Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Patricia Howard (útskrifuð úr skóla Barböru Brennan) kynnir: Heilun fyrir samband 14. feb. kl. 19.00 og Leið til sjálfsþekkingar 15.-16. feb. í Farfuglaheimilinu, Sundlaugarvegi 34, Reykjavík. Skráning hjá Jóhönnu Bergmann, símar 567 0466/ 865 3115 fyrir námskeið eða heilunartíma. Enska fyrir samræmdu prófin  10 vikna námskeið fyrir unglinga í 10. bekk hefst 1. febrúar og kostar 12.900 kr.  Sérmenntaðir enskumælandi kennarar. Hringdu í okkur fyrir 25. janúar til að skrá barnið þitt. Sími 588 0303 Tölvunámskeið á tilboði í janúar www.tolvuskoli.net Námskeið f. eldriborgara 20. - 27. janúar Tölvunám, grunnur 27. janúar - 5.mars Word grunnur 21. - 23. janúar Excel grunnur 27. - 29. janúar Skráning í síma 562-6212 kl. 10-22 Tölvuskólinn Sóltúni Úr mínus í plús Námskeið um fjármál heimilisins Markmið námskeiðsins:  Kenna aðferðir til að losna hratt við skuldir og byggja upp sjóði og eignir og ná varan- lega tökum á fjármálunum.  Auka þekkingu og skilning á lánum og vöxt- um, sparnaði og fjárfestingum.  Skýra samhengið milli almennra viðhorfa til lífsins og fjárhagslegrar stöðu. Leiðbeinandi Ingólfur H. Ingólfsson félagsfræðingur og rekstrarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins. Námskeiðið verður haldið í Háskólanum í Reykjavík 30. og 31. janúar kl. 18.00—22.00. Skráning og upplýsingar í síma 575 1551. Nýtt byrjenda -námskeið að hefjast Ljósmyndaskóli Sissu, Laugavegi 25, 101 Reykjavík, sími 562 0623 www.sissa.is www.simnet.is/ljosmyndaskoli.sissa SÓKRATES menntaáætlun ESB veitir styrki til skóla- fólks og menntastofnana SÓKRATES/COMENÍUS — Endurmenntun kennara Styrkir eru veittir til leik-, grunn- og framhalds- skólakennara til að sækja endurmenntunar- námskeið í e-u þátttökulandi Sókratesar (30 Evrópulönd) í 1—4 vikur. — Tungumálaverkefni - nemendaskipti Nemendaskiptaverkefni skóla, þar sem tveir nemendahópar frá ESB-löndum skiptast á 2 vikna gagnkvæmum heimsóknum a.m.k. 10 nemendur í hóp. — Evrópsk samstarfsverkefni skóla Samstarfsverkefni/þróunarverkefni a.m.k. þriggja skóla á leik-, grunn- og framhaldsskóla- stigi frá þátttökulöndum Sókratesar. — Evrópsk aðstoðarkennsla í tungumálum Íslenskir leik-, grunn- og framhaldsskólar auk fullorðinsfræðslustofnana geta sótt um að fá evrópskan aðstoðarkennara í tungumála- kennslu fyrir skólaárið 2003/2004. — Aðstoðarkennsla í Evrópu Íslenskir stúdentar sem lokið hafa a.m.k. 2 ára háskólanámi og stefna að tungumálakennslu geta dvalið í 3-8 mánuði í e-u ESB-landi og starfað sem aðstoðarkennarar. — Námsgagnagerð Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES-löndum við að koma á fót endur- menntunarnámskeiðum fyrir kennara eða vinna við námsgagnagerð. Umsóknarfrestur 1. mars 2003. Nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknir veita Katrín Einarsdóttir og Ragnhildur Zoega, Landsskrifstofu SÓKRATESAR/alþjóða- skrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík, sími 525 4311 og fax 525 5850, net- fang: ask@hi.is, heimasíða: www.ask.hi.is . Miðstöð símenntunar Innritun á vorönn 2003 fer fram dagana 20.—23. janúar á skrifstofu skólans, Brekkugötu 2, milli klukkan 13 og 19. Upplýsingar í síma 585 5860. Kennsla hefst frá og með 27. janúar. Tungumál — byrjenda- og framhaldsnám- skeið: Enska, enska f. börn, danska, ítalska, norska, sænska, franska, rússneska, spænska, þýska og íslenska fyrir útlendinga. Handverks- og listgreinar: Tréútskurður, tálgunámskeið, tálgunámskeið fyrir börn með foreldrum, alm. fatasaumur, bútasaumur, eldsmíði, bútasaumur flís og fix — páskamynd, árshátíðarkjóllinn, textílhönn- un, leirmótun, olíumálun, myndlist fyrir börn og unglinga, teikning, skrautritun, glerskurður, glerbræðsla, bókagerð. Tölvur — Bókhald og rekstur: Almennt tölvunám byrj. Photoshop, Vefsíðu- gerð A-Ö, tölvupóstur og internet, tölvukennsla fyrir börn, rekstur smáfyrirtækja, tölvubókhald Navision Financials. Garðyrkja: Hönnun og skipulagning heimilisgarðsins, skjólveggir og sólpallar, val og skipulag trjá- og runnagróðurs, sumarhúsalóðir. Ýmis námskeið: Fluguhýtingar, fluguköst, stjörnuspeki, heimur Tarotsins, dulspeki, söngnámskeið, veislumat- argerð með vínsmökkun, gítarnámskeið, brjót- um ísinn (námskeið í ræðumennsku, framsögn og framkomu), betri fjárhagur — hagkvæmur heimilisrekstur, grunnnámskeið í mat og vín- samsetningu, varnir gegn ofbeldi, vínsmökkun og vínrækt, vopn og veiðar (námskeið fyrir skotveiðimenn), förðunarnámskeið og ynging- armeðferðir, umhirða nagla, reiðnámskeið hjá Íshestum fyrir börn og fullorðna, lestu betur og lestu nú (leið til að bæta lestrarfærni og les- skilning og auka leshraða). Námsaðstoð fyrir nem. í 10. bekk í sam- ræmdum greinum: Íslenska, enska, stærðfræði og danska. Prófaáfangar í samstarfi við Flensborgar- skóla: Íslenska 102, stærðfræði 102, 122 og 202, enska 102, 202 og 302, spænska 203 og 403. Námsað- stoð í þýskuáföngum. Nánari upplýsingar er að finna á www.namsflokkar.hafnarfjordur.is Glerlistarnámskeið Myndlistarmaðurinn Jónas Bragi heldur námskeið í ýmiss konar glervinnslu. Grunn- og framhaldsnámskeið. Nánari uppl. í símum 554 6001 og 895 9013. Tréskurðarnámskeið á vegum Jóns Adólfs hefjast 27. janúar. Upplýsingar í síma 896 6234. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Sumarbústaður óskast Óskum eftir að kaupa góðan sumarbústað á Suðurlandi. Æskileg staðsetning nálægt golf- velli, t.d. Kiðaberg, Öndverðanes, Flúðir. Nánari upplýsingar í síma 552 5203 eða e-mail omarsig@simnet.is . VEIÐI Veiðisvæði 1 í Grenlæk Óskað er eftir tilboðum í veiði á svæði 1 í Grenlæk í Skaftárhreppi. Um er að ræða tveggja stanga svæði sem nær frá ósi og er ca 1,5 km að lengd. Svæðið leigist til næstu þriggja ára. Verðtilboðum þarf að skila skriflega fyrir 1. febrúar 2003 til Landeig- endafélags Hörgslandsþorps, Hörgslandi 2, 880 Kirkjubæjarklaustri. Einnig má senda tilboð í tölvupósti á netfangið: olafiaj@centrum.is . Nánari upplýsingar í síma 894 9249. Landeigendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.