Morgunblaðið - 07.01.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.01.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2003 C 35HeimiliFasteignir Einb - Rað- og parhús TUNGUVEGUR - RAÐHÚS Gott og vel viðhaldið 130,5 fm raðhús á þremur hæðum. Á aðalhæð er hol, gangur, stofa og eldhús. Uppi eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara er gott herbergi, snyrting, geymsla og þvottahús. Möguleiki að hafa aukaíbúð í kjallara. Verð kr. 14,9 M. (1762) ÞINGÁS - MEÐ BÍLSKÚR Mjög gott 150 fm einbýlishús ásamt 31 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, auðvelt að breyta í 2 herbergi, góð stofa. Gott eldhús með nýjum tækjum og borð- krók. Fallegur skjólsæll garður með stórri verönd. Verð kr. 20,6 M. Áhv. 2,0 M. Veðd. (1753) STAÐARBAKKI - RAÐHÚS Mjög gott og vel innréttað 210 fm palla- raðhús með innbyggðum bílskúr. Glæsilegt eldhús, 3-4 svefnherbergi. Gufubað. Tvennar stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. ATH. AFHENDING VIÐ KAUPSAMNING. Verð 19,9 m. (1583) GARÐABÆR - EINB. M. AUKA ÍBÚÐ Erum með í sölu mjög gott einbýlishús með samþ. auka íbúð ásamt stórum bíl- skúr við Hraunhóla. Húsið skiptist í efri sér- hæð sem er 132 fm ásamt 45 fm bílskúr. Íbúðin er mikið endurnýjuð, parket á gólf- um, beiki-hvít eldhúsinnrétting og góðar suð-vestursvalir. Á neðri hæð er samþ. 70 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Verð kr 26,5 m. Áhv. 8,2 m í húsbr. á efri hæð og 6,7 m. í húsbr. á neðri hæð, allt nýleg 40 ára bréf. (1680) www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790 Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254 Daníel Björnsson, sölufulltrúi, GSM 897 2593 Félag Fasteignasala OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18, föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn. Nýbyggingar HLYNSALIR - MEÐ BÍLSKÝLI Glæsilegar nýjar 3ja og 4ra herbergja íbúð- ir sem verða afhentar tilbúnar án gólfefna í mars. Stæði í bílageymslu fylgir hverri íbúð. Verð frá kr. 14,2 M. (1770) BLÁSALIR - TIL AFHENDING- AR STRAX Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til afhendingar strax. Íbúðunum er skilað fullbúnum án gólfefna nema á baði og þvottahúsi er dúkur. Baðherbergisveggir eru flísalagðir í 210 cm hæð. Traustur byggingaraðili. Byggingaraðili lánar allt að 85% af söluverði. Verð frá kr. 13,5 m. (1702) LÓMASALIR - MEÐ BÍLSKÝLI Til afhendingar eru glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir með sérinngangi af svöl- um. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna nema baðherbergi og þvottahús verður flísalagt. Traustur byggingaraðili. Verð með bílskýli frá kr. 14,9 M. (1701) GRENIÁS - GARÐABÆ Raðhús, 150 fm á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin afhendast klædd og einangruð utanfrá með Jatoba og steiningu ásamt álklæddum gluggum og útidyrahurðum. Mjög góð staðsetning. (1673) Landið HEINABERG - EINBÝLISHÚS - ÞORLÁKSHÖFN Mjög gott einbýlishús 133,7 fm ásamt sér- stæðum, 40 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Stórar stofur, góð verönd og vel ræktaður garður. Verð kr. 13,8 M. Áhv 7,3 M. (1778) STAFNESVEGUR - SANDGERÐI - PARHÚS Ný og glæsileg parhús á tveimur hæðum 169,3 fm og innbyggður bílskúr 50,4 fm alls 219,7 fm. Húsunum verður skilað fok- heldum að innan en fullfrágengnum að ut- an. Lóðin verður grófjöfnuð. Húsin eru til afhendingar við kaupsamning. Verð 12,3 M. Áhv ca 7,3 M. húsbr. (1626) GILSBAKKI - HVOLFSVELLI Nýtt og mjög vandað einbýlishús 117,9 fm. Húsið sem er timburhús er á einni hæð. Þá fylgir byggingarréttur fyrir góðan bílskúr. Verð kr. 14,9 M. (1631) JÓRSALIR - EINBÝLISHÚS Vorum að fá í sölu mjög fallegt og vel stað- sett 192 fm einbýlishús ásamt 39 fm bíl- skúr. Húsið er nánast fullbúið að innan og utan en lóð er eftir. Ákveðin sala. (1682) Hæðir SUÐURGATA - REYKJAVÍK Vorum að fá í sölu 130 fm 4-5 herbergja íbúð á tveimur hæðum með tvennum svöl- um og sérstæðum 30 FM bílskúr. Laus strax. BOLLAGATA - HÆÐ Góð og mikið endurnýjuð 117,2 fm efri hæð. Tvennar stofur, tvö herbergi. Tvennar svalir. Eikar-parket á gólfum. Flísalagt bað- herbergi með sturtu. Ný eldhúsinnrétting og tæki. Verð kr. 16,4 M. (1690) LÆKJASMÁRI - HÆÐ M. SÉRINNGANGI Mjög góð og vel staðsett ca 220 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi og stæði í bílageymslu. Hæðin skiptist í mjög vand- aða 140 fm 4ra herbergja neðri hæð ásamt ca 80 fm rishæð sem er ekki full frágengin og býður upp á mikla möguleika. V. 19,9 m. Áhv 7,0 m. húsbr. (1693) HVERFISGATA - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu mjög flotta 194 fm íbúð á 3. hæð í virðulegu steinhúsi með lyftu. Búið er að innrétta ca 50 fm sem séríbúð á smekklegan hátt. Þetta er eign sem gefur mikla möguleika. Áhv. 12,2 m. í húsbréfum o.fl. V. 19,6 m. (1799) 4ra herb. HÁALEITISBRAUT - MEÐ BÍLSKÚR Mjög góð 112 fm íbúð á annarri hæð ásamt 21 fm bílskúr. Mikið endurnýjað eld- hús. Björt stofa með parketi á gólfi og vestursvölum. Afhending 15. júni. Verð 13,6 m. (1796) ROFABÆR - GÓÐ ENDAÍBÚÐ. Vorum að fá í sölu mjög góða 108 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð með suður- svölum. V. 13,0 m. (1806) ENGIHJALLI 97,4 fm íbúð á annarri hæð í góðu og vel viðhöldnu húsi. Tvennar svalir. Tekið var af stofu fyrir 4ja herberginu en auðvelt að breyta aftur. Ágætis eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð. 11,2 M. (1793) - Sími 588 9490 KJARRHÓLMI Mjög góð ca 90 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu stigahúsi við Kjarrhólma. V. 11,5 m. (1794) FÍFULIND - JARÐHÆÐ Mjög góð og vel staðsett 103,6 fm 4ra her- bergja endaíbúð á jarðhæð með sér ca 40 fm afgirtum sólpalli. Parket og flísar á gólf- um. Þvottahús í íbúð. V. 15,4 m. (1364) 3ja herb. ENGJASEL - MEÐ STÆÐI Í BÍLSKÝLi Mjög góð og björt 90,1 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýli, mikið útsýni, stæði í bíla- geymslu. Áhv. 6,1 M. húsbr. (1573) ENGIHJALLI Björt og góð 78 fm 3ja herbergja íbúð. Parket á gólfum, góðar innréttingar stórar svalir. Hús og sameign í góðu viðhaldi. Verð 10,4 M. Áhv. 6,8 M. (1782) KLEPPSVEGUR Vorum að fá í sölu 76 fm 3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli á jarðhæð. (1779) KJARRHÓLMI Mjög góð 75,1 fm íbúð á annarri hæð í vel- viðhöldnu stigahúsi. Björt stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu. Skápar í herbergj- um. Flísalagt baðherbergi. Fallegt parket á gólfum. Verð 10,9 M. (1800) SKÁLAHEIÐI - RISÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 3ja herbergja risíbúð við Skálaheiði Kópavogi. V. 8,7 m. (1810) 2ja herb. SUÐURHÓLAR - SÉRINNGANGUR Mjög góð 75 fm 2-3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu húsi við Suðurhóla. Yfirbyggð- ar 9 fm svalir. Ákveðin sala, afhending við kaupsamnig. Verð 9,9 M. (1668) KLEPPSVEGUR - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ Mjög góð og mikið endurnýuð 68,1 fm íbúð. Ný eldhúsinnrétting, flísar á milli skápa nýtt parket á gólfi. Ný standsett baðherbergi með flísum og innréttingu. Parket á herbergi og stofu, suðursvalir. Mjög góð sameign. Verð. 9,9 M. Áhv. 3,7 m. byggsj. (1785) ÞÚFUBARÐ - HAFNARFIRÐI Góð 62,4 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli í suðurbænum. Stórt herbergi, björt stofa og gengið út í garð frá stofu. Þvottaherbergi í íbúð. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning og lyklar á Lyngvík. Verð 8,9 M. (1803) AUSTURBERG - TIL AFHENDINGAR STRAX Vorum að fá í sölu 74 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi. Íbúðin er laus. V. 9,4 m. (1801) GULLENGI Falleg 62,6 fm íbúð á fyrstu hæð með sér- inngangi af svölum. Góðar innréttingar. Verð 8,9 M. (1797) Atvinnuhúsnæði BRÆÐRABORGARSTÍGUR - ÚTLEIGA FJÁRFESTAR ATHUGIÐ - ÖRUGG FJÁRFESTING Ca 260 fm atvinnuhúsnæði í vel staðsettu hornhúsi á mótum Vesturgötu og Bræðra- borgarstígs með stórri lóð. Húsnæðið er í útleigu í tvennu lagi sem skiptist í ca 200 fm leikskóla á jarðhæð ásamt afgirtu úti- leikvelli með 10 ára leigusamningi og 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Leigutekjur um 380 þ. á mánuði. Allar nánari upplýsingar á Lyngvík. GRENSÁSVEGUR - LAGERHÚSNÆÐI. Vorum að fá 364 fm lagerhúsnæði til sölu eða leigu. Húsnæðið, sem er á jarðhæð við Grensásveg, er til afhendingar strax. (1805) DALVEGUR - JARÐHÆÐ Mjög gott og vel staðsett 146 fm verslun- ar/iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Hús- næðið sem er endaeining, skiptist í tvær sjálfstæðar einingar. Er önnur nú þegar í útleigu og möguleiki á langtímaleigu. Verð kr. 14,5 M.(1606) LYNGHÁLS - JARÐHÆÐ Vorum að fá í sölu gott 130 fm verkstæðis- húsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 4ra metra lofthæð. Hús klætt að utan. Mal- bikað bílastæði. Möguleiki á stuttum af- hendingartíma. Verð 10,9 M. (1760) SALAVEGUR - SKRIFSTOFU- OG VERSLUNARHÚSNÆÐI Höfum til sölu eða leigu einingar í þessu glæsilega og vel staðsetta verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Salahverfi í Kópavogi. Húsnæðið er álklætt lyftuhús, sem í er starfrækt Nettó verslun og á næstu mán- uðum opnar þar einnig 900 fm heilsugæsla og apótek. Húsnæðið er til afhendingar strax. Allar nánari upplýsingar veitir Steinar S. Jónsson á Lyngvík. ÁRIÐ 1988 var tekin í notkun nýbrú yfir Ölfusá hjá Óseyr- arnesi. „Þetta er steypt brú, 360 metra löng með 6,5 metra breiðri ak- braut,“ sagði Einar Hafliðason, for- stöðumaður brúadeildar Vegagerð- arinnar. „Skeiðarárbrú er 880 metrar, Borgarfjarðarbrúin er 520 metrar, þá er brúin yfir Súlu 420 metrar og næst í röðinni er þessi brú yfir Ölf- usárós, hún er fjórða lengsta brú á landinu. Hún var hönnuð hjá Vega- gerðinni af Pétri Ingólfssyni og Kristjáni Baldurssyni. Brúin er eft- irspennt steypt bitabrú, það er að burðarjárnin eru spennt eftir að steypan hefur náð að harðna. Spennitæknin er sú aðferð sem notuð er helst í dag við langar brýr. Hefur það í för með sér að brýrnar eru efnisminni og þar af leiðandi léttari. Í brúnni eru núna nemar til þess að nema jarðskjálftasvörun og svörun brúarinnar við jarðskjálftum kemur fram á mælineti á Rann- sóknarstofu Háskóla Íslands í jarð- skjálftaverkfræði á Selfossi.“ Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson Brúin yfir Ölfusárós

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.