Morgunblaðið - 07.01.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.01.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2003 C 13HeimiliFasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. NÝBYGGINGAR Lómasalir - Kóp. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 4ra hæða vönduðu lyftu- húsi í Salahverfi í Kóp. Um er að ræða 115 fm 4ra herb. íbúðir og 95 fm 3ja herb. íbúð- ir. Hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Íb. verða afhendar fullb. en án gólfefna nema baðherb. verður flísalagt. Sameign og lóð fullfrágengin. Húsið stendur hátt og því stórglæsilegt út- sýni í allar áttir. Verð 13,9 - 16,3 millj. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Suðurhlíð Glæsil. og frábærl. staðs. íbúðir við Fossvoginn. Íb. afh. fullb. en án gólfefna. 1-3 stæði í bílageymslu fylgja hverri íb. Stærð íbúða frá 90-180 fm. Fal- legur útsýnisstaður. Leitið uppl. á skrifst. Naustabryggja Stórglæsilegar 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. í glæsil. húsum í Bryggjuhverfinu. Íb. eru frá 95 fm og upp í 218 fm og verða afh. fullbúnar með vönd. innréttingum en án gólfefna, en “penthou- se”-íb. verða afh. tilbúnar til innréttinga. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsin verða með vandaðri utanhúss klæðn. og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfnina. Sölubækl. og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Kristnibraut Glæsiíb. í Grafarholti á mörkum náttúru og borgar, með útsýni til fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftu- hús á þremur hæðum með 3ja - 4ra herb. íb. frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinng. er í hverja íbúð og afh. þær með vönduðum sérsmíð. innrétt. Möguleiki á bílskúr. Sölu- bæklingur og allar nánari uppl. á skrifstofu. ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI Suðurgata Tvílyft einbýlishús auk bíl- skúrs á þessum eftirsótta stað. Á aðalhæð eru forst., gesta-wc, 3 saml. stofur m. kamínu og eldhús m. borðaðst. Uppi eru 5 herb. og baðherb. Auk þess er gluggal. kjallari m. þvherbergi, geymslum og vinnu- aðst. Falleg ræktuð lóð. Verð 30,0 millj. Arnarhraun - Hf. Mjög fallegt og mikið endurnýjað 184 fm einbýlishús, auk 35 fm bílskúrs í Hafnarfirði. Fjögur svefnherb., stofa og borðstofa, tvö flísa- lögð baðherb., glæsil. eldhús og þar inn af er flísalagt þvottahús. Eikar-parket á öllum gólfum. Húsið er allt nýtekið í gegn, bæði að innan sem utan. Verð 23,6 millj. Lindargata - laus strax Góð 48 fm 2ja herb. íb. á 6. hæð í nýlegu lyftuhúsi fyrir 67 ára og eldri. Stofa m. opnu eldhúsi og 1 herb. Svalir, stórkost- legt útsýni. Öll þjón. í húsinu. Húsvörð- ur. Verð 9,5 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ – SKOÐUM SAMDÆGURS Laugalækur Fallegt 170 fm raðhús á þremur hæðum með mögul. á aukaíbúð í kj. auk rúmgóðs bílskúrs á þessum fallega og eftirsótta stað í Laugardalnum. Húsið skiptist m.a. í saml. stofur, 5 herb. bað- herb. gesta wc. og þvherb.Tvennar suður- svalir, falleg lóð til suðurs. Nýlegt massívt parket á stórum hluta hússins. Hiti í stétt- um. Áhv. húsbr. 4,7 millj.Verð 22,5 millj. Byggðarendi 265 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 25 fm bílskúrs á fal- legum útsýnisstað. Á aðalhæð eru forstofa, þvottaherbergi, hol, eldhús með nýlegri innréttingu, stofur með arni, 1 - 2 herbergi og flísalagt baðherbergi. Á neðri hæð eru sjónvarpsstofa, 3 herbergi, sauna, w.c. og geymsla. Eignin hefur verið mikið endurn. á undanförnum árum m.a. gólfefni, eldhús og baðherbergi. Falleg skjólgóð ræktuð lóð. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Hliðsnes - Bessasthr. Íbúð- arhús og hesthús 369 fm tvílyft íbúðarh. með 2 samþ. íb. Um er að ræða annars vegar 231 fm íb. með 63 fm tvöf. bílskúr og hins vegar 138 fm íb. Auk þess fylgir eigninni hesthús undir 16-18 hesta og 1,8 ha. lands. Afar skemmtileg staðsetning með stórkostlegu útsýni og sjávarsýn. Allar nánari uppl. á veittar á skrifst. Hegranes - Gbæ. Fallegt 335 fm einbýlishús á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílskúr á Arnarnesi í Gbæ. Stofa m. arni og góðri lofthæð, rúmgott eldhús, 3 - 4 herb. auk 2ja herb. séríb. á neðri hæð sem auðvelt er að sameina stærri íb. Tvennar svalir. 1.600 fm rækt- uð eignarlóð m. heitum potti og stórri timburverönd. Skipti mögul. á minna húsi í Gbæ sem mætti þarfnast endurn. Funafold Fallegt 160 fm einbýlis- hús á einni hæð ásamt 32 fm innb. bíl- skúrs á þessum vinsæla stað í Grafar- vogi. Góð stofa, 4 parketl. herb., skápar í öllum og eldhús með fallegri innrétt- ingu. Ræktuð lóð m. timburverönd. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 26,9 millj. Fitjasmári - Kóp. Glæsilegt 194 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr á góðum útsýnisstað. Húsið sem skiptist í forstofu, gesta w.c., rúmgóðar stofur með útgangi á lóð, eldhús, stórt baðherb., þvottaherb. og 3-4 svefn- herb., er innréttað á mjög smekklegan máta með vönd.innrétt. og gólfefnum úr hlyni. Stórar suðursvalir á efri hæð. Áhv. 10,8 millj. húsbr.o.fl. Verð 24,9 millj. HÆÐIR Úthlíð m. bílskúr Mjög falleg 140 fm neðri sérhæð ásamt 26 fm bílsk. á þess- um vinsæla stað í Hlíðunum. 3 herb., öll með skápum. Uppgerð falleg upprunaleg innrétting í eldhúsi og ný tæki. Rúmgóðar samliggjandi skiptanlegar stofur með svöl- um til suðurs. Sérgarður. Stór sérgeymsla í kj. Allar lagnir endurn. Verð 20,9 millj. Þingholtsstræti - 6 íbúðir Um er að ræða íbúðir á 1., 2. og 3. hæð sem allar eru bjartar, rúmgóðar og með sérlega góðri lofthæð og verða afh. fullbúnar án gólfefna með sérsmíð. innréttingum. Íbúð- irnar eru frá 58 fm upp í 178 fm „penthou- se“. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Borgarholtsbraut - Kóp. Vel skipulögð 100 fm neðri sérhæð í góðu steinhúsi auk 37 fm bílskúr með sérbíla- stæði. Íb. skiptist í 2 herb., 2 saml. skiptanl. stofur, eldhús og baðherb. Íb. sem þarfnast einhverrar endurn. að innan en hús í góðu ásigkomulagi að utan. Stór ræktuð lóð. Laus strax. Verð 13,5 millj. 4RA-6 HERB. Garðatorg - Gbæ - Lúxus- íbúð Stórglæsileg 138 fm 5 herb. enda- íbúð með sérinngangi á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Mjög vandaðar sérsmíð. innrétt. og massíft parket á gólfum. Stórar suður- svalir með frábæru útsýni. Sérinngangur af svölum. Tvö sérbílastæði í bílageymslu. Stutt í alla þjónustu. Verð 28,0 millj. Sóltún Stórglæsil. 121 fm „penthouse“- íb. á tveimur hæðum, 8. hæð og ris, í þessu glæsil. nýja álkl. lyftuhúsi. Á neðri hæð eru hol, eldhús m. góðum borðkrók, stofa auk sjónvarpsst. og gesta wc. Uppi eru hol, 2 rúmg. herb. og flísal. baðherb. m. þvotta- aðst. auk geymslu. Vand. innrétt. og gegn- heilt parket á gólfum. Suðursv. m. útsýni til Bláfjalla og víðar. Þrefalt gler í gl. Stæði í bílskýli og sérgeymsla í kj. Áhv. húsbr. /lífsj. 10,0 millj. Verð 20,7 millj. Rekagrandi Falleg 100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð auk stæðis í bílskýli. Nýlegt parket á gólfum. Tvennar svalir. Hús allt tekið í gegn að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 6,1 millj. Verð 14,5 millj. 3JA HERB. Snorrabraut 90 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur og 1 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Suðursvalir. Laus fljót- lega. Verð 11,2 millj. Klukkurimi - Laus strax Góð 97 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Rúmgóð stofa, eldh. m. góðri innrétt. og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð og sér- geymsla á jarðh. Laus strax. V. 12,1 m. Suðurhvammur - Hf. 167 fm íbúð á tveimur efstu hæðum auk bíl- skúrs. Saml. stofur, 4 herb. og 2 flísal. baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Vandaðar innr. og gólfefni. Tvennar svalir. Stór- kostlegt útsýni yfir höfnina. ÍBÚÐ Í SÉR- FLOKKI. LAUS STRAX. Marargrund - Gbæ Nýtt 430 fm einbýli m. innb. 45 fm bílskúr með mikilli lofthæð. Góð staðsetn. innst í botnlanga. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Kirkjusandur Glæsileg 93 fm 2ja - 3ja herb. íbúð á 3. hæð auk sérstæðis í bílageymslu. Eldhús, stórar saml. stofur,1 herb. og flísal. baðherb. Mikið útsýni m.a. út á sjóinn. Yfirbyggðar svalir út af stofum. Vandaðar innrétt. og gólfefni úr ljósum við, eik og hlyni. Laus fljótlega. Verð 19,2 millj. Njálsgata Mjög falleg og mikið endur- nýjuð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi auk sérgeymslu á baklóð húss- ins. Íb. skiptist í hol, stofu, baðherbergi, tvö herbergi og eldhús. Húsið stendur á skemmtil. stað við opið leiksvæði Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Mjög falleg og mikið endurnýjuð rúmgóð 3ja herb. íbúð á efstu hæð með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, eldhús m. borðaðst., rúmgóða stofu, 2 herb., baðherb og sérþvottahús innan íb. Nýleg gólfefni á allri íb. Áhv. byggsj./húsbr. 5,8 millj. Verð 11,2 millj. Hringbraut - Hf. Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herb. 84 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjórbýli auk 11 fm geymslu í kj. Íb. skiptist í hol, rúmgóða stofu, eldhús, 2 svefnherb. og baðherb. Þvottaherb. innan íbúðar. Parket á svo til allri íbúðinni og góðar innr. Sérbílastæði á lóð. Nökkvavogur Góð 3ja herb. 95 fm. kj. íbúð í Vogahverfi. Flísalagt bað- herb. með baðkari og mjög rúmgott eld- hús með nýlegri innréttingu. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 12,5 millj. Naustabryggja Mjög falleg og vel skipulögð 83 fm íb. í nýlegu lyftuhúsi í Bryggjuhverfinu. Íb. er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta. Massíft parket og flísar á gólfum. Svalir með sjávarútsýni. Laus fljótl. Verð 13,9 millj. 2JA HERB. Njálsgata Björt og lítið niðurgrafin 44 fm kj.íbúð í bárujarnskl. húsi í miðb. Sér- inng. í íbúð. Áhv. húsbr. 3,4 m. Verð 6,5 m. Eiðsvallagata - Akureyri Ný- leg og glæsileg 67 fm íbúð á þessum vinsæla stað á Akureyri. Íb. skiptist ma. í stofu með útgang á góða 10 fm verönd sem snýr í vestur,rúmgott herb.,eldhús og baðherb. Sér geymsla í íbúð. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,0 millj. Miklabraut Rúmgóð og lítið niður- grafin 67 fm íbúð með sér inngangi. Parket á gólfum, rúmgott svefnherb, rúmgóð stofa og eldhús með ágætri innréttingu. Verð 8,6 millj. Ásholt Góð 48 fm íbúð á 3. hæð ásamt 27 fm stæði í bílageymslu. Góð sérgeymsla auk þvottahúss með öllum tækjum. Húsvörður. Húsið var yfirfarið og málað fyrir tveimur árum. Verð 9,7 millj. Klapparstígur - Lyftuhús - laus strax Mjög falleg og vönduð 94 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Rúmgóð stofa og 2 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Tvær íb. á hæð. Verð 15,5 millj. Álfheimar Vel skipulögð útsýnis- íbúð á 4. hæð með suðursvölum í góðu fjölbýlishúsi. Íb. skiptist í forstofu/hol, 2 rúmgóð herb., rúmgóða stofu með suð- ursvölum, baðherb. og rúmgott eldhús. Parket á flestum gólfum. Húsið er nývið- gert að utan og málað. Verð 10,6 millj. HÖFUM ÁKVEÐNA KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM: - EINBÝLISHÚS Í GARÐABÆ - EINBÝLISHÚS Í SKERJAFIRÐI - RAÐHÚS EÐA EINBÝLISHÚS Í SELÁSHVERFI - 150-170 FM SÉRHÆÐ Í VESTURBÆNUM - 100-150 FM ÍBÚÐ Í ÞINGHOLTUNUM - 100 FM ÞJÓNUSTUÍBÚÐ T.D. VIÐ SLÉTTUVEG, ÁRSKÓGA, MIÐLEITI EÐA VIÐ EFSTALEITI EINNIG ÓSKUM VIÐ EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM EIGNA Í KÓPAVOGI OG Í HAFNARFIRÐI ATVINNUHÚSNÆÐI SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Ásbúð - Garðabæ Fallegt 204 fm tvílyft raðhús auk 41 fm tvöfalds bílskúrs. Uppi eru forst., gesta-wc, samliggjandi parketlagðar stof- ur með arni, rúmgott eldhús með harðviðarinnrétt. og eld- unareyju auk geymslu og þvottaherbergis og á neðri hæð eru 3-4 svefnherbergi, fjölskylduherbergi, baðherbergi og geymslur. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni af efri hæð. Skjólgóð, ræktuð lóð. Áhv. lífsj. Verð 23,8 millj. HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐA. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM. Lækjargata Nýtt og glæsilegt 1.671 fm verslunar- og skrifstofuhús á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Fast- eignin er á fjórum hæðum ásamt kjall- ara og skiptist í 1268 fm verslunarhús- næði og tvær 202 fm skrifstofuhæðir sem gætu einnig hentað sem íbúðar- húsnæði. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Skólavörðustígur - bakhús Til sölu lítið bakhús við Skólavörðustíg. Húsið er óinnr. og nýtt sem geymsluhúsn. Laust til afh. nú þegar. Verð 1,2 millj. Skúlatún - skrifstofuhúsn. Þrjár skrifstofuhæðir á 2., 3. og 4. hæð við Skúlatún. 2. hæð er 151 fm og 3. og 4. hæð 276 fm hvor um sig. Eign í góðu ásigkomulagi. Uppl. veittar á skrifstofu. Ármúli. 435 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í tvær hæðir og kjallara, 145 fm hver hæð. Húsn. er í útleigu í dag undir veitingarekstur, góðar leigutekjur. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Sólbaðsstofa í Hf. og Kóp. Til sölu sólbaðsstofur við Reykjavíkurveg og við Bæjarlind. All- ar nánari uppl. á skrifstofu. Skúlagata 150 fm verslunar- og/eða skrifsthúsn. á jarðh. með góðum gluggum götumegin auk sér- stæðis í bílageymslu í nýlegu húsi. Eigninni verður skilað nýmálaðri og með nýjum gólfefnum. V. 19,0 millj. Garðatorg - Gbæ - Til sölu eða leigu. 64 fm gott versl.húsn. með góðum gluggum á yfirbyggðu torgi í Garðabæ. Verð 7,9 millj. Laugavegur - heil húseign. Um er að ræða verslunarhúsnæði á götuhæð auk lagerhúsnæðis og tvær endurn. íbúðir á efri hæðum. Þrjú bíla- stæði á baklóð. Nánari uppl. á skrifstofu. ATVINNUHÚSN. TIL LEIGU Engjateigur Til leigu glæsilegt 613 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð, efstu hæð í nýju húsi. Nánari uppl. á skrif- stofu. Sigtún. 417 fm skrifstofuhúsnæði í nýlegu og glæsilegu húsi við Sigtún. Vel staðsett við fjölfarna umferðaræð. Leigist frá og með áramótum. Nánari uppl. á skrifstofu. Akralind - Kóp. 81 fm at- vinnuhúsn. með góðri innkeyrslu til leigu. Húsn. er einn geymur auk herb. og wc og kaffiaðst. á millilofti sem er um 40 fm. Hiti í bílaplani fyrir framan. GLEÐILEGT NÝTT ÁR Þökkum viðskiptin á liðnu ári      

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.