Alþýðublaðið - 28.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bilstjópar. Víð feöíum (yrirltggjandi ýmsar stærðir af Wiilard rafgeyinura i bíla — Við hlöðum og gerum við geyrna. •— Hoíurn sýrur Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugav. 20 B. Simi 830 Aðal umb jðsm. fyrir Wiliard Storage Battary Co Cieveiand U S A HattuF fundinn á laugar- dagiun. Vitjist á Be. gstaðastræti 6 A uppi eftir kl 6 Hús og byggingarlóðir selur Jénas H, Jónseon, — Bárunui. — Sími 327. • Aherzia lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila. . . Útsala. Frá áður niðuiseítu verði seljum vér Kailmannafataefni með 25P/0 afslætti. Kvenfataefni með 15—25% afslætti. Johs. Hansens Enke. Kvenmaðup getur féngið að soia 1 góðu herbergi með annari. — Afgreiðslan vísar á. Ágætt saltkjöt Kartöfíur koroa með e.s. „Díana". Jolis. Hansens Enke. Sími (306. fæst hjá Kaup félaglnu Pósthússtræti 9 og Laugav. 22 A Siroi 1026 Simi 728 K aupid A jþýdubladið! Handsápur eru ódýrastar og beztaP f Kaupfélaginu. Laugav 22 og Pósthússtræti 9 Alþbl. sr blað allrar alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgav Rice Burroughs; Tarzant um koll urrandi, bítandi og berjandi. — Hér áttust við tvö villidýr sem börðust um líf eða dauða. Terkoz varð særður raörgum hnífstungum á höfði og brjósti, og Tarzan var rifinn mjög — höfuðleðrinu svift af öðrum megin og hékk skinnið yfir annað auga hans og skygði á sjónina. En hingað til hafði Tarzan þó tekist að komast undan tönnum Terkoz, og meðan þeir sóttu í sig veðrið til nýrrar atlögu, hugsaði maðurinn upp bragð. Hann ætl- aði að komast aftan að fjanda sínum og hanga þar fastur með tönnum og nöglum, og reka hnífinn á kaf unz Terkoz væri úr sögunni. Honum gekk þetta betur en hann átti von á, því dýrið var svo heimskt, að það áttaði sig ekki á því, sem fram fór og veitti ekki viðnám. En þegar Terkoz fann, að andstæðingur sinn var kominn þangað, sem tennur hans og högg náðu ekki til hans, tók hann til að velta sér með sllkum krafti, að Tarzan hafði nóg að gera að halda sér, og hálði mist hnífinn áður en hann vissi af, og Tarzan var varnarlaus. Meðan á þessu stóð misti Tarzan tök hvað eftir annað, unz hann að lokum af tilviljijn náði taki, sem hann fann að ekki gat losnað. - Handleggur hans var í handarkrika apans aftan frá og hendin náði aftur fyrir svíra hans. Það var grísk- rómversku glímu takið „hálfur-Nelson" sem Tarzan hafði rekist þarna á, og fann hann brátt gæði þess. Nú var missir hntfsins bættur. Hann reyndi að ná samskonar taki með hinni hend- inni, og innan skamms var „heill-Nelson" kominn á svíra Terkoz. Þeir hættu nú að veltast og láu kyrrir, Tarzan var ofan á Terkoz. Höfuð apans færðist hægt lengra og lengra ofan á brjóst hans. Tarzan vissi hver endirinn mundi verða. Innan skamms hlaut hálsinn að brotna. Þá varð hið sama Terkoz að liði, sem hafði komið honum f þessar illp stellingar — skynsemi mannsins. *Ef eg dreþ hann", hugsaði Tarzan, „hvaða gagn hefi eg af því? Rænir það ekki flokkinn ágætum veiðiapa? Og ef Terkoz er dauður, veit hann ekkert um yfirburði mlna, en ef hann lifir verður hann hinum öpunum ti! viðvörunar". HKa-gódar“ hvæsti Tarzan 1 eyra Terkoz, en það þýðir á apamáli, lauslega þýtt, „gefstu upp?" Ekkert svar. Tarzan gerði því nokkra hnykki, svo apinn rak upp ógurlegt sársaukaöskur. „Ka-góða r“ endurtók Tarzan. “Ka-góða/“ öskraði Terkoz. „Hlustaðu" sagði Tarzan og losaði dálítið um takið, en slepti þvl ekki. „Eg er Tarzan, konungur apanna, stór drápari. Enginn slíkur er til f skóginum. Þú hefir sagt „Ka-góða". Allur flokkurinn heyrði það. Hættu að rífast við konung þinn eða félaga, því næst drep eg þig. Skilurðu?" „Húh", svaraði Terkoz. ' „Ög þú ert ánægður?" „Húh", sagði apinn. Tarzan slepti honum, og innan skamms var allur hópurinn saman kominn, eins og ekkert hefði truflað matfrið hans. En í huga apanna var mótuð sú vissa, að Tarzan væri voldugt dýr og undarlegt. Undarlegur var hann,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.