Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 C 9HeimiliFasteignir Hrísey - Fasteignasalan Hóll á Akureyri hefur fengið til sölu einbýlishús í Hrísey. Það er 225 fm, byggt 1986, steinsteypt og stend- ur sunnarlega á eyjunni. Húsið er það stórt að auðveldlega má gera þar tvær íbúðir. Aðalinngangur hússins er flísalagður og með fataskáp. Við hlið forstofu er snyrting. Á gangi er gullaskur heillímdur. Á neðri hæðinni eru þrjú svefnherbergi með aski á gólfi og er skápur í einu þeirra. Sjónvarps- herbergi er með filtteppi á gólfi, geymslu- rými er einnig á neðri hæðinni. Á stiga á milli hæða er heillímt parket og er stór gluggi í stigagangi sem hleypir birtu inn. Á efri hæð er parket á stofu og gangi, tvö barnaherbergi eru á efri hæð með fataskáp- um og spónaparketi á gólfi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og þar er baðkar með sturtu. Eldhús er stórt og er það flísalagt ásamt borðstofunni, þvottahús er með inn- réttingu og máluðu gólfi, útidyr eru á þvotta- húsi. Tvennar svalir eru á húsinu og sólpall- ur. Bílastæði í bílgeymslu á Árskógssandi fylgir húsinu. „Í Hrísey er sundlaug, verslun og veitinga- staður og hefur ferðamönnum þangað fjölgað mikið; í gönguferðir, sjóstangaveiði, svart- fuglsveiðar o.fl.,“ sagði Vilhelm Jónsson hjá Hóli á Akureyri. „Hér er í boði hús sem hefur upp á mikla möguleika að bjóða, hvort sem það er fyrir eina fjölskyldu eða félagasamtök, en ásett verð er aðeins 12 millj. kr. Útsýni úr húsinu er mjög fallegt og auðvelt að komast milli lands og eyja, en ferðir með ferjunni eru tíð- ar.“ Húsið er 225 fm, byggt 1986, steinsteypt og stendur sunnarlega á eyjunni. Húsið er það stórt að auðveldlega má gera þar tvær íbúðir. Ásett verð er 12 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Hóli á Akureyri. Austurvegur 11, Hrísey REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali — REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson, lögg. fasteignasali Enginn í heiminum selur fleiri fasteignir en RE/MAX VESTURBERG 5 HERB. Heimilisfang: Vesturberg Stærð húss: 101 fm Brunabótamat: 10.931.000 Byggingarefni: Steypt Áhvílandi: 6,3 millj. Verð: 11,2 millj. Til sölu 5 herb. íbúð sem býður upp á mikla mögu- leika. Stór stofa og eldhús, gott baðherbergi og vaska- hús. Eiguleg eign á mjög góðu verði sem mun stoppa stutt. Hægt er að skoða eignina eftir kl. 16 í dag í samráði við sölu- mann. Guðrún Antonsdóttir Sími 867 3629 gudrun@remax.is Suðurlandsbraut INGÓLFSSTRÆTI - 3JA Heimilisfang: Ingólfstræti Stærð húss: 74 fm. Brunabótamat: 7,2 millj. Byggingarefni: Timbur Áhvílandi: 5,7-7,3 millj. Verð: 11,9 millj. Glæsileg risíbúð í virðulegu gömlu og vel uppgerðu timburhúsi í miðbænum. Íbúðin skiptist í 2 rúmgóð svefnherbergi, stóra stofu, opið eldhús, baðherbergi, fataherbergi og vestursvalir með útsýni yfir miðbæinn og tjörnina. Íbúðin og hús- ið allt er afar sjarmerandi og í upprunalegum stíl. Halldór G. Meyer Sími 864 0108 halldor@remax.is Suðurlandsbraut SLÉTTAHRAUN - 3JA Heimilisfang: Sléttahraun Stærð húss: 90,5 fm. Brunabótamat: 10,3 millj. Byggingarefni: Steypt Áhvílandi: 8,6 millj. Verð: 11,9 millj. Mikið uppgerð og sérlega glæsileg 3ja herb. íbúð í snyrtil. blokk í Hafnarfirði. Stór stofa með útgengi út á góðar suðursv. Nýlega lökk- uð eldhúsinnrétting og góð- ur borðkrókur. WC með baði og nýlegri innréttingu, svefn- herb. með stórum skápum. Lítil geymsla innan eignar og mjög stór geymsla með 2 gluggum í kjallaranum. Guðrún Antonsdóttir Sími 867 3629 gudrun@remax.is Suðurlandsbraut Heimilisfang: Heiðarlundur Stærð húss: 149 fm Brunabótamat: 16,1 millj. Byggingarefni: Steypt Áhvílandi: 3,1 millj. Verð: 14,5 millj. Fallegt 5 herb. raðhús á 2 hæðum með bílskúr. For- stofa. Þvottahús. Tvö her- bergi á neðri hæð. Stór ver- önd. Salerni á báðum hæð- um. Eldhús með hvítri inn- réttingu, flísar á gólfi. Stofa með parketi á gólfi, góðar svalir út frá stofu. Tvö herb. með parketi á gólfum. Elísabet Agnarsdóttir Sími 822 0336 elisabet@remax.is Suðurlandsbraut ENGJASEL - RAÐHÚS Heimilisfang: Engjasel Stærð húss: 236 fm Brunabótamat: 19.,8 millj. Byggingarefni: Steypt Áhvílandi: 11,1 millj. Verð: 21,9 millj. Til sölu er fallegt raðhús á góðum og barnvænum stað . Húsið er í topp standi og er á þremur hæðum og skiptist í 5 svefnherbergi, 2 baðher- bergi, eldhús , vinnuher- bergi, stofa , borðstofa og sjónvarpskrók. Lokað bíl- sýli og falleg verönd og garður. Viggó Sigursteinsson Sími 863 2822 viggo@remax.is Suðurlandsbraut KIRKJUSANDUR - 2JA Heimilisfang: Kirkjusandur Stærð húss: 93,6 fm Brunabótamat: 10,7 millj. Byggingarefni: Steinn Áhvílandi: 0 Verð: 15,3 millj. Glæsileg tveggja herbergja íbúð með sjávarútsýni. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar, yfir- byggðar svalir. Góð sam- eign, húsvörður, tækjasal- ur, fundarherbergi, geymsla og sameiginlegt þvottahús. Verð 15,3 millj. LAUS FLJÓTLEGA! Elísabet Agnarsdóttir Sími 822 0336 elisabet@remax.is Suðurlandsbraut LAUGAVEGUR - 2JA Heimilisfang: Laugavegur Stærð húss: 53 fm Brunabótamat: 6,2 millj. Byggingarefni: Steypt Áhvílandi: 5 millj. Verð: 7,5 millj. Snyrtileg 2ja herbergja 53 fm íbúð á 2. hæð ofarlega við Laugaveg. Parket og flís- ar á gólfum. Eldhús með litl- um borðkrók og tengi fyrir þvottavél. Baðherbergi flísa- lagt með sturtuklefa. Svefn- herb. inn af stofu. Sameigin- legt þvottahús og geymsla í risi. Verð 7,9 millj. Áhv. ca 5,0 millj. LAUS STRAX! Elísabet Agnarsdóttir Sími 822 0336 elisabet@remax.is Suðurlandsbraut BRÆÐRABORGARST. - 3JA Heimilisfang: Bræðraborg- arstígur Stærð húss: 57,2 fm Brunabótamat: 7,8 millj. Byggingarefni: Timbur Áhvílandi: 2,8 millj. Verð: 12 millj. Mjög falleg 3ja herb. rishæð (2. hæð) í einu af gömlu sjarmerandi húsunum í vesturbæ. Sérinng. Íbúðin er að hluta til undir súð og því má ætla að gólfflötur sé stærri en fmstærð hjá FMR segir til um. Baðherb. hefur nýlega verið tekið í gegn. Öll hæðin er með breiðum viðargólfborðum. Elísabet Agnarsdóttir Sími 822 0336 elisabet@remax.is Suðurlandsbraut LJÓSHEIMAR - 3JA Heimilisfang: Ljósheimar Stærð húss: 72,2 fm Brunabótamat: 7,7 millj. Byggingarefni: Steypt Áhvílandi: Verð: 11 millj. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlega klæddu fjöl- býlishúsi með lyftu. Rúm- gott eldhús með borðkrók, svalir, stofa með parketi, 2 herb. með skápum og flí- salagt baðherbergi. Sam- eiginlegt þvottahús og geymsla á 1. hæð. LAUS STRAX. Elísabet Agnarsdóttir Sími 822 0336 elisabet@remax.is Suðurlandsbraut www.remax.is Heimilisfang: Lómasalir Stærð íbúða: 3ja herb. 104 fm Verð: 13,9-14,5 millj. Stærð íbúða: 4ra herb. 127 fm Verð: 15,9-16,5 millj. Lánsmöguleikar: Allt að 85% fjármögnun Vorum að fá í sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í þessari glæsilegu nýbyggingu á besta stað í Sal- ahverfinu í Kópavogi. Íbúðirnar eru sérlega skemmtilega hannaðar með svalir sem snúa í suðvestur og eru með miklu útsýni. Sérinngangur er inn í hverja íbúð og utanáliggjandi lyftuhús. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir hverri íbúð. Húsið verður múrhúðað að utan- verðu (hraunað/marmarasallað) í ljósum lit en einangrað að innan. Lóðin skilast fullfrá- gengin þ.e. bílastæði malbikuð, stígar hellulagðir með hita að hluta. Íbúðirnar skilast full- búnar án gólfefna en baðherbergi skilast með flísalögðum veggjum að efri brún. Eldhúsinn- rétting er mjög vönduð af gerðinni Modulia, Ariston-keramikhelluborð og öll tæki í eldhúsi af bestu gerð. Hurðir verða úr mahóní og fataskápar verða úr 16 mm plasthúðuðum spóna- plötum. Traustur byggingaraðili sem býður upp á möguleika á 85% fjármögnun. LÓMASALIR - GLÆSILEGAR 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU AKUREYRI - HEIÐARLUNDUR Gunnar Már Borg sími 690 9988 gunnar@remax.is Suðurlandsbraut ÁSGARÐUR - RAÐHÚS Heimilisfang: Ásgarður Stærð húss: 109,3 fm Brunabótamat: 11,8 millj. Byggingarefni: Steypt Áhvílandi: 6,3 millj. Verð: 14,6 millj. Til sölu gott raðhús á tveimur hæðum, auk kjall- ara. Þrjú svefnherb. og stofa. Ca 12 fm óinnréttað herb. í kjallara sem er ekki inni í fmstærð. Lagnir utan- húss frá 2002. Eldhús og baðherbergi tekið í gegn fyrir ca fimm árum. Þetta er falleg eign á rólegum stað sem vert er að skoða. Hreinn Hjartarson Sími 820 8236 hreinn@remax.is Suðurlandsbraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.