Morgunblaðið - 07.12.2002, Side 19

Morgunblaðið - 07.12.2002, Side 19
„Óhætt að mæla með henni“ metsölubækur Í þessari hreinskilnu bók greinir Jón Baldvin frá einkalífi sínu og stjórnmálaferli og birtir umbúðalaust skoðanir sínar á mönnum og málefnum. Ástríðufull og opinská ævisaga. "Mikil bók og stórfróðleg. ... Óhætt að mæla með henni." Egill Helgason, Silfri Egils Bráðskemmtileg bók um systkini á aldrinum 9-19 ára og fjölskyldu þeirra. Spennandi og áleitin saga, – spaugilegir atburðir og eftirminnilegar persónur. Góða skemmtun! Guðrún Helgadóttir slær í gegn! Ólafur Ragnarsson bregður hér upp afar persónulegri mynd af Halldóri Laxness. Textinn glitrar af orðsnilld og gamansemi skáldsins og varpar bókin nýju og einkar forvitnilegu ljósi á líf Halldórs Laxness. Óbirt samtöl, einkabréf og efni úr minniskompum Fjölbreyttar smásögur þar sem gaman og alvara vegast á en allar bera þær þess merki að smásöguformið leikur í höndum höfundarins. Áhugaverð og skemmtileg bók sem kemur á óvart! Davíð Oddsson fer á kostum 3. sæti Morgunblaðið ævisögur 26. nóv. - 2. des. 3. sæti Eymundsson ævisögur 27. nóv. - 3. des. 2. sæti Bókabúðir MM ævisögur 26. nóv. - 2. des. 2. sæti Morgunblaðið skáldverk 26. nóv. - 2. des. 2. sæti Eymundsson skáldverk 27. nóv. - 3. des. 3. sæti Bókabúðir MM skáldverk 26. nóv. - 2. des. 2. sæti Morgunblaðið barnabækur 26. nóv. - 2. des. 1.- 2.sæti Eymundsson allar bækur 27. nóv. - 3. des. 1. sæti Bókabúðir MM barnabækur 26. nóv. - 2. des. 8. sæti Bókabúðir MM ævisögur 26. nóv. - 2. des. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S E D D 1 91 63 3 1 2/ 20 02 Fyrsta prentun uppseld Önnur prentun væntanleg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.