Morgunblaðið - 07.01.2003, Qupperneq 19
ERLENT
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2003 19
SUÐUR-kóresk sendinefnd hóf í
gær viðræður við bandaríska og jap-
anska embættismenn í Washington
með það fyrir augum að reyna að
finna lausn á deilunni um kjarnorku-
áætlanir Norður-Kóremanna. Áttu
S-Kóreumenn einnig viðræður um
það við rússneska ráðamenn síðast-
liðinn laugardag.
Kjarninn í tillögu S-Kóreustjórn-
ar er, að Bandaríkjastjórn taki aftur
upp olíuflutninga til Norður-Kóreu
gegn því, að stjórnvöld í Pyongyang
standi við áður gerða samninga um
kjarnorkumálin. Þá er einnig ætlast
til, að Bandaríkjastjórn ábyrgist
gagnvart N-Kóreu, að ekki verði
ráðist á kjarnorkumannvirki í land-
inu. Hafa ýmsir talsmenn banda-
rískra demókrata hvatt George W.
Bush forseta til að skoða þessar til-
lögur af fullri alvöru.
Fulltrúi stjórnvalda í Suður-Kór-
eu, Kim Hang-kyung, átti einnig
viðræður við rússneska ráðamenn í
Moskvu á laugardag um leiðir til að
leysa deiluna um kjarnorkuvopnatil-
raunir Norður-Kóreumanna. Hitti
Kim m.a. Alexander Losjúkov sem
er helsti sérfræðingur Rússa í mál-
efnum Asíuríkja.
Brutu samninginn frá 1994
Norður-Kóreumenn lýstu í haust
yfir því að þeir væru enn að reyna
að smíða kjarnorkuvopn þótt þeir
hétu því er þeir gerðu samning við
Bandaríkjamenn árið 1994 að leggja
af slíkar tilraunir.
Einnig ætla N-Kóreumenn að
hefja aftur rekstur tilraunastöðvar í
Yongbyon þar sem sérfræðingar
telja mögulegt að þeir geti framleitt
efni í kjarnorkusprengjur. Rússar
hafa þó látið í ljós efasemdir um að
N-Kóreumenn hafi raunverulega
getu til þess og segja að um blekk-
ingar sé að ræða.
Losjúkov sagði í gær að eining
hefði verið um að halda áfram að
vinna að því að fá deiluaðila til að
setjast að samningaborðinu.
Bandaríkjamenn, sem hafa öflugt
herlið í Suður-Kóreu við landamær-
in að Norður-Kóreu, krefjast þess
að N-Kórea hætti tilraununum áður
en beinar viðræður hefjist milli
ríkjanna tveggja. Bandaríkjamenn
hafa lagt til að beitt verði alþjóð-
legum viðskiptarefsingum til að
þvinga kommúnistastjórnina í
norðri til að hætta kjarnorkutilraun-
unum.
Efnahagur N-Kóreu er á vonar-
völ, á undanförnum árum hafa
hundruð þúsunda manna fallið þar
úr hungri og harðstjórn í landinu er
grimmdarlegri en víðast annars
staðar á byggðu bóli. Herinn er hins
vegar stór og vel búinn vopnum.
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin í
Vín gaf í gær N-Kóreustjórn síðasta
tækifærið til að standa við gerða
samninga en tilgreindi þó ekki fyrir
hvaða tíma hún yrði að gera það.
S-kóresk tillaga til lausn-
ar deilunni við N-Kóreu
Washington. AP, AFP.
.
NÁMSKEIÐ Á VORÖNN 2003
Tungumál
10 vikna námskeið
20 kennslustundir
Áhersla á talmál
Kennt er í byrjenda – framhalds –
og talæfingaflokkum
ENSKA
Enska I frh.
Enska II
Enska II frh.
Enska III frh.
Enska tal og leshópur I
Enska tal og leshópur II
DANSKA
Danska I - II
NORSKA
Norska I - II
Norska III
SÆNSKA
Sænska I - II
Sænska III
FRANSKA
Franska I
Franska I frh.
ÍTALSKA
Ítalska I
Ítalska I frh.
SPÆNSKA
Spænska I
Spænska I frh.
Spænska II
Spænska II frh.
Spænska III frh.
ÞÝSKA
Þýska I
Þýska I frh.
ÍSLENSKA
fyrir útlendinga
10 vikna námskeið
20 kennslustundir
BÓKBAND
10 vikna námskeið
40 kennslustundir
FRÍSTUNDAMÁLUN
8 vikna námskeið
32 kennslustundir
GLERLIST
10 vikna námskeið
40 kennslustundir
GLER – OG POSTUL-
ÍNSMÁLUN
8 vikna námskeið
32 kennslustundir
LEIRMÓTUN I
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
LEIRMÓTUN II
4 vikna námskeið
16 kennslustundir
LJÓSMYNDATAKA
3 vikna námskeið
9 kennslustundir
SILFURSMÍÐI
9 vikna námskeið
36 kennslustundir
TRÉSMÍÐI
9 vikna námskeið
36 kennslustundir
ÚTSKURÐUR
9 vikna námskeið
36 kennslustundir
STAFRÆN MYNDA-
TAKA Á VIDEOVÉL OG
KLIPPING
1 viku námskeið
12 kennslustundir
BÚTASAUMUR
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
BÚTASAUMSTEPPI
Framhald
4 vikna námskeið
16 kennslustundir
BÚTASAUMSKLÚBBUR
3 miðvikud. Kl. 19:30
Einu sinni í mánuði
FATASAUMUR/BARNA-
FATASAUMUR
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
CRACY QUILT
4 vikna námskeið
16 kennslustundir
Kántrý föndur:
ÍKONAGERÐ
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
HURÐARKRANS ÚR
BIRKI
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
JÓLAFÖNDUR Í
FEBRÚAR
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
KÁNTRÝ STENSLAR
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
Tölvunámskeið:
WORD OG WINDOWS
fyrir byrjendur
4 vikna námskeið
20 kennslustundir
WORD II
4 vikna námskeið
20 kennslustundir
EXCEL
fyrir byrjendur
3 vikna námskeið
20 kennslustundir
INTERNETIÐ OG
TÖLVUPÓSTUR
1 viku námskeið
8 kennslustundir
FINGRASETNING OG
RITVINNSLA
8 vikna námskeið
16 kennslustundir
BÓKHALD
smærri fyrirtækja
4 vikna námskeið
24 kennslustundir
FRANSKIR SMÁRÉTTIR
OG BÖKUR
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
SPELT
Bakað úr spelti
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
GÓMSÆTIR
bauna - pasta - og grænmetis-
réttir
3 vikna námskeið
12 kennslustundir
MATARMIKLAR SÚPUR
OG HEIMABAKAÐ
BRAUÐ
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
SPENNANDI BÖKUR
OG INNBAKAÐIR
VEISLURÉTTIR
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
ÞJÓÐBÚNINGUR -
SAUMAÐUR
10 vikna námskeið
40 kennslustundir
SKRAUTSAUMUR -
BALDERING
Saumað með silfurþræði
5 vikna námskeið
15 kennslustundir
Garðyrkjunámskeið:
TRJÁKLIPPINGAR
1 viku námskeið
4 kennslustundir
GRÓÐUR OG
GARÐRÆKT
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
TRJÁRÆKT Í SUMAR-
BÚSTAÐALANDINU
1 viku námskeið
4 kennslustundir
Snyrtinámskeið:
PROFESSIONAILS
NAGLANÁMSKEIÐ
Eitt kvöld – 4 kennslustundir
HIRÐING
HÚÐARINNAR
Eitt kvöld – 4 kennslustundir
FÖRÐUNARNÁMSKEIÐ
NO NAME
Eitt skipti – 4 kennslustundir
Snyrtinámskeiðin eru haldin í sam-
starfi við Naglaskóla Professionails
og Förðunarskólann NO NAME
Innritun í þessi námskeið er í
síma 553 7900 kl. 10 - 18
Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkja félagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs,
t.d. BSRB, BHMR, Efling - stéttarfélag,VR og Starfsmannafélag Kópavogs.
Fyrstu námskeiðin hefjast 22. janúar
Innritun og upplýsingar um námskeiðin kl. 16-20 í símum 564 1507,
564 1527 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla á sama tíma.
Netfang: kvoldskoli@kopavogur.is Vefsíða: kvoldskoli.kopavogur.is
undirfataverslun
Síðumúla 3-5,
sími 553 7355
OPIÐ
mán.-fös. frá frá kl. 11-18,
lau. frá kl. 11-15.
Ú
t
s
a
l
a
LÍKUR á mjög víðtæku verkfalli op-
inberra starfsmanna í Þýskalandi
jukust í gær er viðsemjendur þeirra
höfnuðu miðlunartillögu sáttasemj-
ara. Kvað hún á um 3% launahækkun
til þriggja milljóna launþega á hálfu
öðru ári.
Otto Schily, innanríkisráðherra
Þýskalands og formaður samninga-
nefndar ríkis og bæja, sagði, að til-
laga sáttasemjara hefði verið mjög
óeðlileg enda í henni tekið að mestu
undir kröfur opinberra starfsmanna.
Hún þýddi í raun að útgjöld hins op-
inbera og sveitarfélaganna myndu
aukast um meira en 1.000 milljarða
íslenskra króna á næstu tveimur ár-
um.
Kjaradeilan kemur á mjög slæm-
um tíma fyrir ríkisstjórn Gerhards
Schröders en 2. febrúar nk. verða
mikilvægar kosningar í tveimur sam-
bandslöndum, Neðra-Saxlandi og
Hessen. Er almennt litið á þær sem
eins konar mælingu á stöðu stjórn-
arinnar, sem stendur nú þegar mjög
höllum fæti gagnvart almennings-
álitinu. Samdráttur er í efnahagslíf-
inu og Schröder hefur ekki getað efnt
það loforð að koma atvinnuleysinu
niður fyrir fjórar milljónir manna.
Sveitarfélög standa illa
Talsmenn ríkis og bæja segjast að-
eins tilbúnir til að hækka launin í
tveimur áföngum, um 0,9% og 1,2%,
en það er aðeins umfram verðbólg-
una. Heinrich Aller, fjármálaráð-
herra í Neðra-Saxlandi, sagði að
ástandið hjá mörgum sveitarfélögum
væri afar erfitt og mörg „í raun
gjaldþrota“. Ekki hefur komið til
mikilla verkfalla í Þýskalandi frá
árinu 1992.
Verkföll vofa yfir
í Þýskalandi
Berlín. AFP.