Alþýðublaðið - 28.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1922, Blaðsíða 3
þeirra, Inntöku- og notkunarskil yrði, lög og námsáætíanir o. fl. þ. h ; ennfremur upplýsingar uœ námsskeið. b Greiða eftir megni götu ís- lendinga sem utan fara tii náms, vísinda eða listaiðkana. d. Útvega ísletizkum og edend- um náms- og vís ndamönnum og stofnunum, er þess æskja sem áreiðaniegastar upplýsingar um nám við ísienzka skóla og vís- indastofnanir, fyrirkomulag þeirra o. fl. þ. h. e. Greiða götu eriendra náms- og vísindamanna, sem dveija hér við nám eða ferðast um hér á landi. f. Aliar uppiýsingar veitir skrif- stofan ókeypis; þó skulu spyrj endur greiða burðargjald svarbréfa Forstöðumaður skrifstofunnar hefir verið frá byrjun stud. mcd. Lúðvig Guðmundsson, en þar eð hann von bráðar fer utan Iætur hann brátt af því starfi en við íorstöðu skrifstofunnar tekur hr. póstmálaritari Magnús Jochums- son, sem er þauivanur upplýsioga- störfum af staifsemi siuni í Höfn hjá dansk fsl. félaginu. Skrifstofan er í Mensa scademiee og er opin hvern þriðjudag og laugardag kl. 4—5* Um drenginn. Á föstudaginn hringdi skrif- stofustjórinn á i. skrifitofu í stjórnarráðinu til atín, ti! þess að segja mér það frá forsætisráð herra, að hacn hefði fengið bréf frá fslenzka sendiherrannm í Khöfn, Sveini Björnssyui, þess efnis. að drengurinn Friedmann hefði verið sendur tii Sifiss, af dönsku stjórn- inni, sem kysi heldur að hanu væri þar en í Danmörku, úr þvi hann ekki fengi að koma til Is- Iands. Já, danska stjórnin kaus það heidar, svo heitir það í bréfl Sveins. En eg held nú að það hafi verið hægláta góðmennið Jón Magnússon, sem viidi koma hon- «m sem ailra iengst burt, í von um að þá yrði erfiðara að ná hðnum til Iandsins aftur. Eg er ekki í vafa nm, að það er fýrlr ALÞYÐUBLAÐIÐ undirróður frá Jóni Mígnúisyni, að drengurinn er seudur nauðngur úr Daumörku, og án þess að við, setn tekið höfum hana til fósturs, séum iátin vita af því, né látin vita utanáskrift hans eða hagi. En við fáum vafalaust bráðum að vita hvar hann er, nema tilgang urinn sé að flytja hann aftur frá Sviss í eitthvert acnað land. Nema tilgangurinn sé að reyaa að iáta hann fara eitthvað \það iangt að ekki spyrjitt til hans, svo ómögu- iegt verði að ná honum hingað, En það skai nú ekki takast. Þdð var dstæðulaust að reka hann úr landi, þvi veikindi þan er hann hafði i augunum er tregsmitacdi. Það var ólögiegt að visa honum úr landi Það er löglegt að vfsa úr landi úttendingum, sem eru með ntema sjúkdóma. En , tra. choma er ekki namur sjúkdómur. Hann er tregsmitandi eftir orðum Guðm. Hannessonar. Reyndar er Guðmundur afskaplega óábyggi legur maður, en þarna fer hann samt með rétt Það verður ekki annað séð, en að Guðm Hannes son hafí stundum vísvitandi farið með rangt f þessu máii, til þess að (egra eigin glaggaskot. Enn haan hefir ekki treyst aér til þess að segja annað en að þessi um rædda augnaberkiaveiki trachoma væri tregsmitandi. Og nú er drengnum batnað Hann er útskrifaður af spitalanum setn hann var settur á, og var haldinn á sem einskonar fangi. Hann hefir vottorð um sð hann smiti ekki. Þess vegna vantar nú öli rök gegu því að banna hon- um að koma. Hann verður að koma aftur. Og hann skal koma aftur. Ólafur Friðriksson. Atk. Nánar sfðar um framkomu hægláta góðmennisins i þessu máli. Iln iaginn og veginn. Porl. Guðmnndsson aiþingism. biður þess getið til skýringar þvi, hve hár ferðakostnaðarreikningur han3 varð 1920, að dýrtfð hafi þá verið á hápunkti, og að mað ur sá er sótti hann til þings hafi ásamt sér verið settur f sóttkvi f f dnga, og hafi haaa því orðið 3 Aígreidsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingóifsstræti og Hverfisgötu, Sími OSS. Augiýsingum sé skilað þangað éða í Gutenberg, ( sfðasta lagi ki 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil ti! afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. að greiða manninum fult kaup þann tfma ásamt kostnaði við, að geyma þrjá hesta hér, meðan á sóttkvínni atóð. Bærinn var settur í sóttkvf daginn áður en Þorl. ætlaði að leggja af stað. Alþýðubl. er ijúft að flytja þeasa skýringu. Fiskiskipln. I gær og f morgun komu at veiðum: Mai með 94 föt lifrar, Austri 60 föt og Þorsteinn Ingólfssoa 55? föt. — Kefiavikin eftir 8 daga útivist með 14 þús. fiskjar, Sigrlður 12 þús. fiskjar og Björgvin 10 þús. Jafnaðarm.féiagsfandnr er á föstudaginn. Fræðslnliðið í kvöld kl, 8*/*. Umræðufundur: Beztu eftirlfkingar af rökum, sem auðvaldið hefir fram að færa. TJr Hafnarflrði. — Togarinn Baldur fór aítur á veiðar sunnud. — Mótorbátarmr allir farnir út. — Ótur (togari) fór á veiðar mánudag. — Aðaifundur Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og Garðahrepps er annað kvöld i TempiarahúsinU. — Málfundaféi. Magni heldur fund sama kvöid á hótel Hafn.lj. — Leikfimisflokkur úr Hafnar- firði heldur sýningu á fimtudags- kvöld í Templarahúsinu. Sjúkrasamlag Beykjavfknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. BJarn- héðinsson, Laugaveg zi, ki. 2—j e. h.; gjaldkeri Isleifur skóíastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam~ lsgstími kl. 6—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.