Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 1
Sunnudagur 5. janúar 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 4.337  Innlit67381  Flettingar 27.903  Heimild: Samræmd vefmæling Sölufulltrúar óskast til starfa á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum Okkur hjá Dychem vantar einstaklinga á ofangreindum stöðum til þess að kynna og selja með okkur, efna og hreinsivörur frá Dychem LTD. sem hlotið hafa frábærar viðtökur hingað til, eftir að vörurnar komu aftur til landsins. Góð sölulaun. Við leitum að hressum og duglegum ein- staklingum. Áhugasamir leggi inn umsókn á augl.deild Mbl merkt: „Dychem Ísland“ fyrir 13. janúar. Bókarastarf Gott, meðalstórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsmann með færni í tölvubókhaldi (TOK) í 50% starf, eða í fullt starf gjaldkera/bókara . Æskilegt er að hefja starfið sem fyrst. Aðeins starfsmaður með góða menntun og reynslu kemur til greina. Vinsamlega sendið upplýsingar með mynd til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is fyrir 8. janúar merktar: „Gleðilegt TOK ár 2003“. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóri með VF1 réttindi óskast á Klakk SH 510. Upplýsingar í símum 455 4400/894 1378 eða í joningi@fisk.is . Góð og glögg manneskja óskast til að gæta 3ja barna, 8—10 ára, 4 til 5 tíma á dag. Upplýsingar í síma 860 6027. Sölumaður óskast Ein stærsta fasteignasala landsins óskar eftir harðduglegum og heiðarlegum sölumanni til starfa nú þegar. Árangurstengt launakerfi. Spennandi starf og miklir tekjumöguleikar. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Sölumaður — 13156“. Starfsfólk óskast Leitum að kraftmiklu, áhugasömu starfsfólki á mexíkaskan veitingastað í Kringlunni. Afgreiðsla: Í full starf og hlutastarf frá kl. 10-14. Umsóknir sendist augldeild Mbl. eða box@ mbl.is merktar: „Serrano — 13151“ sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.