Morgunblaðið - 09.01.2003, Page 49

Morgunblaðið - 09.01.2003, Page 49
Morgunblaðið/Árni Torfason FLUGFÉLAGIÐ Atlanta ákvað, í stað þess að senda starfsmönnum sínum jólagjafir fyrir síðustu jól, að styrkja Umhyggju, félag lang- veikra barna. Ragna K. Marinós- dóttir, formaður Umhyggju, tók við gjöfinni fyrir hönd félagsins. Á myndinni afhendir Þóra Guð- mundsdóttir, einn af eigendum Atl- anta, Rögnu gjöfina nýverið. Atlanta styrkti Umhyggju FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 49 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I „Au pair“ Svíþjóð Hjón með 1 barn vantar sem fyrst „au pair“ í 4—6 mánuði. Upplýsingar í síma 0046 8544 70157. Heimilishjálp Kona óskast í heimilishjálp í Garðabæ. Upplýsingar í síma 896 3850. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæði í Skeifunni. 820 fm, næg bílastæði, áberandi staðsetning í glæsilegu ný endur- bættu húsi. Möguleiki á lager og skrifstofum í sama húsi. Upplýsingar í síma 588 2220 og í 894 7997. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Vegamál á Vestfjörðum Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ heldur al- mennan fund um samgöngur á Vestfjörðum — einkum vegamál. Fundurinn er öllum opinn og eru íbúar í Ísafjarðarbæ og nágrenni hvattir til að koma, kynna sér áherslur sem lagðar hafa verið í vegamálum í fjórðungnum og taka þátt í umræðum um fram- tíðarskipulag þeirra. Staður: Hótel Ísafjörður laugar- daginn 11. janúar kl. 11.00—14.00. Framsögur: Einar Kristinn Guðfinnsson, fyrsti þingmaður Vestfirðinga. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ. Fundarstjóri: Óli M. Lúðvíksson. Sjálfstæðisflokkurinn. KENNSLA Íþróttaskóli barnanna í KR Vorönn 2003 Kennsla 3 til 6 ára barna hefst laugardaginn 11. janúar 2003. Skráning og upplýsingar eru hjá Mörthu Sverrisdóttur í síma: 510 5314. NAUÐUNGARSALA Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum fer fram á eignunum sjálfum sem hér segir: Austurgata 4, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjarnasonar, eftir kröfu Búnaðarbanka Íslands hf., miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 11.00. Austurgata 6, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjarnasonar, eftir kröfu Búnaðarbanka Íslands hf., miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 11.15. Brekkupartur-Neðri, 25% hl., Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Helgu Rúnar Eiríksdóttur, eftir kröfu Kreditkorta hf., miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 13.40. Freyjugata 21, Sauðárkróki, þingl. eign Jóhönnu Svansdóttur og Guðmundar Guðmundssonar, eftir kröfu Búnaðarbanka Íslands hf., Lífeyrissjóðs Norðurlands og Greiðslumiðlunar hf.-VISA ÍSLAND, miðvikudaginn 15. janúar 2003, kl. 13.00. Syðri-Breið, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Kjartans Guðfinns Björgvinssonar, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs, miðvikudaginn 15. janúar 2003, kl. 14.30. Vélaverkstæði, Ljótsstöðum, Sveitarfélaginu Skagafirði, talin eign Trausta Fjólmundssonar og TB -Smiðjunnar ehf., eftir kröfu Búnaðar- banka Íslands hf., Steypustöðvar Skagafjarðar ehf., Bykó hf. og Rekstrarlausna ehf., miðvikudaginn 15. janúar 2003, kl. 10.00. Þúfur, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Sigurmons Þórðarsonar, eftir kröfu Lánasjóðs landbúnaðarins, miðvikudaginn 15. janúar 2003, kl. 11.45. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 8. janúar 2003. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 14. janúar 2003 kl. 10:00 á eftir- farandi eignum: Birkigrund 30, Selfossi. Fastanr. 222-6923, þingl. eig. Davíð Sigmars- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild. Fossheiði 52, Selfossi. Fastanr. 218-6025, þingl. eig. Sigurveig M. Andersen, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Háahlíð 29, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 224-9627, talin eign gerðarþ. þb. Stefán B. Guðfinnsson, b/t Þuríður Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Nesjar, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-9638, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Slakki, Biskupstungnahreppi. Landnr. 167393, þingl. eig. Helgi Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Sólvellir 10, Stokkseyri. Fastanr. 219-9481, þingl. eig. Jóhann Óli Hilmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Syðri-Reykir, lóð 167449, Biskupstungnahreppi, eignarhl. gerðarþ. Fastanr. 220-5635, þingl. eig. Linda Hrönn Gylfadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Öndverðarnes 2, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8648, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Grímsnes-og Graf- ningshreppur, Heimilistæki hf., Skíma ehf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 8. janúar 2003. ÝMISLEGT Vandaður dansherra óskast fyrir konu um fertugt. Byrjendanámskeið í samkvæmisdönsum hefst sunnudagskvöldið 12. janúar. Uppl. óskast sendar á augl.deild Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „Dans 2003“, eigi síðar en 11. jan. nk. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 6003010919 VII I.O.O.F. 11  183198½  Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Prédikun: Kristinn Birgisson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Í kvöld kl. 20.00 Kvöldvaka í umsjón starfsfólks Flóamarkaðs- búðarinnar og majóranna Turid og Knut Gamst. Happdrætti og veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Baðstofukvöld á Flúðum verður haldið föstudaginn 10. janúar í Félagsheimilinu. Húsið verður opnað kl. 19 og mun Ólafur Hjaltested leika á dragspil. Kl. 20.30 hefst hefðbundin dagskrá, þar verður m.a. Gunnar Venneberg kynntur og nokkrir glúntar sungnir af þeim Sigurði Steinþórssyni og Hauki Haraldssyni. Sigurður frá Keldum kveður rímur, Jón á Kirkjulæk kemur með móður sinni, Hákon Aðalsteinsson, Óli Magg á Flúð- um segir frá baðstofulífi, Eyvindur Er- lendsson mun rappa, Druslukórinn syng- ur o.fl., segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur og litskyggnusýning af fuglalífi Otis Swisher verður með fyr- irlestur og litskyggnusýningu af fuglalífi frá Oregon, Alaska og Þingvöllum á Líf- fræðistofnun á morgun, föstudaginn 10. janúar, kl. 12.20 í stofu G-6 á Grens- ásvegi 12. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Á MORGUN Kynning Íslenskrar erfðagrein- ingar á 21. árlegu ráðstefnu JPMorg- an H&Q verður send út í beinni út- sendingu á Netinu. Á ráðstefnunni mun Kári Stefánsson, forstjóri Ís- lenskrar erfðagreiningar, kynna fyr- irtækið og ræða um nýlega áfanga í starfsemi þess. Kynningin verður haldin fimmtudag- inn 9. janúar kl. 17.30 að íslenskum tíma, á Westin St. Francis hótelinu í San Francisco, Kaliforníu. Bein út- sending verður aðgengileg á Netinu á heimasíðu Íslenskrar erfðagreiningar (www.decode.is) og á www.map- digital.com/jpmorgan/healthcare03. Þeim sem áhuga hafa á að hlusta á fundinn er bent á að skrá sig á Netinu nokkru áður en hann hefst. Upptökur af fundinum verða aðgengilegar á báðum þessum síðum fljótlega eftir fundinn og í a.m.k. viku þar á eftir. Tourette-samtökin með opið hús í kvöld, fimmtudagskvöldið 9. jan. kl. 20.30 að Hátúni 10b (austasta ÖBÍ- blokkin), í kaffiteríunni á jarðhæð- inni. Íris Árnadóttir og Jakob Þor- steinsson, sem fóru á þing bandarísku Tourette-samtakanna í haust, munu segja frá ferð sinni. Opið hús eru mánaðarlega að vetrinum, yfirleitt fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Fræðsla um íslenskt samfélag fer fram í kvöld, fimmtudaginn 9. janúar, kl. 20.15 í Alþjóðahúsi, Hverfisgötu 18. Sérfræðingur frá ríkisskattstjóra fjallar almennt um íslenskt skatt- kerfi, staðgreiðslu, persónuafslátt, framtalið o.fl. Fundurinn fer fram á íslensku og verður túlkaður á pólsku. Í DAG Hættum að reykja Námskeið fyrir þá sem vilja hætta að reykja hefst 13. jan- úar. Námskeiðið er haldið á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur og stendur yfir í fimm vikur. Á námskeiðinu er m.a. fjallað um reyklaus svæði, frá- hvarfseinkenni, langvarandi afleiðingar tóbaksneyslu, orsök tóbaksfíknar, streitu, hreyfingu og mataræði. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Alda Ás- geirsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fræðslufulltrúi hjá Krabbameinsfélagi Reykavíkur. Skráning í síma og á alda- @krabb.is Á NÆSTUNNI Farmiðasala Iceland Express hefst í dag SALA farmiða í áætlunarflugi til London og Kaupmannahafnar hefst hjá Iceland Express í dag, fimmtudaginn 9. janúar, kl. 9. Farmiðar verða seldir á vefsíðunni ice- landexpress.is, á söluskrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 24 og í síma 5-500-600. Iceland Express verður með daglegt áætlunarflug til London og Kaupmanna- hafnar og hefst fyrsta flug 27. febrúar næstkomandi. Flogið verður alla daga vik- unnar, að morgni dags til Kaupmanna- hafnar og síðdegis til London. Lægsta fargjald til Kaupmannahafnar er 14.660 kr. báðar leiðir með flugvallar- sköttum og til London 14.160 kr. Þingmenn, framkvæmdastjóri og frambjóðendur Frjáls- lynda flokksins verða á ferð um Suðurkjördæmi dagana 9.– 11. janúar. Sem fyrr leggur Frjálslyndi flokkurinn megin- áherslu á að gerbreyta núverandi kvótakerfi en auk mikillar áherslu á byggðamál hefur flokkurinn einnig skýrar áherslur á öllum helstu sviðum þjóðmála, segir í frétta- tilkynningu. Fundir í Suðurkjördæmi verða sem hér segir: Opinn stjórn- málafundur í Lundanum, Vestmannaeyjum, í dag, fimmtu- daginn 9. janúar, kl. 20. Fulltrúar flokksins verða til viðtals í Víkurskála föstudaginn 10. janúar kl. 12.30–13.30 og opinn stjórnmálafundur verður í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði föstudaginn 10. janúar kl. 20. Þjóðernissinnar bjóða fram Félag íslenskra þjóðernissinna mun bjóða fram til næstu alþingiskosninga í öllum kjör- dæmum að undanskildu Norðausturkjördæmi. Framboðs- listar verða birtir þegar nær dregur kosningum en formaður og varaformaður munu leiða lista í Norðvesturkjördæmi, segir í fréttatilkynningu. STJÓRNMÁL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.