Alþýðublaðið - 29.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.03.1922, Blaðsíða 3
ITevmlraigaz'kjöll til sölu á Bergþórugötu 45 B. en var búinn að rétta manni harð- fiski’ín út uin gluggana varð síidin aítur róleg — það var auð séð að hún kendi á sér að það var þorskur náiægt. Einkennilegt atvik kotn fyrir nokkrum dögum siðar Hið góð- kunna þjóðskáld okkar Jón Björns- son, sem eias og kunaugt er, hefir orðið fyrir níðingslegum á- rásum þó hann hafi aldrei sjálfur beytt aðra órétti, brá sér upp á Skaga og fór þá eðlilega um leið vestur í Bjarnahús til þess að skoða sildina. Brá þá svo ein- kennilega við að síldin vatð sam- stundis lafhrædd Héldu Akurnes ingar þá að Jón mundi vera með harðfisk á sér, en Jón ssgði það sem satt var að hann hefði ekki á sér neinskonar œat,. hvorki harðfisk né annað, enda léti hann æfialega alt léttmeti strax frá sér í Morgunbiaðið. Þegar Jón fór út varð síldin brátt róleg, og er honum var sagt það, þá vildi hann fullreyna þetta, hvort.síldin htæddist sig. En þegar hann kom inn aftur ætlaði síldin alveg að tryiiast og tók að reita af sér hreystrið, svo Jón fór strax út aftur. Hfefir eng- inn fram að þessu getsð skilið hvers vegna síidin hræddist Jón. Sfldin var siðan fiutt tii Reykja- vikur, og fékst ,piáss“ íyrir hana í Stjórnarráðinu, þegar Lárus Jóhannessos fór þaðan Þreyfst síld in ágætlega í stjórnarráðiau, og hoppaði fram og aftur f búrinu, eins og kanarfufugl, og þáði tvö föid iaun, þvf" ráðherrsrnir gáfu henni allir rúsínur, og át hún það úr hendinni á þeim. En daglnu áður en Jón Magn- ússon vék úr ráðherraembætti, sem hann mjög hefir þráð sfð- ustu árin að iosna úr, en enginn verið til þess að taka við, viidi það sorglega slys til, að konan sem þvær gólfin f stjórnarráðinu opnaði búiið og síidin slapp út og datt ofan í gólfbaiann. Koaan v&r þarna ein, og af þvf siidin kunni ekki að synda, þá drukknaði hún áður en hjálpin kom, ssm konan fór að sækja. Sagt er að Jóni Magnússyni Jufi fallið þetta mjög þungt; síld ALÞÝÐUBLAÐIÐ in var einstæðingur, en Jón reyn ist ætíð einstæðingum og munað arleysingjum ágætlega, og er hið mesta góðmenni, þó hann fari vel með það. Virðingarfylst. Konráð Kjartansson. U» hjin 03 veginn „Grjótpáll gamli“. Það er gaman að grein yðar um stofnun lögregiustjóra, en blaðið er svo fult um þessar mundir, að það er ekkert viðlit að biita hana. Bæjarstj.fundur er á morgun. Kyennadelld Jafnaðarm.fél. heidur fund í Alþýðuhúsinu i kvöld kl. 8 */a Dagskrá: 1. Sagt fra stotnun kvennadeildar. 2. Ákveðið hvenær stjórn skuli kosin. 3. Hvercig verða börnin heizt gerð sjálfatæð. 4. Áskorun til bæjar- sfjórnarinnar um að lækka gas verðið. Ur Hafnarflrði. — Tog. Ymir og Meoja komu á þriðjudagsm. með 60 og 61 fat lifrar. Hafði tog. Gyifi siglt á Menju í rúmsjó og braut á henni gálga. Tog íi- lendingur kom með 20 lifrs.rföt. Afiinn mest þorskur hjá fiestum togurum. —- Landburður af fiski er i Grindavík. Fengust 50 í hlut á þriðjudag. í Hraunum var róið i. gær og fengúst 140 í tvær neta trossur. Ætla menn í Firðinutn að leggja net strax og lygnir. — Aðaífundur sjúkrasamlagsins er ( kvöld-í Templarahúsinu. — Leikfimisfiokkurinn sem var getið um f biaðinu í gær, er úr Reykjavfk, en ekki Hafnarfirði. Félagsfræðasafnið. Aliir, sem hafa bækur að láai frá Féiags fræðasafninu eru beðnir að skila þeim sem fyrst Bókasafnmefndin. Svalan komin á flot. Geir tók Svöluna út í gær. Skipafregnir. Gullfoss kemur væntanlega til Khafnar á morgun. — Goðafoss fer frá Kaupm.h. i dag. — Lagarfoss er f Rvfk, fer 3 Af greiðsln blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími OS8. * Augiýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg, f síðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma f blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðsiunnsr, að minsta kosti ársfjórðungslega. héðau seinni part vikunnar til Hull og Grfmsby. — Wiilimoes kemur hingað í fyrramálið. — Sterling er á iBorðeyri. — Borg á ieið tii Leith. Dagsbrúnarfnndnr er á föstu- dag i Bárunni. Umræðuefni kaup- deilan. Söngfél. Freyja. Æfing í Ai- þýðuhúsinu á fimtudagskv. ki 81/* Mætið allar stundvísiega. Lárns Helgason, þm. Vestur Skaitfeliinga tekur sæti á þiagi f dag. Snorrl Stnrlnson kotn f nótt með 72 föt iifrar. Eldur kom upp f húsi Guðm. Björassonar iandlæknis um kl. 7 i gærkvöidi Var hann orðinn all- magnaður, þegar slökkviliðið kom á vettvang, en þó tókst að slökkva. Skemdist húsið mjög og innan- stokksthunir. — Okunnugt er um upptök eidsins. Sjúkrasamiag Reykjavlkar. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjara- \ héðinsson, Laugaveg n, ki. 2—3 e. h.; gjaidkeri ísleifur skókstjóri Jónsson, Bergstaðasttæti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Kanpfélagið er flutt úr Gamla bankanum í Póstbússtræti 9 (áður verzlun Sig Skúlasonarj. Kanpið „Æsknminningar“* Fást á afgreiðsiunni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.