Alþýðublaðið - 28.03.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.03.1922, Qupperneq 1
O'O'M m& AlþýlteSi®M»n 1922 Þriðjudnginn 28 marz. 73 tölublað Afrek. Nokkrar tunnur af ágœtu þingeysku dilkakjöti :: og austfirzku sauðakjöti til sölu bjá :: Samb. ísl. samvinnufél. Mörg eru efalaust þau afrek, sem hin friða sveit — fulltrúa; tiópur íslenzku þjóðarinnar hyggst að vinna á þessu yfirstandandi Alþingi iandi og lýð til gagnsog gengis, segi eg þetta ekki út í bláina, því verkin sýaa mérkin. Það er nú líklega ekki nema í níunda skiftið á þiogmálafundi í vetur hér i Hafnarfirði, sem kjós- sndur Hafnarfjarðar hafa falið þingmönnum síns kjördæmis, að beita sér fyrir þvi á þingi að Hafnarfjarðarkaupstaður yrði gerð ur að sérstöku kjördæmi, eða að skifta GuIIbringu og Kjósarsýslu 4 3 kjördæmi með 1 þingraanni fyrir hvert. Við Hafnfirðingar getum ei annað en vænst þess af þing mönnum okkar kjördæmis, en að þeir hafi fylgt þessu máji með dug og festu eftir getu, en nú er svo komið, eins og allir vita, með frv. það sem háttv þingm. Eihar Þorgilsson fiutti i þessu máli, — eftír að vera búið að liggja góðan tima i salti hjá aisherjarnefnd — að háttv. neðri deild Alþingis þóknaðist með miklum meirihluta að íella frumvarpið og skella skolleyrum enn einu sinní við hinni sanngjörnu og réttmætu kröfu vorrl. Eg þarf ekki að taka það fram hér, sem svo oft er búið að sýna frara á með rökum að Hafnar- fjörður hafi fuilkomlega eins góð skilyrði til að vera sérstakt kjör- dæmi eins og sum önnur kaup- tún, sem þegar hafa verið sér- kjördæmi um nokkurt skeið, má þar til nefna Seyðisfjarðarkaup- stað, sem telur ekki nema 700— 800 íbúa, en Hafnarfjarðar- kaupstaður um 2500 tvó þúsund eg fimmhmdruð íbúa eða fulí- komlega 2/3 að íbúatölu fram yfir ábú stölu Seyðisfjarðarkaupstaðar; um hitt að Gulibríngu og Kjósar- výslu væri svo altur skift í 2 kjördæmi með 1 þingm. fyrir hvort, þarf beldur ekki að deila því öll sannsýai mælir með því, því þó Gullbringu og Kjósarsýsla væri 2 kjörd. þá mundi sannast að hvort þeirra kjörd. út af fyrir sig hefði eins marga kjósendur eins pg Seyðisfjarðarkaupstaður hefir einn, Skal hér engin fjöður yfir það dregin að fánýt þykja ummæli háttv. þingm. Jóns Þor lákssonar og fi. þingm. gegn þessu umrædda frumv, og þóit þeir háttv. þingm. er frv. þetta feldu standi nú sigri hrósandi yfir moldum þess, þá er hitt eins víst að það geti reynat þeim skamm- góður vermir. Annars er þetta líklega einn liður af sparnaðar- stefnu sumra þingmanna aem nú virðist eiga að ráða lögum og iof- um á þh'gi, þó hinsvegar sé sá sparnaðarandi ekki nema á yfir- borðinu, þvi þegar farlð er að lesa hann .niður í kjölin" kemur fljótt annað hljóð I strokkinn. Vænti eg þess, að kjósendur Hafnarfjarðar smiði svo ekki til lögu um þetta mál á þingmála- fundi hér i tíunda skiftið með það fyrir augum, að Alþingi virði það að vettugi, eða réttara sagt meirihlutf þess. Ef að öll þau þjóðþrifamái sem nú iiggja fyrir hinu háttv. Álþingi tií umsagnar eiga siáku heiðríki að fagna með úrslit — sem þetta mál, þá er tsienzka þjóðin sannar- iega á flæði skeri stödd. Hafnarfirði 23 marz 1922. Agúst yóhamesson. tTtskrift úr Dómabók Reykjavlkur. ---- (Nl) Hinar aðrar 4 greinar, sem stefnacdi hefir ste'nt stefndum iynr og gert sömu réttarkröfurnar í raálinu út af, e?u birtar í-AI- dýðubiaðinu 13., 14., 17. og 18. ágúst 1920. Þær eru íramhald af grein þeirri, er hér ræðir úm, og í þeim endurteknar sakagiftir beno- ar á hendur stefnanda og iýsing á hag íslandsbanka og afleiðingum þess, Þær eiu aliar, eins og grein sú, er hér ræðir um, kærðar fyrir sáttanefnd sama daginn (27. ágúst 1920), öllum máiunum stefnt fyrir dóm sama daginn (20. október 1920), f öUum máiunum hafa báð- it - máispartarirjr vásað til sömu sóknar- og varnargagna og dómur í öllum 5 máiunum verður kveð- inn sama daginn. Þykir því mega og verða að skoða aliar greinarn- ar sem eina heild að því er snert ir áhrif þeirra á hag Isiandsbanka og skaðabótaskyldu stefnds gagn- vart stefnanda, þvf erfitt er að dsma um, hver áhrif hver einstök þeirra út af fyrir sig hefir haft á hag bankans. Það virðfat nú lipgja i augum uppi að sakargiftir eihs og þær, sem feiast á hinum umstefndu greinum á stjórnendur tsiands- banka og ummæiin um hag bank- ans, hljóti að hafa bskað bankan-- um fjárhagslegt tjón og spi't áliti hans og Iánstrausti, að öðrum kosti yiði að ganga út frá því, að b!að það, sem greinarnar birt- ust f, væri með öflu áhrifalaust. V. r ...

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.