Morgunblaðið - 07.12.2002, Síða 44

Morgunblaðið - 07.12.2002, Síða 44
NEYTENDUR 44 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Jólablað Húsfreyjunnar er komið út l l j Áskriftarsími 551 7044 ÞAÐ munar 40,5% á ódýrustu og dýrustu matarkörfunni í verðkönn- un Neytendasamtak- anna á Akureyri. Bón- us var með lægsta verðið en Nettó er næst ódýrasta verslun- in og munar tæpum 8% á þessum verslun- um. Verslunin Strax er næst dýrust en munar þó ekki nema tæpum 3% á Strax og 10–11. Í fréttatilkynningu frá samtökunum kem- ur fram að mikill verðmunur sé oft á einstökum vörutegundum og munar helmingi á lægsta og hæsta verði í tveimur tilvikum. Tvö kíló af kartöflum af tegund- inni gullauga voru ódýr- ust í Bónus þar sem þau kostuðu 99 krónur á til- boðsverði. Dýrastar voru kartöfl- urnar í 10–11 þar sem þær kostuðu 278 krónur sem er 180,8 % verð- munur. Tveggja lítra flaska af Coca Cola var á tilboðsverði í Bónus á 97 krónur og í Nettó á 98 krónur. Dýrast var kókið í Strax og 10–11 þar sem það kostaði 229 krónur á báðum stöðunum, en það er 136,1% verðmunur miðað við lægsta verð. Afgreiðslutíminn er að meðaltali lengstur í versluninni 10–11 eða 98 tímar á viku en Bónus er með stystan afgreiðslutíma, 48 og hálf- an tíma á viku. Mesta vöruúrvalið í matvörum er í Hagkaupum, 8.000 vöruteg- undir, en minnst í Bónus, 1.400 vörutegundir, samkvæmt heima- síðu Baugs. Segir í fréttatilkynn- ingunni að því sé augljóst sam- hengi milli vöruverðs annars vegar og afgreiðslutíma og vöruúrvals hins vegar. Segir ennfremur að lítið sem ekkert ósamræmi hafi verið á milli hillumerkinga og verðs á kassa í verslununum sex. Að lokum skal þess getið að upphaflegur vörulisti í verðkönn- uninni var með 32 vörutegundum en einungis 24 vörutegundir feng- ust í öllum verslununum. Könnunin var gerð í samvinnu við verkalýðsfélögin á staðnum.                           !" #$$ %& ' ! ' ()) **"+   ,   ' - . "  !& ' /"* '#  0  1" #$$  ! 2  ' 3*  **"+ !"" + !+4 #$$ 5*  6$$ 78"" #9:  + 22 #$$  ;2  9  24 % !22 - 6                                                                 $9 :: #:  < #< : =# =# <=> < # :< < :< =< # ' #<  #< 66< 6'# '#< #< " #$%                          &! $' :# #  : #: :' =6 =6 <:> $< #' #= : :# <<> 6< $#  # $ ' 6'< 6'# '##  # " $'(                           $< = 9< # =' :< ' '$: '$< 6: ## =6 '6 =' '6< < # ''< 6 9$ 6 : '< '<# ## # *+*                          , $< = 9< # =6 =' ' << '$< 6< ## =6 '6 << '9# < #< ''< 6 :# 6 = 6<= 69 =< # $*'                          - = =9 = :< 9$> =6 ' ''' ''<  < 9< < '# <' '9# < 9< '6# 6 :# 6<< '< 66< <= # "".                          $*/$$ = =< = =< 6<> =< '< ''' ''<  < = <6 '< =# ':= <# #< ' <  9# #< < 66< << # #.$                          $' :# #  : 6<> :' =6 =6 <:> $< #' #= : :# <<> 6< $#  # $ ' 6'< 6'# '##  # " $'(                          = =< = =< =6 =< '< ''' ''<  < = <6 '< << ':= <# 9< ' <  :# #< < 66< << # #.$ >   4  " Verðkönnun Neytendasamtakanna á Akureyri í sex matvöruverslunum 180% verðmunur var á gullaugakartöflum Morgunblaðið/Arnaldur Mikill verðmunur er oft á ein- stökum vörutegundum í verð- könnuninni. Bónus reyndist vera með ódýrustu matarkörfuna en 10–11 með þá dýrustu í verðkönnun sem Neytenda- samtökin á Akureyri gerðu í sex matvöruverslunum á Akureyri, hinn 28. nóvember síðastliðinn. Samhengi er á milli lægra vöruverðs annars vegar og styttri afgreiðslutíma og færri vöru- tegunda hins vegar. meiri skerpa í ljósinu en í hefð- bundnum ljósaseríum.“ Jólaljósaseríurnar eru aðeins framleiddar eftir pöntunum. „Við komum á staðinn, metum að- stæður og hönnum svo jólaser- íuna. Fólk getur ráðið hvaða liti JÓLASERÍUR með ljósleiðara, sem minna einna helst á norður- ljósin þar sem þau skipta litum í trjánum, hafa vakið athygli bæði innanlands og utan. Hug- myndin að baki jólaljósunum er íslensk og varð til í fyrirtækinu Dengsi, sem hefur sérhæft sig í smíði velti- skilta og ljós- leiðara. Eigandi fyrirtækisins Jóhannes Tryggvason, kallaður Dengsi, fékk hugmyndina fyrir 6 árum. „Við höfðum verið að setja upp ljós með ljósleiðara á veit- ingastöðum og verslunum sem við köllum stjörnuloft en arki- tektar hafa verið að sýna þessari ljóstækni áhuga. Svo var það ein jólin að ég ákvað að setja ljósin upp í garðinum hjá mér en hann er við fjölfarna götu. Vakti upp- lýst tréð athygli og nú er svo komið að þessar jólaseríur eru orðnar vinsælar.“ Jóhannes segir ljósleiðara- seríurnar þannig upp byggðar að ljósleiðari úr fíberefni sé leiddur frá peru og upp í tréð. „Það má líkja þessari tækni við vatnsslöngu en í stað vatns fer ljós eftir slöng- unni,“ segir Jó- hannes. „Það sem gefur ljósaseríunni skemmtilegt yfirbragð er hvernig fíberend- arnir eru látnir sitja í trénu. Lita- skiptunum er svo stjórnað úr kassanum: Litahjól er fyrir fram- an peruna sem sker hvíta geisl- ann og þannig verða litbrigðin til. Kosturinn við þessa gerð jóla- ljósa er að þau hafa mun lengri endingartíma og það er miklu Jólaljós vekja athygli Benedikt Jónsson, til vinstri, og Jó- hannes Tryggvason, sem starfa hjá hjá fyrirtækinu Dengsa. Morgunblaðið/Þorkell Jólaljósaseríur með ljósleiðara eru sérhannaðar fyrir hvert tré. Á MEÐAN sjö af hverjum tíu Norð- mönnum skoða upplýsingar um hversu varan er vistvæn áður en þeir kaupa pappírsvörur til heimilisins og þvottavél, skoða einungis fjórtán af hundrað sams konar upplýsingar áð- ur en þeir kaupa sér gistingu á hót- eli. Til samanburðar kanna 42 pró- sent Spánverja upplýsingar um umhverfisvernd á hótelum áður en þeir taka ákvörðun um gistingu. Þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var á vegum norsku neytenda- rannsóknarstofnunarinnar hjá fjög- ur þúsund neytendum í Þýskalandi, á Spáni, á Ítalíu og í Noregi. Þrír af hverjum fjórum sem spurð- ir voru þekktu norræna umhverfis- merkið Svaninn og blómið sem Evr- ópusambandið merkir vistvænar vörur með var betur þekkt í Noregi en í öðrum Evrópuríkjum. Þekking neytenda á umhverfis- vernd þykir góð í þeim löndum sem könnunin náði til. Meirihluti neyt- enda var reiðubúinn til að leita upp- lýsinga um hversu vistvæn varan væri þegar þeir keyptu það sem spurt var um; pappírsvörur, þvotta- vél og hótelgistingu. En þótt neyt- endur kaupi nú meira af vistvænum vörum en áður, eru þeir almennt ekki eins uppteknir af umhverfis- vernd og þeir voru fyrir 10-15 árum segir Eivind Stø yfirmaður neyt- endarannsókna hjá SIFO. Norskir neytendur vilja vist- vænar vörur Síðumúla 24 • Sími 568 0606 Sjónvarpsskápur 139.000 Kr www.avon.is Snyrtivöruverslun opin allan sólarhringinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.