Morgunblaðið - 15.12.2002, Síða 59

Morgunblaðið - 15.12.2002, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 2002 59 Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10.30. Mán kl. 5.30.Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8 og 10. BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com www.regnboginn. is RadíóX DV YFIR 36.000 GESTIR. Sýnd kl. 5.30 og 8. 30. B.i.12 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi 14. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. . Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. B. i. 12 ára.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Enn tekst frændunum Craig og Day-Day að koma sér í vandræði. Þriðja og fyndnas- ta myndin til þessa í hinni bráðfjörugu Friday seríu. FRUMSÝNING “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i DV RadíóX YFIR 36.000 GESTIR. FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER  Kvikmyndir.com  HK DV  SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  SK RadíóX  ÓHT Rás 2 Laugavegi 54, sími 552 5201             ÓL Í FLASH Hálfsíðar ullarkápur 50% afsl. áður 12.990 nú 6.990 Stærðir 36-48 SANNARLEGA stirndi á frostrós- ir á tvennum jólatónleikum í Hallgrímskirkju á fimmtudags- kvöld. Þar tóku „íslensku dívurnar“ lagið og fluttu lög af geislaplöt- unni Frostrósum. Védís Hervör, Margrét Eir, Guðrún Árný, Val- gerður Guðnadóttir og Ragga Gísla voru þó ekki einar á ferð. Fram kom fjöldi hljóðfæraleik- ara úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, félagar úr karlakórnum Fóst- bræðrum, Vox femine og Gospel- kór Fíladelfíu auk hundrað barna úr Skólakór Kársness. Tónleikarnir voru vel sóttir og komust færri að en vildu til að hlýða á jólalög í flutningi jólarós- anna. Stirnir á frostrósir Morgunblaðið/Árni Torfason Védís Hervör og Margrét Eir heilluðu viðstadda með söng sínum. Guðrún Árný er ein af „íslensku dívunum“. Jólatónleikar í Hallgrímskirkju

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.