Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteigna- og skipasali Blómvellir Hf. - glæsileg rað- hús! Sérlega vel staðsett og skemmtileg 192 fm rað- hús, þar af 33 fm innbyggður bílskúr, á besta stað við Blómvelli á glæsilegu nýju byggingar- svæði við Vellina í Hafnarfirði. Hér er engin íbúðabyggð aftan við húsin og að auki eru þau staðsett innst í botnlanga! Innra skipulag hús- anna er mjög gott. Verð 13,5 millj. á endahúsum og 13,1 millj. á miðhúsum. Gauksás Hf. - raðhús Glæsilegt raðhús á 2 hæðum á besta stað í Ás- landinu í Hafnarfirði. Húsin eru 234 fm, þar af 26 fm skúr. Teikningar á skrifstofu. Þrastarás - Hf. Glæsilegt 194,8 fm parhús ásamt innbyggðum 31 fm bílskúr, samtals um 225,8 fm, á góðum útsýnisstað í Áslandinu Hf. Gott skipulag þar sem húsið er að mestum hluta á einni hæð. Að auki er u.þ.b. 60 fm milliloft og góðar útsýnis- svalir. Tilbúið til afhendingar ópússað að utan, lóð grófjöfnuð, allir gluggar komnir í (álgluggar). Bílskúrshurð og útihurð eru komnar í og frá- gengnar. Að innan rúmlega tilbúið til innrétt- inga. Héðan er frábært útsýni til vesturs og norðurs yfir Hafnarfjörð, Garðabæ og Reykjavík. Áhvílandi 11,5 millj. húsbréf og gott bankalán. Verð 19,9 millj. Þrastarás Hf. - góðar 2ja-4ra herb. Eigum eftir eina 2ja herb. íbúð og eina 4ra herb. endaíbúð í góðu fjölbýli efst í Þrastarásnum í Hafnarfirði. Topp innréttingar! Sérinngangur! Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Höfða. Svöluás Hf. - glæsilegt fjölbýli! 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi á frábærum útsýnisstað fremst í vesturhlíð Áslandshverfisins í Hafnarfirði. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að öllu leyti án gólfefna. Sérlega vandaðar og glæsilegar innréttingar. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu Höfða. Þrastarás Hf. - lyftufjölbýli m. bílakjallara! Glæsilegar 2ja-4ra herb. íbúðir í viðhaldslitlu fjölbýli efst í Þrastarásnum. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Þessar rjúka út! Svöluás Hf. - glæsilegt parhús - útsýni! Parhús á flottum ÚTSÝNISSTAÐ á besta stað í Áslandinu í Hafnarfirði. Útsýni frá efri hæð vest- ur yfir Hafnarfjörð og norður til höfuðborgarinn- ar, fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvær stórar stofur, svalir á efri hæð og gengt út á verönd frá borðstofu á jarðhæð. Afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. (2054) Þrastarás Hf. - aðeins eitt eftir! - útsýni! Ekki missa þá af þessu! Um er að ræða rúml. 200 fm raðhús á tveimur hæðum, bílskúr og að- alinng. á efri hæð, stórar svalir, 4 svefnherb., stórt eldhús og baðherb. Afhendist fljótlega full- búið að utan (nánast viðhaldsfrí), fokheld að innan. Verð 14,5 millj. (2066) Reykjavíkurvegur Hf. - flott íbúð! Mjög góð og vel staðsett 47 fm, 2ja herb. íbúð við Reykjavíkurveg/Flatahraun í Hafnarfirði. Góð aðkoma og stutt í verslun. Verð 7,4 millj. (2896) Vesturbraut - Hf. Falleg ósamþykkt íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sér- inngangur. Flísar og parket að mestu á gólfum. Verð 4,7 millj. (2827) Ásmundur Skeggjason, sölumaður. Guðmundur Karlsson, sölumaður. Þórey Thorlacius, skjalavarsla. Hafnarfjörður K í k t u á h e i m a s í ð u n a o k k a r w w w . h o f d i . i s Bæjarhrauni 22 Fax 565 8013 Sími 565 8000 Fyrir fólk í Firðinum Reykjavíkurvegur Hf. - sérhæð! Snyrtileg tæpl. 80 fm 3ja herb. efri sérhæð í tví- býlishúsi. Bjartar og rúmgóðar stofur og svefn- herb., stórt og gott eldhús, nýlega málað hús og nýleg verönd, stutt í miðbæ Hafnarfjarðar. Auð- velt að gera herbergi úr annarri stofunni. Kíktu á þessa! Verð 8,9 millj. (2448) Hvammabraut Hf. - útsýni! Hörkugóð 91 fm þakíbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er mjög björt og rúmgóð. Parket og dúkar á gólfum. Góð sameign. Glæsilegt útsýni vestur yfir Hafnarfjörð. Verð 10,7 millj. (2583) Hringbraut Hf. - einstakt tæki- færi! Einstök 4-5 herb. (143 fm) efri sérhæð á sérlega skemmtilegum stað í góðu húsi við Hringbraut í Hafnarfirði. Héðan er stórglæsilegt útsýni yfir höfnina og alla leið að Keili. Nútímahönnun og framsýni gerir þetta að eign fyrir vandláta. Sér- lega skemmtileg náttúrueignarlóð fylgir þessari hæð. Nauðsynlegt er að taka eignina í gegn og er það verkefni næsta eigenda að tryggja glæsi- leika eignarinnar um ókomna tíð! Verð 17,9 millj. (2889) Túnhvammur Hf. - eign í sér- flokki! Glæsilegt 209 fm raðhús (þ.a. 28 fm bílskúr) í sérlega góðu viðhaldi á frábærum stað í Hvömmunum í Hafnarfirði. Góð aðkoma, hellu- lögð bílastæði m. hita. Fallegur garður. Frábært útsýni yfir höfnina og vestur á Snæfellsnes. Stutt í góða skóla og leiksvæði. Þessi eign er í alger- um sérflokki! (2824) Trönuhraun - Hf. Um er að ræða þrjú glæsileg 162 fm (þ.a. er 36 fm milliloft) bil með góðum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð við Trönuhraun í Hafnarfirði. Hvert bil er í raun einn geimur þannig að hægt er að setja upp milliveggi eins og hverjum hent- ar, einnig er hægt að stækka milliloftið. Að framan eru stórar innkeyrsludyr ca 3,60x3,30 og aðrar dyr að auki. Að aftanverðu eru einnig dyr inn í hvert bil fyrir sig. Allur frágangur er til fyrir- myndar, húsið klætt og malbikað plan að fram- anverðu. Þetta er klassa atvinnuhúsnæði á góð- um stað og byggt af traustum verktaka! Verð 11,5 millj. á miðbili og 11,8 millj. á endabilum. (2907) Bæjarhraun - Hf. Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í 3ja hæða fjöleign- arhúsi. Húsnæðið er 136 fm byggt 1993 og er 1/2 af hæðinni. Búið er að stúka bilið af með léttum milliveggjum. Verð 11,5 millj. (2899) Eyrartröð Hf. - skipti! Gott 800 fm iðnaðarhúsnæði sem er 2 stórir sal- ir auk annars minna rýmis. Stórar innkeyrsludyr. Húsið er klætt að utan. Öll skipti skoðuð. Hafðu samband! (2648) Hvaleyrarbraut - Hf. Mjög gott atvinnuhúsnæði sem búið er að stækka verulega með því að setja upp ca 55 fm milliloft. Mjög góð starfsmannaaðstaða. Stórar innkeyrsludyr og góð aðkoma. Hentar fyrir ýmsa starfsemi. Verð 11,5 millj. (2847) Hvaleyrarbraut Hf. - sala/leiga! Skemmtilegt og vandað atvinnuhúsnæði á góð- um stað á jarðhæð við Hvaleyrarbrautina. Góð aðkoma, séraðkeyrsluskýli og stórar dyr inn í bil- ið að aftanverðu. Einnig kemur til greina að leigja húsnæðið. (2813) Lækjarhvammur Hf. - frábær staðsetning! Sérlega vandað 259 fm raðhús á tveimur hæð- um m. innbyggðum bílskúr. Rúmgóð og björt stofa, fallegt eldhús með góðri innréttingu, fjög- ur svefnherb. Gott geymslupláss. Þetta er góð eign á frábærum stað! Verð 21,9 millj. (2884) Álfholt Hf. - gullfallegt raðhús! Nýlegt endaraðhús á fínum stað á Holtinu. Glæsilegar innréttingar. Fjögur svefnherbergi. Stór lóð og mjög barnvænt umhverfi! Verð 19,9 millj. (2750) Ásbúð Gbæ - raðhús m. tvö- földum skúr! Raðhús á besta stað í Garðabænum. 5 svefn- herb., óvenju stórar bjartar stofur þar sem er „extra“ lofthæð. Glæsilegur garður til suðurs frá stofu. Nýleg innrétting í eldhúsi og í baðherb. Tvöfaldur skúr. Þetta er eign sem þú ættir að kíkja á. Verð 21,7 millj. (1993) Þúfubarð Hf. - einbýli á einni hæð - laust! Vel staðsett einbýli ásamt bílskúr. Aðalhluti hússins er 134 fm, sólstofa og gróðurhús 40 fm og bílskúr 40 fm. Góð aðkoma. Mjög góður garður og mikil veðursæld. Rúmgott eldhús m. nýlegri innréttingu. Þrjú svefnherbergi. Húsið er laust við kaupsamning. Kíktu á þetta! Verð 18,9 millj. (2885) Dvergholt Hf. - á einni hæð! Stórglæsilegt 190 fm einbýli m. innbyggðum bíl- skúr. Sérsmíðaðar innréttingar og 1. flokks gólf- efni. Glæsilegur garður hannaður af fagmönn- um. Verð 23,9 millj. (2795) Furuberg Hf. - frábært hús á góðu verði! Stórglæsilegt og vel skipulagt 222 fm einbýlishús (þ.a. 40 fm bílskúr) í Setberginu. Allar vistarverur eru mjög rúmgóðar og bjartar. Fallegar innrétt- ingar. Fimm svefnherb.. Verð 22,5 millj. (2807) Læjargata Hf. - glæsieign á toppstað! Stórglæsilegt einbýli við Lækinn í Hafnarfirði. Sérsmíðaðar innréttingar og einstaklega falleg gólfefni. Stór sólpallur m. stórri útigeymslu. Í kjallara er 40 fm séríbúð. Verð 24,5 millj. (2449) BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Prestastígur/Kirkjustétt í Grafarholti Til sölu er búseturéttur í 8 íbúðum við Prestastíg 2-4 í Grafarholti. Íbúðirnar eru vel útbúnar og bjartar í tveimur fjórbýlishúsum. Um er að ræða tvær 3ja herb. íbúðir á jarðhæð og tvær 4-5 herb. íbúðir á annarri hæð í hvoru húsi. Birt flatarmál 3ja herb. íbúðanna eru rúmir 90 fm. og um 116 fm. í 4-5 herb. íbúðunum. Sér inngangur er í allar íbúðirnar. Íbúðirnar standa á lóð Búmanna við Prestastíg þar sem verða samtals 80 íbúðir ásamt sameiginlegu húsi með aðstöðu fyrir íbú- ana. Uppbyggingu svæðisins og frágangi lóðar lýkur í vor. Íbúðirnar verða til afhendingar 15. apríl 2003. Umsóknafrestur er til 4. febrúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 552-5644, eða á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54 milli kl. 9-15 bumenn@bumenn.is ÞAÐ þarf ekki endilega múrbrotog sagir til að gefa litlu bað- herbergi birtu og rými. Vel staðsettur spegill gerir kraftaverk. Hægt er að láta skera fyrir sig spegil í hvaða stærð sem er og tilvalið er að klæða lítinn vegg spegli og stækka þannig herbergið fyrir augað. Veljið vegg sem speglar fallegan hluta baðherbergisins og varist að setja spegilinn á móti salerninu eða hurðinni. Besti staðurinn fyrir spegilinn er í nágrenni við glugga eða annan ljósgjafa. Plöntur og fal- legir, sléttir fletir geta gefið fallega speglun í herberginu. Lítil baðherbergi þola illa dökka veggi. Veljið hlýja, ljósa liti en forð- ist hvítt. Spegill gerir kraftaverk í litlu rými. Lítið baðherbergi Jóhanna Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.