Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 21. janúar 2003 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað C Kjörhiti í hverju herbergi Í dag þriðjudag og á morgun miðvikudag milli kl. 15 og 17 gefst þér kostur á að skoða eina af okkar glæsilegu íbúðum að Laugarnesvegi 87 (íbúð 404). Þar mun sölumaður okkar taka á móti þér og svara öllum þínum spurningum. Íbúðirnar að Laugarnesvegi 87 og 89 eru glæsilega hannaðar, 2ja, 3ja og 4ra herbergja, og allar með sérinngangi af yfirbyggðum svalagangi. Húsin eru með lyftu, einangruð að utan og klædd áli og harðviði og þarfnast því lágmarksviðhalds. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar 25. apríl nk. Komdu og skoðaðu glæsilega sýningaríbúð Góðir kostir: • Sér bílastæði í bílageymsluhúsi. • Þvottahús innan íbúðar. • Dyrasími tengdur myndavél í anddyri. Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200. Ítarlegar upplýsingar um eignirnar eru á www.iav.is. Laugarnesvegur 87 og 89 • Möguleiki á sjónvarps-, síma- og nettengingum í öll herbergi. • Vandaðar innréttingar og hurðir. • Lögð er sérstök áhersla á góða hljóðeinangrun. Dæmi um 3ja herbergja íbúð Þvottur 3,2 fm Eldhús 14,3 fm Svalir 9,7 fm Baðh. 5,5 fm Svefnherb. 9,1 fm Svefnherb. 14 fm Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignirí Fjarðabyggð Vaxandi eftirspurn 26 Rétt hitastýring Stofnun húsfélaga Sjálfvirkir ofnlokar 29 Réttindi og skyldur 36                                                   ! " #$ $ # # % &# ' ( !# " % ' & ## $ ( $ # ## ' $ ( $ # # ! " % & ! " &$ $ # # % & # ' ( )      * $     *     +,-  .   +,-  .   /  /     !  "#$ "%$ &##' 01*2 * " 2   $ 3 456  - 27  8 3 ,  9  "  ! :* ; $   :* ; (* 1  ! :* ; $   :* ;      (     -. '  * = 2  . >>>               =  2? @<< A              " "#/ "# " $ %   )*   2? @ A    %" " + ", "% + " "#% "$+-+ "-.% ' '".- "#.+ <<  / !  0   ! $ "'$ "1$ &##' 8   * + '  ##  #    <             $  $  NÚ er mögulegt að skoða án endur- gjalds fasteignamat og brunabóta- mat allra fasteigna í landinu á heimasíðu Fasteignamats ríkisins. Ekki kemur fram hver er eigandi viðkomandi fasteignar. Hægt er að fletta upp á fasteign á þrennan hátt; eftir heimilisfangi, landnúmeri eða fastanúmeri. Í frétt frá FMR segir, að þessi nýi möguleiki gefi fasteignaeigendum kost á að fletta upp á matsfjárhæð- um árið um kring en brunabótamat breytist mánaðarlega í samræmi við breytingar byggingarvísitölu. Eftir sem áður er boðið upp á aðgang að ýtarlegum upplýsingum úr Landskrá fasteigna í áskrift. Rangir tilkynningaseðlar Á tilkynningaseðlum frá Fast- eignamati ríkisins um fasteignamat og brunabótamat 31. desember 2002, sem nú eru að berast fast- eignaeigendum, voru fyrir mistök áritaðar upplýsingar frá árinu 2001 í stað þeirra, sem giltu 31. desember sl. Dreifing á tilkynningaseðlunum hefur verið stöðvuð en ætla má að meirihluti seðlanna hafi þegar verið borinn út til fasteignaeigenda. Tilkynningaseðlar með réttum upplýsingum um matsfjárhæðir verða sendir út í vikunni 27.–31. jan- úar nk. og er undirbúningur þegar hafinn. Vegna þessara tafa verður frestur til að óska breytinga á fast- eignamati frá 31. desember sl. fram- lengdur frá 15. mars nk. til 1. apríl nk. Brunabótamat 2.467 milljarðar Um síðustu áramót nam bruna- bótamat á landinu 2.467 milljörðum króna en var 2.214 milljarðar króna 31. desember 2001. Nemur breyt- ingin 11,5%. Hún stafar af skrán- ingu nýrra fasteigna sem metnar hafa verið á árinu að frádregnu mati eigna sem teknar hafa verið af skrá, afgreiðslu á athugasemdum vegna endurmats brunabótamats 2001, breytingum á byggingarkostnaði hinna ýmsu tegunda húseigna og ár- legum afskriftum. Fasteignamat 1.781 milljarður Fasteignamat á landinu öllu nam 1.781 milljarði króna um síðustu áramót en var 1.657 milljarðar króna 31. desember 2001. Nemur breytingin 7,5%. Hún stafar af mörgum ástæðum svo sem skráningu nýrra fasteigna sem metnar hafa verið á árinu að frádregnu mati eigna sem teknar hafa verið af skrá, afgreiðslu á at- hugasemdum vegna endurmats fast- eignamats 2001, ákvörðun yfirfast- eignamatsnefndar um framreikni- stuðla, breytingu á byggingar- kostnaði og afskriftum. Fasteigna- og brunabótamat allra fasteigna á heimasíðu FMR Morgunblaðið/Golli Á heimasíðu FMR, en slóðin er www.fmr.is er hægt að fletta upp á fasteign á þrennan hátt; eftir heimilisfangi, landnúmeri eða fastanúmeri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.