Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson
trúbador skemmtir föstudags- og
laugardagskvöld.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur.
Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnu-
dagskvöld kl. 20.00 til 24.00.
BROADWAY: MTV heldur Lick
partíið á Broadway laugardagskvöld.
Gestgjafi og aðalkynnir kvöldsins er
Trevor Nelson, þáttastjóri á MTV.
Partíið verður tekið upp og síðan sýnt
í The Late Lick þættinum tveimur
vikum seinna.
BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi:
DJ SkuggaBaldur laugardagskvöld.
CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og
Mette Gudmundsen fimmtudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Bjarni Tryggva þriðjudagskvöld.
CAFFÉ KÚLTURE: Ítölsk helgi
föstudags- og laugardagskvöld. M.a.
ítalskar kvikmyndasýningar, ókeypis
aðgangur.
CATALÍNA: Hljómsveitin Sælu-
sveitin, leikur fyrir dansi föstudags-
og laugardagskvöld.
CELTIC CROSS: Hljómsveitin
Spilafíklar leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld.
CHAMPIONS CAFÉ: Stuðhljóm-
sveitin Sín skemmtir föstudags- og
laugardagskvöld.
FJÖRUKRÁIN: Magnaður loka-
dansleikur Pops laugardagskvöldið.
Allir Bítla- og Stonesaðdáendur ættu
að nota tækifærið núna og draga fram
dansskóna, því fáir ná að fanga stemn-
ingu sjöunda áratugarins með viðlíka
hætti og drengirnir í Pops.
GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar
með Geir Ólafs og furstunum, fimmtu-
dagskvöld kl. 21.00, einnig spilar Hall-
dór Pálsson á altosaxófón. Ball með
hljómsveitinni Buff föstudagskvöld kl.
23.30. Ball með hljómsveitinni Á móti
sól laugardagskvöld kl. 23.30.
GLAUMBAR: Atli skemmtana-
lögga þeytir skífur fimmtudagskvöld.
GRANDROKK: Botnleðja laugar-
dagskvöld kl. 23.59. 20 ára aldurstak-
mark.
GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs
Páls sér um dansstuðið föstudags- og
laugardagskvöld.
HÁSKÓLABÍÓ: Tónleikar til
styrktar krabbameinssjúkum börnum
sunnudag kl. 15.00. Hin árlega ára-
mótaveisla til styrktar Styrktarfélagi
krabbameinssjúkra barna. Fram
koma Bubbi Morthens, Pap-
ar, Stuðmenn, Írafár, Day-
sleeper, Á móti sól, Sálin hans
Jóns míns, Í svörtum fötum,
Land og synir, KK, Eyjólfur
Kristjánsson, Páll Rósin-
kranz ásamt Jet Black Joe.
H. M. KAFFI, Selfossi:
Bjórbandið leikur fimmtu-
dagskvöld.
HVERFISBARINN: Atli
skemmtanalögga sér um tón-
listina föstudags- og laugar-
dagskvöld.
KAFFI REYKJAVÍK:
Hljómsveitin Papar föstu-
dags- og laugardagskvöld.
KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd:
Njalli í Holti spilar, föstudags- og
laugardagskvöld.
O’BRIENS, Laugavegi 73: Harald-
ur Davíðsson trúbador spilar föstu-
dags- og laugardagskvöld.
ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm-
sveit Stulla og Sævars Sverrissonar
skemmtir laugardagskvöld.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Pops spilar föstudagskvöld.
Saga Class spilar laugardagskvöld.
SPORTKAFFI: Bigfoot föstudags-
kvöld. Dj le chef laugardagskvöld.
VEITINGAHÚSIÐ 22: Hljómsveit-
in Buff spilar fimmtudagskvöld kl.
21.00 til 01.00. Dj Baddi rugl í búrinu
föstudagskvöld kl. 21.00 til 05.30. 20
ára aldurstakmark. Dj Baddi rugl í
búrinu laugardagskvöld kl. 21.00 til
05.30. 20 ára aldurstakmark.
VIÐ POLLINN, Akureyri: Hörður
G. Ólafsson skemmtir föstudags- og
laugardagskvöld.
FráAtilÖ
Pops leikur í síðasta sinn í bili um helgina, á
Players annað kvöld og Fjörukránni laug-
ardagskvöld.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
NEMENDUR og foreldrar í 6-A í
Rimaskóla efndu til stórdansleiks í
liðnum mánuði fyrir alla krakkana í
5.–7. bekk. Allur ágóði rann óskipt-
ur til Regnbogabarna, baráttu-
samtaka gegn einelti. Og til þess að
sem flestir létu nú sjá sig og ágóð-
inn yrði þar með sem mestur var
vinsælasta hljómsveit landsins, Íra-
fár, fengin til að spila á ballinu.
Þrátt fyrir mikið annríki gaf hljóm-
sveitin sér tíma til að skemmta
krökkunum í Rimaskóla svo ræki-
lega að aldrei gleymist þeim sem
mættu. Nærri hver einasti krakki í
skólanum mætti á skemmtunina
enda ekki á hverjum degi sem slíkt
tækifæri býðst fyrir þennan ald-
urshóp.
Eftir dúndurdansleik gáfu þau
Birgitta, Vignir, Andri, Jóhann og
Siggi sér tíma til að gefa rúmlega
200 eiginhandaráritanir og ræða
við krakkana enda sögðust þau
ánægð með frábærar móttökur í
Rimaskóla. Ágóðinn af ballinu var
35 þúsund kr. sem stoltir nemendur
6-A ásamt Stefaníu Guðmunds-
dóttur, kennara bekkjarins, af-
hentu Regnbogabörnum.
Roknastuð í Rimaskóla
Birgitta fékk góða aðstoð frá krökkunum við sönginn.
Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
kl. 5.30 og 9.
DV
RadíóX
Sýnd kl. 5, 6.30, 8 og 10. B.i.12.
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
„Turnarnir gnæfa yfir
bestu myndir ársins“
SV.
MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“
FBL
YFIR 57.000 GESTIR
Sýnd kl. 6, 8 og10
DV
RadíóX
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
Sýnd kl. 5.45. B.i. 12 ára
YFIR 57.000 GESTIR
SMÁRALIND • S 555 7878
2 fyrir 1 af öllum buxum 20-70% afsláttur Skapaðu þinn lífsstíl!
ÚTSALAN ER HAFIN!