Morgunblaðið - 21.09.2002, Síða 52

Morgunblaðið - 21.09.2002, Síða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ EINFALDLEIKI og kraftur eru það sem gera Solas, fyrstu mynd Ben- ito Zambranos, að leikstjórnarlegum sigri fyrir hann. Þetta er ótrúlega sterk og áhrifarík mynd. Hún fjallar um óhamingjusamar mæðgur. Þær hafa báðar verið kúg- aðar andlega og líkamlega af fjöl- skylduföðurnum sem núna er veikur. Á meðan karlinn liggur á sjúkrahús- inu dvelur móðirin hjá dótturinni. Samskipti þeirra eru heft og tilfinn- ingalaus, þar til gamall nágranni kemur inn í líf þeirra og sýnir þeim að góðir karlmenn eru til, og að það sé engin ástæða til að vera einmana. Það er farið alveg ótrúlega fínlega í sálarlíf þessara kvenna og sérstak- lega þá dótturinnar, þar sem ljótleiki og sjálfseyðingarhvöt ráða ferð í hennar einmanalega lífi. „Enginn hef- ur gott hjarta,“ fullyrðir hún og lifir í vonleysi samkvæmt því. Svo er það móðirin sem er yfirmáta gefandi og hlý, sem með einhverjum innri styrk hefur tekist á við lífið og eiginmanninn og tekur öllu með jafn- aðargeði. Dóttirin hefur greinilega vanmetið móður sína hingað til, en sambúðin fær hana til að opna augun. Leikur kvennanna er svo dempað- ur og fínn, að það er með eindæmum. Örsmá svipbrigði og augnagotur segja okkur meira en mörg orð og gjörðir. Þessi mynd sem fjallar um konur sem allir í rauninni þekkja, er mjög sorgleg og þrúgandi á köflum, hrein- lega ljót. En á það til að vera ótrúlega falleg og hreinlega fyndin. Mjög áhrifarík reynsla sem skilur mikið eft- ir. Leikstjóri sem hefur jafn fínan og djúpan skilning á mannlegu eðli og Benito Zambranos virðist hafa, á áreiðanlega, og vonandi, eftir að búa til fleiri góðar myndir. Svo ljót og svo falleg SPÆNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Regnboginn Leikstjórn og handrit: Benito Zambr- anos. Aðalhlutverk: María Galiana, Ana Fernández og Carlos Álvarez-Novoa. Spænsk. 101 mín. Filmax 1999. SOLAS/EINAR Solas á það bæði til að vera „sorgleg og þrúgandi“ og „ótrúlega falleg og hreinlega fyndin“, segir Hildur Loftsdóttir í umsögn sinni. Hildur Loftsdóttir Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar Fös 27/9 kl. 21 Uppselt Fös 27/9 kl. 23 Aukasýning Lau 28/9 kl. 21 Uppselt Lau 28/9 kl. 23 Aukasýning Fös 4/10 kl. 21 Uppselt Fös 4/10 kl. 23 Aukasýning Lau 5/10 kl. 21 Uppselt Lau 5/10 kl. 23 Aukasýning Fös 11/10 kl. 21 Uppselt Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning Lau 12/10 kl. 21 Uppselt Lau 12/10 kl. 23 Aukasýning Lau 19/10 kl. 21 Uppselt Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning                                                                        Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Frumsýning í dag kl 14 Su 29.sept kl 14 UPPSELT Su 29. sept kl 18 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 28.sept kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 24. okt kl 20 - Næst síðasta sýning Fi 31. okt kl 20 - Síðasta sýning GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fi 26. sept kl 20 Lau 28. sept kl 20 Fö 4. okt kl 20 Lau 5. okt kl 20 Fö 11. okt kl 20 Lau 12. okt kl 20 Síðustu sýnngar FOLKWANG TANZSTUDIO OG HENRIETTA HORN Sun. 22. sept. kl. 20.30 Áskriftargestir munið afsláttinn. MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri. 24. sept kl. 20. UPPSELT VIDEODANS Sýning og fyrirlestur Rita Kramp Fö 27. sept kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Frumsýning fö 4. okt UPPSELT 2. sýn lau 5. okt AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Lau 28. sept kl 20 Fáar sýningar eftir Nýja sviðið Litla svið Hausthátíð Borgarleikhússins Miðasala: 568 8000 Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19 lau. 21/9 örfá sæti laus fim. 26/9 örfá sæti laus fös. 4/10       +%  % +#% &% % #9 :%  % $%  % % +, $%  % ;%  % % #9 ;%  % #+%  % % #9 3          +9%  :,% )% < /  ! / =  )& > & % #;#9              % .  % #,#9       Sniglabandið og Berglind Björk Vesturgötu 2 sími 551 8900 Pálmi Sigurhjartar - Björgvin Plooder - Einar Rúnarsson Friðþjófur Sigurðsson - Þorgils Björgvinsson Hádegisverðartilboð Kvöldverðarhlaðborð kr. 990 kr. 1.990 frá kl. 11.30-14.30 frá kl. 18-22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.