lúxussal VIP  Kvikmyndir.is  DV ... Góða verslunarmannahelgi OPIÐ Í DAG KRINGLUNNI KONUR: Renndar flíspeysur Velúr hettupeysur Kvart-Army buxur Canvas ökklastrigaskór MENN: Diesel Diesel 4 you Camper bolir gallabuxur peysur skór 990 5.990 2.990 40% afsl. 3.990 3.990 1.990 3.990 Henson jakkar - margir litir ...Flott fyrir helgina KRINGLUNNI, S. 568 9017 En n m eir i ver ðlæ kk un Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is 2 FYRIR EINN Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 10. SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. FORSÝND KL. 10.30. Sunnudag Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. FRUMSÝNING Sexý og Single yfir 30.000. MANNS Búðu þig undir geggjaða gamanmynd í anda There´s Something About Mary! Cameron Diaz hefur aldrei verið betri. Þegar ný ógn steðjar að mannkyninu hefst barátta upp á líf og dauða. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. S V A L I R Í S V Ö R T U FORSÝNING SUNNUDAG 4 ÁGÚST. 2 FYRIR EINN SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd laugardag kl. 10.20. B.i. 10. PAPARNIR hafa lengi iðkað sína list; hreinræktaða gleðitónlist með af- ar heilnæmum skammti af írskri þjóðlagatónlist, eins og nafnið gefur til kynna. Á hljóm- plötum hafa þeir þó aldrei verið nægi- lega sannfærandi – heildarsvip hefur vantað svo og almennilega sönnun á spilagleðinni sem bandið býr sannan- lega yfir. En nú hefur það breyst. Því Riggarobb – plata sem inniheldur lög við texta Jónasar heitins Árnasonar og er tileinkuð honum – gneistar hreinlega af lífi og fjöri. Einstaklega mettandi veisla, frá upphafi til enda, og afar smekklega útfærð. Heildar- hugmyndin að baki bindur nefnilega plötuna vel saman og gerir hana heil- steypta. Ekki amalegur árangur ef litið er til þess að lögin hér eru alls sextán, sem er dágóður skammtur. Það sem „gerir“ þessa plötu öðru fremur er að aldrei er vikið frá írsk/ ensku þjóðlögunum. Frumsamin lög, sem hafa verið svona og svona í gegn- um tíðina, eru látin afskipt. Nú, svo eru allir textarnir eftir hann Jónas, svo að gæðastaðallinn á þeim bænum dettur aldrei niður. Ég viðurkenni að stundum finnst mér kímnigáfa Jón- asar hálf lummó, en framreiðsla Pap- anna og góðra gesta þeirra slær vel á þann taugapirring. Paparnir fá til sín gestasöngvara eins og áður er sagt, sem er vel til fundið. Eftirtektarverðastur er Stef- án Karl Stefánsson leikari sem skilar sínu með hressandi grínaktugheitum. Þá á Einar Ágúst firnagóðan sprett í „Lífið er lotterí“. Papar eru auðheyranlega orðnir firnaþétt band, og valda efniviðnum fagmannlega. Hljómurinn á diskinum er góður, útsetningar glúrnar, um- slagshönnun til fyrirmyndar, rennslið fumlaust. Já, það er nánast ekki hægt að setja út á þennan disk. Hér er að finna frábæra skemmtan fyrir unga jafnt sem aldna, flutt af áreynsluleysi en um leið greinilegum metnaði og virðingu fyrir viðfangsefninu. Hæg- lega langbesta plata Papanna til þessa. Tónlist Flottiflott Papar og gestir Riggarobb Spor/Skífan Riggarobb, tónlistarveisla til heiðurs Jón- asi Árnasyni. Veislustjórar eru Papar og fá þeir til sín nokkra gesti. Papana skipa Dan Cassidy (fiðla), Eysteinn Eysteins- son (trommur, slagverk), Georg Ólafsson (bassi, röddun), Matthías Matthíasson (söngur), Páll Eyjólfsson (hljómborð, röddun) og Vignir Ólafsson (gítar, banjó, röddun og ruslafata). Gestir Papanna eru Andrea Gylfadóttir, Bergsveinn Arilíus- son, Birgitta Haukdal, Einar Ágúst Víð- isson, Hermann Ingi Hermannsson, Ingv- ar Jónsson, Stefán Karl Stefánsson, Steinarr Logi Nesheim og Tómas Tóm- asson. Öll syngja þau en Tena Palmer kemur líka við sögu og leikur á flautu. Lögin hér eru þjóðlög en textar eru eftir Jónas Árnason. Stjórn upptöku var í höndum Papa. Um hljóðritun og -blöndun sá Hafþór Guðmundsson. Arnar Eggert Thoroddsen Paparnir gera Jónasi Árnasyni og ensk/írsku þjóðlagahefðinni góð skil á Riggarobb, að mati Arnars Eggerts.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.