Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. SÉRBÝLI Stigahlíð. Stórglæsilegt 295 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum með innb. tvöf. bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Gegnheilt parket og steinflísar á gólfum. Ræktuð lóð. Laust nú þegar. Eign í sérflokki. Allar nánari uppl. veittar á skrifst. Vallarbraut - Seltj. Nýkomið í sölu gott 166 fm einlyft einbýlishús m. innb. bíl- skúr á þessum eftirsótta stað á sunnan- verðu Seltjarnarnesi. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur auk sólstofu m. heitum potti, eldhús m. eyju, 4 herbergi og vandað bað- herb. Ræktuð lóð. Verð 26,5 millj. Ásbúð-Gbæ. Fallegt 204 fm tvílyft raðhús auk 41 fm tvöfalds bílskúrs. Uppi eru forst., gestasnyrting, samliggjandi parketlagðar stofur með arni, rúmgott eld- hús með harðviðarinnrétt. og eldunareyju auk geymslu og þvherb. og á neðri hæð eru 3 - 4 svefnherbergi, fjölskylduherb., baðherb. og geymslur. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni af efri hæð. Skjól- góð, ræktuð lóð. Áhv. lífsj. Verð 23,8 millj. Funafold. Fallegt 160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 32 fm innb. bílskúr á þessum vinsæla stað í Grafarvogi. Góð stofa, 4 parketl. herb., skápar í öllum og eldhús með fallegri innréttingu. Ræktuð lóð m. timburverönd. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 26,9 millj. Daltún - Kóp. Mjög fallegt parhús á þremur hæðum með innb. bílskúr neðst í Fossvogsdalnum. Húsið skiptist í forstofu,, gesta-wc, sjónvarpskrók, rúmgott eldhús, saml. stofur, 5 svefnherb. og baðherb. Ræktaður garður, stór sólpallur út af stofu og tvennar svalir. Parket á gólfum. Verð 25,3 millj. Hábær - tveggja íbúða hús á einni hæð. 242 fm húseign með tveimur samþ. íb. - í raun tvö saml. hús, hvort með sérinng. Stærri í. sem er 148 fm skiptist í forst., gesta-wc, hol, flísal. eldhús, saml. parketl. stofur, 4 svefn- herb., baðherb. auk þvottaherb. Minni íbúðin er 3ja herb. 94 fm með sérvaska- húsi. Fokh. 148 fm kj. með sérinng. er undir stærri íbúð. Stór gróinn garður. Eign í góðu ástandi jafnt innan sem ut- an. Áhv. húsbr. 5,1 m. Verð 29,5 millj. Vesturberg. Nýkomið í sölu 185 fm einbýlishús, hæð og kj., auk 29 fm bílskúrs. Á aðalhæð eru forst., hol, eld- hús, saml. borð- og setustofa, flísal. baðherb. og 3 svefnherb. í svefnálmu auk herb. við hol. Í kj. er stórt herb., þvottaherb. og wc auk ca 80 fm gluggal. rýmis. Ræktuð lóð. Hiti í stétt- um. Verð 23,5 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ – SKOÐUM SAMDÆGURS Njálsgata. Fallegt 74 fm einbýli sem skiptist í forst., hol, eldhús, saml. stofur, 1 herb. og baðherb., auk 60 fm ósamþ. hús- næðis sem getur hentað sem íbúð eða vinnuaðstaða. Kjallari er undir stórum hluta hússins og er lofth. ca 150 cm. Afgirtur garður og hiti í stéttum. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð 16,5 millj. Vesturbrún. Mjög vandað og afar vel staðsett ca 250 fm parhús á tveimur hæð- um auk bílskúrs. Á neðri hæð er forstofa, hol, gesta-wc, eitt stórt herb., þvherb. skáli, eldh. með búri innaf og saml. stofur með arni. Á efri hæð er pallur, 2 barna- herb., baðherb. með sturtukl. og baðkari og hjónaherb með ca 50 fm útsýnissvölum. Falleg afgirt lóð með tjörn og mikilli verönd. Húsið stendur innst í botnlanga við opið svæði. Verð 32,5 millj. Fjöldi mynda af eigninni á netinu. HÆÐIR Grundarstígur. Glæsileg og nánast algjörlega endurnýjuð 116 fm íb. á þessum frábæra stað í Þingholtunum. Íb. skiptist í tvær stofur, eldh., baðherb., tvö svefnherb., þvottahús og lítið vinnuherb. þar sem geng- ið er út á svalir. Lofthæð í íbúð er 2,75 m. Áhv. húsbr. 7,9 millj. Verð 19,8 millj. Úthlíð m. bílskúr. Mjög falleg 140 fm neðri sérhæð ásamt 26 fm bílsk. á þessum vinsæla stað í Hlíðunum. 3 herb. öll með skápum. Uppgerð falleg uppruna- leg innrétting í eldhúsi og ný tæki. Rúm- góðar saml. skiptanl. stofur með svölum til suðurs. Sérgarður. Stór sérgeymsla í kj. Allar lagnir endurn. Verð 20,9 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. Vel skipulögð 100 fm neðri sérhæð í góðu steinhúsi auk 37 fm bílskúrs með sér bíla- stæði. Íb. skiptist í 2 herb., 2 saml. skipt- anl. stofur, eldhús og baðherb. Íb. sem þarfnast einhverrar endurn. að innan en hús í góðu ásigkomulagi að utan. Stór ræktuð lóð. Laus strax. Verð 13,5 millj. Laugalækur. Fallegt 170 fm rað- hús á þremur hæðum með mögul. á aukaíbúð í kj. auk rúmgóðs bílskúrs á þessum fallega og eftirsótta stað í Laugardalnum. Húsið skiptist m.a. í saml. stofur, 5 herb. baðherb. gesta-wc og þvottaherb. Tvennar suðursvalir, fal- leg lóð til suðurs. Nýlegt massíft parket á stórum hluta hússins. Hiti í stéttum. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verð 22,5 millj. Suðurgata. Tvílyft einbýlishús auk bílskúrs á þessum eftirsótta stað. Á að- alhæð eru forst., gestasnyrting, 3 saml. stofur m. kamínu og eldhús m. borð- aðst. Uppi eru 5 herb. og baðherb. Auk þess er gluggal. kjallari m. þvottaher- bergi, geymslum og vinnuaðst. Falleg ræktuð lóð. Verð 30,0 millj. Þingholtsstræti. 6 íbúðir til sölu í þessu fallega endurgerða húsi í Þingholtun- um. Um er að ræða íbúðir á 1., 2. og 3. hæð sem allar eru bjartar, rúmgóðar og með sérlega góða lofthæð og verða afh. fullbúnar án gólfefna með sérsmíðuðum innréttingum. Íbúðirnar eru frá 58 fm upp í 178 fm „penthouse“. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. 4RA-6 HERB. Suðurhvammur - Hf. 167 fm íbúð á tveimur efstu hæðum auk bílskúrs. Saml. stofur, 4 herb. og 2 flísal. baðherb. Þvotta- herb. í íbúð. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni yfir höfn- ina. ÍBÚÐ Í SÉRFLOKKI. LAUS STRAX. Sóltún. Stórglæsil. 121 fm „penthouse“- íb. á tveimur hæðum, 8. hæð og ris, í nýju álkl. lyftuhúsi. Á n.h. eru hol, eldhús m. góðum borðkrók, stofa auk sjónvarpsst. og gesta-wc. Uppi er hol, 2 rúmg. herb. og flísal. baðherb. m. þvottaaðst. auk geymslu. Vand. innrétt. og gegnheilt parket á gólfum. Suðursv. m. útsýni til Bláfjalla og víðar. Þrefalt gler í gl. Stæði í bílskýli og sérgeymsla í kj. Áhv. húsbr./lífsj. 10,0 millj. Verð 20,7 millj. 3JA HERB. Háagerði. Góð 3ja - 4ra herb. íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Saml. stofur, eld- hús m. borðaðstöðu og 2 herb. Svalir út af stofu og tröppur niður í garð. Laus fljótlega. Verð 12,0 millj. Hringbraut - Hf. Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herb. 84 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjórbýli auk 11 fm geymslu í kj. Þvottaherb. innan íbúðar. Íb. skiptist í hol, rúmgóða stofu, eldhús, þvottaherb. 2 svefnherb. og baðherb. Parket á svo til allri íbúðinni og góðar innr. Sérbílastæði á lóð. Verð 11,8 millj. Álfheimar. Vel skipulögð útsýnisíbúð á 4. hæð með suðursvölum í góðu fjölbýlis- húsi. Íb. skiptist í forstofu/hol, 2 rúmgóð herb., rúmgóða stofu með suðursvölum, baðherb. og rúmgott eldhús. Parket á flest- um gólfum. Húsið er nýviðgert að utan og málað. Verð 10,6 millj. Njálsgata. 4ra herb. 85 fm íbúð í miðbænum, eina íbúðin á hæðinni. Þrjú svefnherb., stofa, eldhús og geymsla, þvottahús í kjallara. Gott útsýni. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 10,9 millj. Skaftahlíð. Nýkomin á sölu góð 100 fm íbúð með sérinng. í fjórbýlishúsi í Hlíðunum. Áhv. byggsj./húsbr. 4,8 millj. Verð 11,5 millj. Garðatorg - Gbæ - Lúxus- íbúð Stórglæsileg 138 fm 5 herb. endaíbúð með sérinngangi á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Mjög vandaðar sér- smíð. innrétt. og massíft parket á gólf- um. Stórar suðursvalir með frábæru út- sýni. Sérinngangur af svölum. Tvö sér- bílastæði í bílageymslu. Stutt í alla þjón- ustu. Verð 28,0 millj. Kirkjusandur. Glæsileg 93 fm 2ja - 3ja herb. íbúð á 3. hæð auk sérstæðis í bílageymslu. Eldhús, stórar saml. stofur,1 herb. og flísal. baðherb. Mikið útsýni m.a. út á sjóinn. Yfirbyggðar svalir út af stofum. Vandaðar innrétt. og gólfefni úr ljósum við, eik og hlyni. Laus fljótlega. Verð 19,2 millj. Suðurmýri - Seltj. Mjög góð og mikið endurnýjuð 78 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu eldra steinhúsi á Seltjarnarn. (á mörkum Vesturb. & Seltj.). Parket á gólf- um. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 8,3 millj. þar af er viðb.lán 1,8 millj. Verð 10,2 millj. Nökkvavogur. Góð 3ja herb. 95 fm íbúð í kjallara. Flísalagt baðherb. með bað- kari og mjög rúmgott eldhús með nýlegri innr. Áhv. húsbr. 5,3 m. Verð 12,5 m. Njálsgata. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi auk sérgeymslu á baklóð hússins. Íb. skiptist í hol, stofu, baðher- bergi, tvö herb. og eldhús. Húsið stend- ur skemmtilega við opið leiksvæði. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Snorrabraut. 90 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur og 1 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 11,2 millj. 2JA HERB. Njálsgata. Björt og lítið niðurgrafin 44 fm kj.íbúð í bárujarnskl. húsi í miðbænum. Sérinng. í íbúð. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6,2 millj. Njálsgata. Falleg og nýuppgerð 54 ósamþ. stúdíó-íbúð á jarðhæð í 5 íbúða húsi. Sérinngangur. Verð 4,4 millj. Flyðrugrandi. Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á j.h. með sérgarði. Íb. skiptist í forst., hol, baðherb. eldhús, vinnukrók og svherb. Parket og dúkur á gólfum, dökkar viðarinnr. í eldh. Sér- geymsla og sam. þvherb. á hæðinni. Verð 9,4 millj. Eiðsvallagata - Akureyri. Nýleg og glæsileg 67 fm íbúð á þessum vinsæla stað á Akureyri. Íb. skiptist m.a. í stofu með útgang á góða 10 fm verönd sem snýr í vestur, rúmgott herb. ,eldhús og baðherb. Sérgeymsla í íbúð. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,0 millj. Grandavegur. Mjög góð og mikið endurnýjuð ca 50 fm 2ja herb. íbúð í kjalllara í steinhúsi við Grandaveg. Ný gólfefni, nýtt baðherbergi, nýjar lagnir, rafmagn o.fl. Verð 7,5 millj. Austurbrún - lyftuhús Lítil en mjög vel skipul. 48 fm 2ja herb. íbúð á 11. hæð í góðu lyftuhúsi. Einstakl. fal- legt útsýni úr íb. Laus strax. V. 8,2 millj. Naustabryggja. Mjög falleg og vel skipulögð 83 fm íb. í nýlegu lyftuhúsi í Bryggjuhverfinu. Íb. er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta. Massíft parket og flísar á gólfum. Svalir með sjávarútsýni. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 13,2 millj. HÖFUM ÁKVEÐNA KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM: - EINBÝLISHÚS Í GARÐABÆ - EINBÝLISHÚS Í SKERJAFIRÐI - RAÐHÚS EÐA EINBÝLISHÚS Í SELÁSHVERFI - 150-170 FM SÉRHÆÐ Í VESTURBÆNUM - 100-150 FM ÍBÚÐ Í ÞINGHOLTUNUM - 100 FM ÞJÓNUSTUÍBÚÐ T.D. VIÐ SLÉTTUVEG, ÁRSKÓGA, MIÐLEITI EÐA VIÐ EFSTALEITI EINNIG ÓSKUM VIÐ EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM EIGNA Í KÓPAVOGI OG Í HAFNARFIRÐI ATVINNUHÚSNÆÐI SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Lómasalir - Kópavogi. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 4ra hæða vönduðu lyftuhúsi í Salahverfi í Kópa- vogi. Um er að ræða 115 fm 4ra herb. íbúðir og 95 fm 3ja herb. íbúðir. Hverri íbúð fylg- ir stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Íb. verða af- hendar fullbúnar en án gólfefna nema baðherbergi verður flísalagt. Sameign og lóð fullfrágengin. Húsið stendur hátt og því stórglæsi- legt útsýni í allar áttir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM. Auðbrekka - Kóp. Skrifstofuhús- næði á þremur hæðum auk bílskúrs samtals að gólffleti 1.181 fm. Fjöldi her- bergja auk móttöku o.fl. Sérinng. á 2. hæð. Bílskúr með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Laust nú þegar. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu. Skólavörðustígur. 271 fm versl- unar- og lagerhúsnæði vel staðsett á Skólavörðustíg. Allar nánari uppl. á skrif- stofu. Suðurhraun - Gbæ. 526 fm gott lagerhúsnæði með millilofti að hluta þar sem innrétta mætti skrifstofur. Stálgrind- arhús sem er fullbúið að utan og rúml. tilb. til innrétt. að innan. Tvennar inn- keyrsludyr og góð lofthæð. Stórt malbik- að bílaplan og næg bílastæði. Verð 36,8 millj. Tunguháls - til leigu eða sölu. Vel staðsett 1,944 fm nýlegt vandað iðnaðarhúsnæði. Vegghæð um 5,5 metrar. Fjöldi innkeyrsludyra. Næg bílastæði. Ýmsir nýtingarmögu- leikar. Laust nú þegar. Brautarholt. Til sölu 982 fm at- vinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 4 skrifstofuherb. auk funda- herb., afgreiðslu og vinnusalar og á neðri hæð er góður vinnusalur. Hlaupaköttur milli hæða. Geymsluport. Hús í góðu ástandi. Nánari uppl. á skrifstofu. Góð staðsetning miðsv. í Rvík. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Síðumúli. Glæsilegt 99 fm skrifstofu- húsnæði á 1. hæð. Skiptist í 4 rúmgóð herbergi og eldhús. Nýleg gólfefni. Laust fljótlega. Akralind - Kóp. 81 fm atvinnuhús- næði með góðri innkeyrslu til leigu. Hús- næðið er einn geymur auk herbergis og wc og kaffiaðst. á millilofti sem er um 40 fm. Hiti í bílaplani fyrir framan. Sigtún. 417 fm skrifstofuhúsnæði í nýlegu og glæsilegu húsi við Sigtún. Vel staðsett við fjölfarna umferðar- æð. Leigist frá og með áramótum. Nánari uppl. á skrifstofu. Ármúli - verslunarhúsn. 200 fm verslunar- og skrifstsofuhús- næði á götuhæð til leigu. Skiptist í verslnunarpláss, eldhús, wc. og 3 af- stúkuð herbergi. Laust 1. feb. nk. Ármúli - skrifstofuhúsn. 144 fm skrifstofuhúsnæði í nýlegu húsi. Góð sameign. Laust strax Síðumúli. Glæsilegt 99 fm skrif- stofuhúsnæði á 1. hæð. Skiptist í 4 herbergi og eldhús. Áhv. 3,8 millj. ÓSKUM EFTIR 1.200-1.500 FM IÐNAÐARHÚSNÆÐI MEÐ GÓÐU ÚTISVÆÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.