Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Íbúð til leigu í háhýsunum við Klapparstíg Mjög snyrtileg 3 herb. 94 m² íbúð á 4. hæð til leigu með öllu innbúi (sjónv., uppþvottavél, matarstell, sængurver .....) til lengri eða skemmri tíma. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni til norðurs. Einkabílastæði í lokaðri bíla- geymslu. Laus til afh. með skömmum fyrir- vara. Áhugasamir hafið samband við skrifstofu okkar. Sími 511 1600 Menningarmáladeild Stokkhólmsborgar býður dvöl í gestabústaðnum Villa Bergshyddan, sem staðsettur er í mið- borg Stokkhólms Bústaðurinn er 3 herbergi og eldhús í endur- byggðu húsi frá 18. öld. Fólk sem starfar að sköpun á sviði menningar- mála og er frá einhverri höfuðborg Norður- landa getur fengið bústaðinn að láni án endur- gjalds í eina eða tvær vikur á tímabilinu 17. mars til 2. nóvember 2003. Sjá einnig www.kultur.stockholm.se/ Samarbete Norden Umsóknareyðublöð fást á netinu reykjavik.is og í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Umsóknir sendist í síðasta lagi 1. febrúar 2003 til: Stockholms kulturförvaltning, Nordiskt kultursamarbete, Nanna Hermansson, box 16113, SE 103 22 Stockholm. Nánari upplýsingar veitir Unnur Birgisdóttir á skrifstofu menningarmála Reykjavíkurborgar, sími 563 6615, netf. unnurb@rhus.rvk.is . TIL SÖLU Búslóð og innréttingar Erum með hurðar, borðstofusett, rúm, stóla, eldhúsborð, hægindastóla, hreinlætistæki og fleira til sölu. Upplýsingar í síma 899 0095 og í 898 8433. Fiat Ducato, Benimar Aerio 6000 cd. Árgerð 2002 - Sýningarbíll - Lækkað verð. Mitsubishi L 300 Disel EURA - Mobil Árgerð 1997 - Ekinn 143.000 km. Ford Econoline - Húsbíll Árgerð 1986 - Ekinn 227.000 km. Ford Escort Van Árgerð 1996 - Ekinn 112.000 km. Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík — Íslandi, símar 567 2357 og 893 9957. TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚU T B O Ð Útboð nr. 13188 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands Útboðsverk 15 Loftræsi-, kæli- og stýrikerfi Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Háskóla Íslands, óskar eftir tilboðum í loftræsi-, kæli- og stýrikerfi í Náttúrufræðahús Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Húsið er á þremur hæðum auk tækjarýma í kjallara. Samanlagður grunnflötur er tæplega 8.000 m² og rúmmál um 31.300 m³. Útboðið er einnig auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Helstu kennistærðir loftræsikerfis: Þrjár loftræsisamstæður, hver 20.000 m³/klst. Þakblásarar, 24 stk. afköst 3.600 m³/klst. Þyngd kantaðra stokka 4000 kg. Lengd sívalra stokka (DN 160 til DN 355) 2000 m. Fjöldi inn- og útsogsrista 670 stk. Helstu kennistærðir kælikerfis: Leggja til og setja upp 17 kæliblásara, 2,5 kW og stjórnloka við þá. Leggja til og setja upp tvo 50 kw og einn 75 kW varmaskipta, þrjá 25 kW forhitara, stjórnloka, hringrásardælur o.fl. fyrir kælikerfi í máta 24. Búið er að leggja stofnlagnir kælikerfisins í kjallara en leggja þarf lagnir frá stofnlögnum að kælikerfum. Helstu kennistærðir stýrikerfis: Fjöldi punkta er um 560 Heildar strengjamagn er um 6500 m. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á vænt- anlegum verkstað 13. janúar kl. 14.00, og verður þar mættur fulltrúi verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. desember 2003. Einstökum verkhlutum skal vera lokið sem hér segir: 20. ágúst, 15. október, 15. nóvember og 15. desember 2003 sbr. kafla 0.1.7 í útboðslýsingu. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. febrúar kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ÚU T B O Ð Útboð nr. 13161 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands Útboðsverk 11 Glerveggir við vinnuherbergi á suðurhlið Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Háskóla Íslands, óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetn- ingu glerveggja með hurðum við Náttúrufræða- hús Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Húsið er á þremur hæðum auk tækjarýma í kjall- ara. Samanlagður grunnflötur er tæplega 8.000 m² og rúmmál um 31.300 m³. Veggeiningar eru 74 og í hverri einingu eru 6,9 m² af gleri og 1 stk. hurð. Útboðið er einnig auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á vænt- anlegum verkstað fimmtudaginn 16. janúar kl. 14.00, og verður þar mættur fulltrúi verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 24. júlí 2003. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. febrúar kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ÚU T B O Ð Rammasamningsútboð nr. 13135 Afgreiðslukerfi fyrir ÁTVR Ríkiskaup óska eftir tilboðum í afgreiðslukerfi fyrir ÁTVR. Um er að ræða endurnýjun hug- og vélbúnaðar á afgreiðslustöðum ÁTVR um allt land, ásamt þjónustu á hvoru tveggju. Samningstími er 2 ár. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð til leigu 2 herb. í búð í Fossvogi með öllum húsgögum, búnaði, sérgarði og sérbílastæði leigist til 1 árs. Uppl. í síma: 557 1704 eða 695 0878.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.