Alþýðublaðið - 29.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1922, Blaðsíða 1
0-«A4> #6 wxt JLll^&nriLtoklUHaBa 1922 Miðvikudaginn 29. marz. 74 tölublað Kaupdeilan. Eins og almenningi er kunnugt, |>á stendur yfir kaupdeila milli atvinnurekenda annarsvegar og verkamanna hinsvegar. Það sem deilunni veldur er það, að atwinnu- rekendur vilja færa kaupið niður nm 20, aura á ki st. frá 1 april n k. eða niður í kr. 1,00. telja atvinnuvegina ekki þola að hærra kaup sé goldið, einkum íogarsut- gerðina, sem eigi rrsjög erfitt upp dráttar á þeim tvísýnu tímum er aú standa yfir. Ennfremur háfi péir sýnt iviinun mikla þar sem peir eigi færðu kaupið niður síð- astliðið haust, en sem þeir þó hefðu getað gert samkvæmt á- kvæðura þeim, er i samningi þeim standa sem gerður var 1. april 1921. En sá samningur bigðist á bvi, að til grundvallar honum. var lagt, þá verandi vöruverð, og hvað verkakaup ætti að vera, < miðað við vöruverð og verkakaup 1914 Áftur á móti halda verka- tnenn þvi fram, að kaupið eins og tíþað nú" er, sé sist of hátt, elnkum þegar tekið sé tillit til þess, áð atvinnuleysi hefir verið mjðg mik- ið siðastliðið ár, svo áð menp aafa orðið að ganga hundruðum og Jafnvel þúsundum saman at- vinnulausir, og það um bect tíma 'i 'ársins, en það var i fyrrasumar |>egar einn stærsti atvinnuvegur ¦þessa bæjar var stöðvaður með því að togararnir voru bundir við Hafnargarðinn. Hún kemur þvi úr hörðustu átt þessi kauplækkunarkrafa, það er að segja ef atvinnurekendur eiga nokkuð það til sem heitir samúð með þeim er við erfið Ifískjör eiga að búa, en það virðist svo, sem hún sé heldur lítil i það minsta hjá sumum þeirra. Og þó þeir klifi fast á því, að þeir hafi sýnt velgerð mikla, að lækka ckki kaupið, setn þeir þó máski ¦hefðu gétað gert eftir ákvæðum fyruœgetias sarrmings, , þá ættu Aukafundur í Dagsbrún verður haldinn i Bávubúð fösUidaglnn 31. kl. 7*/»- Fundarefni: K&upgjaldimilið. — Áviðandl að fjölmenna. — Sýnið félagsskýrteini. — StjÓJ?nin. þeir að minnast þess um leið, að nálega stóð á sama hvað kauþið var vegna þess, að um sama sem enga atvinnu var að ræða, svó velgerningurinn verður neldur létt vægur. Lse't eg svo úttalað um það en ætla ofurlítið að athuga hyað afskaplega óréttlátur sá grundvötlur er, sem fraraangreind- ir kaupsamningar byggjast á, þvi þ<5 kaupgja'd og vöruverð nú, svaráði nákvæmlega til kaupgjalds og vöruverðs 1914. Þá sannar það enganveginn, að grundvöllurinn sé sanngjarn og veitist létt að færa rök að þvf, get eg þar af eigin réinslu dæmt um; eg er gamali eyrarvinnumaður, þekki þess vegna kjör þau er þeir hafa átt og eiga en við að búa, því sízt hafa þau batnað siðari árin þó kaupgjaldið i orði kveðnu hafi hækkað. Eg man vel þá tfmana þegar eg hafði 35 aura kaop um ki.st, það er að segja þá daga sem eg hafði vinnu, og enfremur hvað það kostaði mig, að éiga að fram færa 8 og 9 manns áf því kaupi, þar af 6 börn sitt á hverju ári, én vægast sagt voru það erfiðir tímar. Að endingu vil eg skjóta þvi fram, að þeir háu herrar atvinnu- rekendurnir hefðu gott af þvf, að gefa sér ofurlitla tómstund til þess að skygnast betur en þeir gera inn í kjör verkalyðsins, kæmi mér ekki 'á óvart'þó þeir yrðu margs vfsari, sr.ni þeir nú hvorki vilía hafa né hafa hugmynd um, en sem gæti orðið þeim heilsusam- legt upp á seiiiBÍ íúasrin, það er að segja ef þeir eig% nokkuð þáð til sem heitir samúð með þeim, er heyja sitt harða strið í barátt unni fyrir tilveru sinni og siuna. A. F. Spánarmálið. Umræðuiundurinn um .Spánar- málið", sem haldinn var i Nýja- Btó á sunnudaginn var fjöim,ennur {m fuliskipað). Helgi Vnftýwon hafði framsögu af hendi fundar- boðenda. Héít hann langt erindi og snjalt, og hneig ræðan rnjög að þjóðernis og sjálfstæðishlið þessa mikiUveriasta •máis, sem nu er á dagskrá þjóðarinhar. — Sagði hann frá gangi málsins í Noregi og benti á það, að mesta hætta f máli þessu iægi hjá ís- lenðingum sjáifum Kvaðst hann ekki geta treyst núverandi stjórn i þessu máli eins og hún er sam- aett. ^1 Næstur tók til máls Tryggvi Þórhallsson, dró katm upp í töl* um, hvflfkt tjón gæti orðiðaðþvf, éf gengið yrði að kröfu Spánar. Kvað baan þörf þess, að þingm. athuguðu vel þetta mál, þvf ekki mundu allar hættur augljósar, sem stafa mundu af þvf, að ganga að kröfunum. ólafur Friðriksson talaði aðal- lega um bannið. Kendi hann þeim cr upphaflega áttu að gæta lag anna um hvernig komið væri og skorsði á bannmenn, að hefjast nú hauda, og fræða'almenning um skaðsemi vínsiss. Hann var ekkl á þvf, að bannlögunum yrði breytt til iils, cn ef svo fseri, þá muada

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.