Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 11 Útsalan SUÐURLANDSBRAUT 54 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY) SÍMI 533 3109 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 12.00-18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00-16.00 Einstakt tækifæri til að gera góð kaup Nýtt kortatímabil 50% afsláttur kl. 12.00 hefst í dag af öllum skóm Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Þessi fagra eyja á sér fjölmarga að- dáendur enda ríkir hér andrúmsloft sem er einstakt í heiminum og náttúrufegurð sem á engan sinn líka. Glæsileg hótel við ströndina eða í hjarta Havana og hér getur þú valið um spennandi kynnisferðir með farar- stjórum Heimsferða sem eru hér á heimavelli. Val um: - Dvöl í Varadero 7 nætur - Varadero og Havana - Havana 7 nætur Sérflug Heimsferða Verð kr. 98.650 M.v. MasterCardávísun að upphæð kr. 5.000. Almennt verð án ávísunar kr. 103.650. Hótel Arenas Doradas **** Glæsilegt 4 stjörnu hótel við ströndina með frábærum aðbúnaði. Verð kr. 94.750 M.v. MasterCardávísun að upphæð kr. 5.000. Almennt verð án ávísunar kr. 99.750. Hótel Villa Tortuga *** Fallegt 3ja stjörnu hótel við ströndina með góðum aðbúnaði. Kúba 25. febrúar frá kr. 94.750 7 nætur Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar sam- kvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2003 er áætl- aður tæpar 1.185 millj- ónir krónar, sem er 18% í hlutfalli við skatttekjur. Fjárhags- áætlun bæjarins var lögð fram til fyrri um- ræðu 30. desember sl. á fundi bæjarstjórnar. Á fundinum var sam- þykkt að halda út- svarsálagningu óbreyttri milli ára eða 12,7% og fasteignagjöldum sömu- leiðis. Heildartekjur Kópavogsbæjar eru áætlaðar um 8,5 milljarðar króna á þessu ári, þar af eru skatt- tekjur rúmlega 6,6 milljarðar. Rekstrargjöld að frádregnum tekjum málaflokka bæjarsjóðs (A-hluta) eru áætluð tæplega 5,6 milljarðar, þar af rúmlega 3,4 millj- arðar vegna fræðslu- og uppeldis- mála og 492 milljónir kr. vegna fé- lagsþjónustu. Er rekstrarafgangur fyrir A-hluta 1.064 milljónir kr. B-hluti samstæðureiknings sam- anstendur af fráveitu, vatnsveitu, hafnarsjóði og húsnæðisnefnd. Þessi hluti samstæðureiknings skil- ar 121 milljón kr. til bæjarins. Þannig er hlutfall rekstrarkostn- aðar málaflokka og skatttekna að- eins um 18% sem er með því lægsta sem gerist við rekstur sveitarfélaga, að því er segir í fréttatilkynningu frá Kópavogsbæ. Áætlað er að verklegar fram- kvæmdir á árinu muni nema um tveimur milljörðum króna. Stærsti útgjaldaliðurinn er ný sundlaug í Salahverfi, en bærinn leggur 420 milljónir kr. í verkið á árinu. Af öðrum stórum útgjaldaliðum má nefna gatnagerð í Vatnsenda, 3. áfanga Salaskóla, viðbyggingar við Snælandsskóla og framlag til nýs sambýlis fyrir heilabilaða aldraða í Roðasölum. Þá setur bærinn fé í nýja viðbyggingu við MK nýja bún- inga- og félagsaðstöðu HK í Foss- vogsdal, golfvallargerð í Leirdal, endurbætur leikskólans Álfatúns og endurbætur á miðbænum vegna byggingar yfir Kópavogsgjá. Samkvæmt fjárhagsáætluninni munu heildarskuldir lækka úr 159% í 140% í hlutfalli við skatt- tekjur og nettóskuld lækka úr 99% í 92%. Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar áætl- aður 1.185 milljónir LÖGREGLAN í Reykjavík endur- heimti á liðnu ári 260 farsíma, sem komnir voru í umferð eftir að þeim var stolið eða eigendur höfðu glatað þeim. Að sögn Ómars Smára Ár- mannssonar, aðstoðaryfirlögreglu- þjóns, er unnt að rekja símana til þeirra sem tóku þá þegar þeir eru komnir í notkun á nýjan leik. Lög- reglan endurheimti 700 farsíma árið 2000 og segir Ómar Smári greinilegt að símaþjófnuðum fækki. Segir hann að hafa beri í huga að farsímar verði sífellt smærri og fyrir komi að notendur leggi þá frá sér á veitingastöðum, í ýmiss konar ástandi. Af þeim sökum geta símarn- ir týnst eða gleymst. Stundum fari þeir í umferð á ný þar sem einhver taki þá en auðvelt er að rekja símana og loka þeim. 260 farsímar endurheimtir í fyrra ÞRETTÁN ára stúlka, sem lögregla lýsti eftir í fyrradag kom fram í gær, heil á húfi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík lét stúlkan vita af sér um klukkan fjögur í gær og sagðist hafa verið á ferðalagi fyrir austan fjall. Hún var með föður sín- um en talið var hugsanlegt að hann hefði numið hana á brott. Stúlkan er búsett hjá móður sinni í Danmörku en þær voru hér á landi um jólin. Síðast sást til stúlkunnar á mánudag en hún átti að fara til Dan- merkur í fyrradag. Stúlka sem lýst var eftir komin fram ♦ ♦ ♦ Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.