Morgunblaðið - 07.01.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.01.2003, Blaðsíða 40
40 C ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús BREKKUGERÐI - TVÍBÝLI Virkilega fallegt 315 fm einbýli/tvíbýli á þessum eftirsótta stað. Sér 3-4 herb. íbúð á jarðhæð. Skemmtilegt skipulag. Stórar stofur með arni. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 35 m. (2761) BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá á sölu 2ja íbúða hús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér- inngangi. Aðalhæð og ris með 4 svefnherb. og góðum stofum. Sérinng. Bílskúr. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 26,5 m. (3529) EYRARGATA - EYRAR- BAKKA 207,9 fm virðulegt einbýlishús á 2 hæðum auk kjallara, upphaflega byggt árið 1903. 5 svefnherb. og 2 stofur. Pússuð gegnheil furugólf- borð á báðum hæðum. Kjallarinn er steyptur með sérinngangi, möguleiki á séríbúð. Tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á gömlum vel staðsettum húsum á Suðurlandi. Húsið býður upp á mikla möguleika. Verð 13,9 M. (3471) 5-7 herb. og sérh. KLEPPSVEGUR Íbúð á 2. hæð í þríbýl- ishúsi 96,7 fm, ásamt 35,7 fm bílskúr auk 17,4 fm sameiginlegs rýmis. 2 svefnherb. í íbúð og eitt á gangi, 2 saml. teppalagðar stofur. áhv. 8,5 m. V. 14,9 millj. (3076) REYKJANESBÆR. Parhús á 3 hæð- um, 171 fm auk 23 fm bílskúrs á góðum stað í Keflavík. 4 svefnherb., 2 baðherb. Falleg stofa m. bogadregnum gluggum, borðstofa og eldhús. Áhv. 6,5 m. V. 12,9 m. (3555) 101 REYKJAVÍK Vorum að fá glæsi- lega 3-4ra herbergja 145 fm íbúð við Bergstaða- stræti. Stór stofa. Rúmgott herbergi. Eldhús með nýlegri innréttingu. Flísar og parket á gólfum. Stórt rými í kjallara. Möguleiki á auka íbúð eða vinnu- stúdíó. Áhv. ca 10 millj., ekkert greiðslumat. V. 16,9 millj. (3148) 4ra herbergja SVARTHAMRAR Virkilega snyrtil. 91,6 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. m. sérinngangi. S.sval- ir. Parket á stofu. Lítill blómaskáli. Gott eldhús m. krók. Stutt í leikskóla og þjónustu. V. 11,9 m. (3013) BLÖNDUBAKKI Virkilega góð 4ra herb. 102,3 fm íbúð á 3. hæð auk 10 fm herb. í kj. Suðursvalir. Parket og korkur á gólfum. Stafn og suðurhlíð klædd fyrir 4 árum síðan. Nýtt gler. Dan- foss kerfið yfirfarið. Verð 12,9 m. (3538) 3ja herbergja GYÐUFELL Snyrtileg 83,8 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í nýstandsettu fjölbýli, hitalögn í stétt. Lítill sólskáli í suður. Tvö herb.ásamt góðri stofu, baðherb. m. baði og tengi f. þvottav. Áhv. 7 millj. V. 8,9 millj. (3099) BRÆÐRABORGARSTÍGUR Mjög falleg 3ja herb. 83,8 fm risíbúð en er 107 fm. Byggð 1980 en húsið 1929. Baðherb. ný endurnýj- að. Sérsmíðaðar skemmtilegar innr., frábært út- sýni. Áhv. 5,4 m. V. 12,9 m. (3526) 101 MIÐBÆR - LAUGAVEG- UR Glæsileg nýendurnýjuð 107,2 fm 3-4 herb. íbúð. Öll parketlögð, fallegar innréttingar, 2 herb. 2 baðh. stofa, borðstofa, eldhús, baðh. flísalögð. Áhv. 8,9 m. V. 14,4 m. (3524) FURUGRUND Björt og skemmtileg 88 fm 3ja herbergja endaíb. á 1. hæð í Steni-klæddu fjölbýli. Park. á gólfum, góðar innr. Rúmgóðar 6 fm suðursv. sem eru ekki inni í heildar fm fjölda. Sameign og íbúð í fráb. ástandi. Áhv 2,6 m. V 11,9 m. (3165) KLUKKURIMI Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur. Dúkur og flísar. 2 góð svefn- herb. Góðar suð-austursvalir. Eign í góðu ástandi. Áhv. 6,1 m. V. 11,7 m. (3554) SÓLTÚN Vorum að fá glæsilega 103 fm íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi. Stór parketlögð stofa, borðstofa. 2 góð svefnherbergi. Mahóní fataskáp- ar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Mahóní eld- húsinnrétting. Gaseldavél. Þvottah. innan íbúðar. Sérhellulögð verönd. Íbúð í hæsta klassa. Áhv. 5,8 V. 17 m. (3244) BERJARIMI Falleg 78,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð auk geymslu, samtals 83,9 fm með sér- inngangi auk stæðis í bílskýli. Tvö parketlögð svefnherb. Stórar suðursvalir. Þak var tekið í fyrra. Stór lokaður garður. Verð 12,8 M. Áhv. 7,2 M. (3090) BERGSTAÐASTRÆTI-R-101 Vorum að fá mjög rúmgóða 98 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Stór stofa. 2 góð svefnherbergi. Parket á gólfum. Eldhús með eldri innrétt. Mjög góð stað- setning í 101 Rvík. V. 12,5 m. (3539) KRUMMAHÓLAR Virkilega falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Tvö sv.herb. Parket og flísar. Stórar suðursvalir. Allir gluggar íb. snúa í suður. Gott útsýni. Verð 9,2 m. (3094) 2ja herbergja AUSTURBRÚN Virkilega góð 2ja herb. 47,6 fm íbúð á 10. hæð. Íb. snýr til suðurs og vesturs, fráb. útsýni. parket á gólfum. Húsvörður í húsinu. V. 7,8 m. (3556) 2 HERB. - GARÐABÆR. Snyrti- leg 2ja herb. 49,5 fm íbúð miðsvæðis í Garðabæ. Glæsilegar innréttingar og hurðir úr kirsuberjavið, parket á gólfum. Baðherb. flísalagt. Mjög stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,2 m. V. 8,7 m. (3550) 101 REYKJAVÍK - LAUGA- VEGUR Algjörlega endurnýjuð á mjög smekklegan hátt 57,6 fm 2ja herb. íbúð. Parket á öllum gólfum, svefnherb., borðstofa, flísal. bað- herb. og rúmgóð stofa, fallegar innr. Áhv. 5,5 m. V 8,9 m. (3524) LAUS STRAX. BERGÞÓRUGATA Virkilega góð 51,5fm íbúð á 1.hæð (jarðhæð) með sérinngangi í fjórbýli á þessum vinsæla stað í Skólavörðuholtinu. Björt stofa. Útgengt út í garð úr eldhúsi. Stór garð- ur með palli og verönd. Verð 8,9M(3089E) NJÁLSGATA Virkilega kósý 2-3 her- bergja íbúð á 2.hæð í þríbýlishúsi með sérinn- gangi. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla og þv. hús í kj. Eignin var öll tekin í gegn fyrir 4. ár- um. Verð 9,5m (3093) ESKIHLÍÐ Vorum að fá í einkasölu góða 49,8 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Sérinngangur. Flísar og dúkur. Góð stofa og svefnherb. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,1m V. 7,9 m. (3549) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Ó. Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Katrín Hafsteinsdóttir sölumaður María Guðmundsdóttir Þjónustufulltrúi Sigrún Ágústsdóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús ARNARNESLAND - FRAMTÍÐ FJÖLSKYLDUNNAR - IÐUFELL Mjög góð 2ja herbergja ca 70 fm íbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa, úgengt í garð. Opið eldhús. Rúmgott svefnherbergi. Húsið nýlega klætt að utan og yfirbyggðar svalir. V. 7,8 m. (3158) MÁNAGATA - LAUS STRAX Mjög góð einstaklingsíbúð í kjallara í miðbænum. Gott eldhús. Rúmgóð stofa. Baðherbergi. Öll ný standsett. Lyklar á skrifst. V. 6, 4 m. ASPARFELL Mjög góð og mikið endurgerð 53 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýleg eldh.innr. Kirsuberjaparket á gólfum. Baðherbergi flísalagt. Suðursvalir. Áhv 4 m. VERÐ 7,5 m. ( 3531 ) Hæðir LANGHOLTSVEGUR Afar falleg 111 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli ásamt ca 45 fm bílskúr á frábærum stað. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Vel útlítandi hvít eldh. innr. Hús og íb. í fráb. standi. Baðherbergi er flísalagt með baðkari. Suður svalir. Góður sameiginlegur garður. Áhv 4,8 M VERÐ : 15,9 M ( 3150 ) Eignaval hefur fengið í einkasölu 12 lóðir í Arnarneslandi í Garðabæ. Landið er skipulagt af Ingimundi Sveinssyni arki- tekt en fyrirliggjandi er gott deiliskipulag af svæðinu. Lóðirnar verða seldar sem eignalóðir en þegar hefur verið seldur stór hluti landsins til virtra byggingaraðila sem áforma að byggja á landinu. Landið er vel í sveit sett og miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu í einu vinsælasta bæjarfélagi í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við sölumenn Eignavals sem veita ykkur upplýsingar um lóðirnar eða lítið við á www.eignaval.is og www.arnarnes.is til að fá frekari upplýsingar. FANGELSIÐ Litla-Hraun blasir við þegar ekið er framhjá Eyrarbakka. Elsta byggingin var upp- haflega reist sem sjúkrahús en var tekin í notkun sem fangelsi árið 1929. Byggingin er í landi Há- eyrar en undir fangelsið voru lagðar jarðirnar Stóra- og Litla-Hraun. Árið 1972 var byggð tveggja hæða viðbygging austan við gamla húsið og 1980 var tekin í notkun álma sem byggð var vestan við elstu bygginguna. 24. október 1995 var svo vígð nýjasta viðbygg- ingin, húsið með turninum. Í öllum þessum bygg- ingum á Litla-Hrauni er pláss fyrir 87 fanga. Elsta húsið teiknaði Guðjón Samúelsson, við- byggingarnar voru hannaðar hjá Húsameistara ríkisins nema sú nýjasta, hún var hönnuð á Arki- tektastofu Finns og Hilmars. Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson Litla-Hraun var upphaflega reist sem sjúkrahús

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.