Morgunblaðið - 08.12.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.12.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 2002 61 Sýnd kl. 2. Mán 4. Ísl tal Vit 448 ÁLFABAKKI KRINGLA AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 4, 6, 8 og 9. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7 og 9. Mán 5, 7 og 9. Sýnd kl. 2, 5 og 8. Mán 6. Sýnd kl. 2 og 5. Mán 6. Vit 468 FABAKKI AKUREYRI/KEFLAVÍK 30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 474 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10. Mán 9.Vit 479 LFABAKKI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI Roger Ebert RadíóX DV Kvikmyndir.is HL MBL 4 5 . 0 0 0 G E S T I R Á 1 5 D Ö G U M E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8. B. I. 16. VIT 469.emur öllum í jólaskap n 2002 Mánudag kl. 9. Auka sýning. AKUREYRI Skemmtifundur í Glæsibæ í dag kl. 15.00 Meðal harmonikuleikara Bragi Hlíðberg og Yuri Fjodorof auk margra fleiri. Kaffikonur sjá um veitingar. Skemmtinefndin. Félag harmonikuunnenda í ReykjavíkHUNDUR í óskilum er í raun ekki hundur heldur hljómsveit skipuð norðanmönnnunum Eiríki G. Steph- ensen og Hjörleifi Hjartarsyni. Hundarnir, sem sagt ekki Rottweiler, heldur þeir týndu, eru sendir nú frá sér fyrstu geislaplötu sína og halda tónleika af því til- efni í Tjarnarbíói í kvöld. „Við erum búnir að vera saman í hljómsveitinni í ein átta ár,“ segir Eiríkur. „Við tökum gamla standarda og setjum þá í nýjan búning, kannski svolítið kómískan búning,“ segir Eiríkur um einkenni sveitarinnar. Flest lögin á plötunni eru eftir aðra. „Það er lítið eftir okkur, tökum að vísu „Gunnarshólma“ í rappútgáfu.“ Hund- arnir eru grallarar og sýna stundum „áhættuatriði“ milli laga. „Á disknum er heimsmet í blokkflautuleik þar sem er blásið í blokkflautu af fjögurra metra færi. Svo höfum við spilað á blokkflautur með ýmsum lík- amshlutum,“ segir Eiríkur. Þótt tveir séu í sveitinni virðist ekkert vanta upp á fjölbreytileikann. „Við spilum á gítar og kontrabassa auk þess sem við notum tyrkneskt óbó, trompeta, blokkflautur og hárblásara.“ Eiríkur segir nafnið hæfa sveitinni en neitar því að þeir séu sjálfir eitthvað týnd- ir. Þeir búa á Eyjafjarðarsvæðinu og líkar vel. „Hjör- leifur er úr Svarfaðardal og ég úr Eyjafjarðarsveit,“ segir Eiríkur. Hundur í óskilum gefur út plötu Heimsmet í blokkflautuleik TENGLAR ................................................................................. www.simnet.is/eirikurst Hundur í óskilum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.