Morgunblaðið - 07.12.2002, Síða 45

Morgunblaðið - 07.12.2002, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 45 það hefur í seríunni og hvernig ljósið hreyfist.“ Jóhannes segir þessa tegund ljósasería fremur dýra ef miðað er við kínversku seríurnar sem fást hér í verslunum. Á móti komi að endingartíminn sé lengri. „Þráðurinn er nánast eilífur og við losnum við hefðbundin peru- skipti.“ Segir hann ljósaseríu á sex metra tré kosta um 50 þúsund krónur. „Seríurnar geta enst í fjölda ára og eini kostnaðurinn er pera í ljósgjafann og þarf að skipta um hana einu sinni á ári. Kostar hún tvö þúsund krónur.“ Það kemur fram hjá Jóhannesi að fyrirtækið hefur sett ljósaser- íurnar upp víða hér á landi. Erlendis er þær að finna á jólatré á torginu fyrir framan dómkirkjuna í Mílanó, í Tívolí í Kaupmannahöfn og Disneylandi í Orlando og víðar. Á ENDURVINNSLUSTÖÐVUM Sorpu er verið að taka í notkun nýjar merkingar á gámum og tunnum fyrir úrgang. Um er að ræða merkingar sem Fenúr (Fag- ráð um endurnýtingu og úrgang) hefur séð um að hanna og gefa út og eru ætlaðar til notkunar á landsvísu. Í fréttatilkynningu frá Sorpu kemur fram að merkjunum sé ætlað að bæta alla aðkomu al- mennings að sorphirðu og flokkun efna til endurvinnslu en forsenda endurvinnslu er góð flokkun og mikilvægt er að tryggja hrein- leika þess efnis sem á að end- urvinna. Ísland er fyrsta landið sem tekur upp samræmdar merk- ingar af þessu tagi. Við gerð merkjanna var miðað að því að þau væru einföld og skýr og voru umferðar- og ferðaþjónustumerki höfð sem fyrirmynd. Stefnt var að því að fólk gerði sér grein fyrir því í hvaða flokk úrgangsefni eigi að fara án þess að þurfa að lesa sér til um það heldur ráða það af myndum á merkjunum. Samræmd- ar flokk- unarmerk- ingar hjá Sorpu NEYTENDUR SÓMI ehf. hefur hafið fram- leiðslu á samlokubökkum sem henta til hverskyns funda- og veisluhalda. Í fréttatilkynningu frá Sóma kemur fram að hægt sé að fá fimm mismunandi út- færslur á bökkunum, Eðalbakka, Sælkerabakka, Lúxusbakka, Gamla góða og Tortillabakka. Hver bakki inniheldur samlokur fyrir fimm manns. Bakkarnir eru með plastloki svo innihaldið varðveitist betur. Ef pantaðir eru tveir bakkar eða fleiri er komið með þá á staðinn. Samloku- bakkar NÝTT kr. kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 1 96 27 12 /2 00 2 Minni jólastjarna 199 kr. Fjöltengi 199 kr. Ís & jólasveinahúfa 199 kr. Aðeins í Sigtúni. Kertastjaki 199 kr. Jólagreni 500-600 gr. Normans - Nobilis 199 kr. Jólapottar 199 kr. Allar rósir 199 kr./stk. HEIM SÆ KIÐ JÓLALAND BLÓM AVALS I I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.