Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Sérblað alla þriðjudaga Stúdíó-íbúðir BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá í einkas. 45 fm ósamþ. stúdíó-íb. á besta stað í bæn- um. Hentar vel fyrir skólafólk, stutt í alla þjónustu. Áhv. 2,5 m. V. 5,5 m. (0264) 2ja herb. BOÐAGRANDI Glæsileg 81,8 fm íb. á frá- bærum stað á Seltjarnarnesi. Gólfefni og innréttingar til fyrirmyndar. Stæði í bílageymslu fylgir eign. Frá- bært útsýni. Stutt í alla þjónustu. V. 15 m. (0364) 3ja herb. BORGARHOLTSBRAUT Sérlega góð 67 fm á 2. hæð(efstu) á góðum stað í Kóp. 2 svefnherbergi m. skápum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Eldhús m. borðkrók og viðarinnr. Flísar á gólf- um, góðar suðursvalir með stórgóðu útsýni. Ásett v. 11,2 m. (0378) HAMRABORG Mikið endurnýjuð og opin 70 fm íb. á 1. h. ásamt stæði í sam. bílskýli. Öll þjón- usta í næsta nágrenni. V. 9,9 m. (0337) LÆKJASMÁRI Ný 3ja herb. íb. á jarðh. í 3ja h. fjölb. Stofa með sval- arh. að suð-v. Stæði í bílag. Skápar með kirsub. áferð. Afh. fullfrág. án gólfefna. Áhv. 9 m. V. 13,9 m. (2795) 4ra herb. ÁLAKVÍSL Vel skipul. & björt 115 fm 4-5 herb. íb. á 2 hæðum m. sérinng. í góðu þríb. m. stæði í bílskýli. Björt stofa, V-svalir & gestasnyrting á neðri h., 3 herb., bað & geymsluris á efri hæð. V. 14,7 m. (0367) FROSTAFOLD Vorum að fá í sölu glæsi- lega 117 fm íb. á 2 hæðum ásamt 25 fm bílsk. með fallegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. V. 13,5 m., áhv. 8 m. (0346) MJÓAHLÍÐ - NÝTT Skemmtileg 103,5 fm efri hæð í góðu þríbýlishúsi. Endurnýjað eldhús og baðherb. sem er flísalagt. Tvær stórar og bjartar stof- ur, stórt hjónaherb. Flísar og parket á gólfum. áhv. 5,5 m. Verð 14,4 m. Laus strax. (0388) MOSARIMI Rúmgóð 96 fm íb. á 2. hæð í barnvænu hverfi í Grafa- rvogi. Sérinngangur, stór stofa rúmgóð herb. Þvotta- vél á baði. Parket og flísar. LAUS STRAX V. 12,5 m. (363) RJÚPUFELL Nýuppgerð 115 fm 4ra á 4. hæð á góðum stað í Fellunum. Parket á gólfum og allt nýmálað, hús klætt að utan úr viðhaldsfríu áli, álgluggar. 3 rúmgóð svefnherbergi með skápum, stór opin stofa, yfirbyggðar svalir. Stutt í alla þjónustu, barnvænt hverfi. V. 11,2 m. (0370) LAUS STRAX. 5-7 herb. NÝBÝLAVEGUR Vorum að fá 134 fm íb. með sérinng. í fallegu þríb. á góðum stað í Kóp. Bygg- ingarr. fyrir bílsk. V. 14,5 m. áhv. 9,8 m. (0292) Hæðir ÁLFTRÖÐ Skemmtileg sérhæð á besta stað í Kópavogi. Sérinngangur, parket á gólfum, rúmgóð herbergi með skápum. Húsið stendur á hornlóð, stór bílskúr með gryfju, rafmagni og hita. Áhv. 3,3 m. V. 3,9 m. (0368) BARMAHLÍÐ Sjarmerandi 5 herb. 127 fm sérh. & 28 fm bílskúr á góðum stað í Hlíðunum.Vand- að parket & flísar á gólfum, massíf rimlagluggatjöld, sérþvhús. Áhv. 5 m. V. 17,9 m. (0365) SOGAVEGUR Vorum að fá 111 fm hæð á Sogavegi til sölu. Eignin skiptist í 2 svefnherb. og 2 stofur, einnig fylgir eigninni bílskúrsréttur. Glæsileg eign á rólegum og góðum stað. V. 14,5 m. (0357) GULLSMÁRI - NÝTT Vorum að fá í sölu glæsilega 144 fm „PENTHOUSE“- íb. á góðum stað í hjarta Kópavogs. Allar innrétting- ar eru fyrsta flokks og er öll þjónusta í gönugfæri. Þessi íbúð getur losnað strax við kaupsaming. V. 19,8 m., áhv. 7,1 m. (0389) Raðh. & Parh. GNITAHEIÐI GLÆSILEG 149 fm parhús með 25 fm bílskúr með ótrúlegu útsýni á góðum stað í Kópavogi. Þetta er eign fyrir vandláta, allar innrétt- ingar eru fyrsta flokks, eignin hefur komið í Innlit/Út- lit hjá Völu Matt og tímaritinu Lífstíll. Áhv. 10,3 m V. 26 m (0354) MARBAKKABRAUT GOTT SÉRBÝLI Í VESTURB. KÓPAVOGS. 137 fm hæð & ris ásamt 24 fm innb. bílsk. Parket, flísar & dúkar á gólfum, Gott eldh. m. háf. Áhv. 5 m. V. 17,9 m. (0349) Einbýli SMÁRARIMI Vandað 5 herb. 177 fm einb. m. 39 fm innb. bílsk á einni hæð innst í botnlanga. Hátt til lofts, parket & flísar, sturta & baðkar. Fallegur garður m. stórri ver- önd. V. 25,9 m., áhv 13,5 m. (0359) Nýbygging JÓNSGEISLI Glæsil. & vönduð 189 fm par- hús m. 26 fm innb. bílsk. á 2. h. klædd m. perlugrjóti & við. G.r.f. 5 herb. Tvær eignir eftir!! V. 16,9 m. (0360) MARÍUBAUGUR Vorum að fá í sölu glæsileg 121 fm raðh. með 28 fm bílsk. í Grafarholti í Reykjavík. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Gert er ráð fyrir 3 svefnherb.Aðeins tvö hús eftir. V. 13,9 m. (0352) SÓLARSALIR Vandaðar 4ra herb. íbúðir í littlu fjölb. á besta stað í Salarhverfi Kópavogs. Íbúð- irnar skiptast í 3 svefnherb., baðh. með kari & sturtu, opið eldhús, þvottahús & stofu með útgengt á stórar vestursvalir. Eignirnar skilast fullb. án gólfefna & m. frág. lóð. Mögul. á að kaupa bílskúr með íbúðum. Afh. í maí-júní 2003. ATH AÐEINS ÞRJÁR ÍBÚÐIR EFT- IR! V. 17,4 m. (0383) Sigurður Óskarsson, lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fastsali, Kristbjörn Sigurðsson framkv.stjóri Atli Rúnar Þorsteinsson, sölustjóri, Haraldur Ársælsson, sölumaður, 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is SÆBÓLSBRAUT Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Íbúðin er 59 fm ásamt 10 fm geymslu. Hol með parketi og skápum. Bað- herbergi er nýuppgert, tengt fyrir þvottavél. Rúm- gott svefnherbergi með fataskápum. Eldhús með snyrtilegri hvítri innr., borðkrók og parketi. Stofan er rúmgóð með parketi og suður-svalir. V. 9,9 m. VITASTÍGUR Vorum að fá í einkasölu afskapl. hlýlega 2ja herb íbúð. Forstofa hol og stofa með dökku parketi. Svefnherb. var áður tvö herb. sem breytt var í eitt. Fallegur bogadreginn gluggi í stofu. Baðherb. mik ið endurnýjað. Upprunaleg gólfborð lökkuð í baðherb. og svefnherbergi, alda- mótagólflistar í svefnherb. Íbúðin er mæld 37,8 fm en gólfflötur er stærri þar sem hann er undir súð. Mjög góð eign fyrir einstakling eða par. V. 6,8 m. VESTURBERG - BYGGINGA- SJÓÐUR Góð 3ja herb. íbúð á 2 hæð í lyftublokk. Forstofa með eikargólfi . Gangur m. parketi. Eldhús með flísum og ágætri innréttingu. Stofa m. parketi, austursvalir. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Parket á svefnherbergjum, skápar í hjónaherb. Sérgeymsla. Sameiginlegt þvottahús á hverri hæð með sameig. vélum. Frábær staðsetning . Áhv. 4,1 m. V. 9,5 m. MEÐALHOLT Góð eign á besta stað í miðbænum. Björt þriggja herb. íbúð með sérherb. ásamt snyrtingu og sérinngangi í kjallara. íbúðin er í góðu ásigkomulagi. Áhv. 6,6 m. V.11,4 m. LAUGAVEGUR Vorum að fá frá- bæra 101.5 fm 3ja herb. „Penthouse“ íbúð við Laugaveginn. Teiknuð af Tryggva Tryggvasyni arkitekt. Parket á gólfum og lofthæð fer úr 3 m út við veggi og upp í ca 5,5 m í miðju. Stór- ir fallegir þakgluggar gefa sérstök birtuskilyrði. Tvö svefnherb. m. parketi. Hillusamstæða m. sjónvarpi í snúningsvegg sem hægt er að snúa á milli stofu og stórs svefnherbergis. Allar hurðir eru vandaðar rennihurðir. Einfalt og fal- legt eldhús með halogen helluborði. Stórt bað- herb. flísalagt m. baðkari. Mikil sérsmíði er í íbúðinni, sem gerir hana mjög sérstaka. Stór- ar suðursvalir. V. 15,5 m. LYNGBREKKA Góð 106 fm hæð á góð- um stað í Kópavoginum. Flísar og parket á herb. og baði, teppi á stofu. Góð eign í rólegu hverfi. Áhv. 9 m. V. 13,7 m. ÓÐINSGATA Mjög góð, ca 125 fm efri hæð og ris í steyptu húsi við Óðinsgötu. Frábært skipulag, stórar stofur. Þrjú svefnherbergi, öll með skápum. Hjónaherb. er gert úr tveimur herb. þannig að það er stórt og rúmgott. Tvö bað/snyrtiherbergi. Tvennar svalir. Tvær geymslur. Útsýni. Sérhiti. Umgengni og ástand til fyrirmyndar. V. 17,9 m. LAUFBREKKA Glæsilegt 200 fm einbýli í Kópavogi. Á efri hæð er parket á öllum gólfum, hæðin skiptist í 4 svefn- herb. Baðherb. með sturtu og baðkari og gott sjón- varpshol. Á neðri hæðinni er allt flísalagt, þar eru 2 stofur, borðstofa og sólstofa, eldhús, aukaherb. og geymsla. Vandaðar innréttingar og frágangur til fyrirmyndar. Góður garður. V 21,8 m. BLÁSALIR Erum með í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í einstaklega vandaðri 12 hæða blokk. Út- sýnið er í einu orði sagt “stórkostlegt“ úr öllum íbúðum. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Í öllum herbergjum eru sjónvarps- og símatenglar, auk þess sem hljóðeinangrun íbúðana á sér ekki hliðstæðu í öðrum fjölbýlum. Öll sameign skilast fullbúinn og lóð fullkláruð með 2 leiksvæðum. Hægt er að kaupa stæði í góðri bílageymslu og öll- um íbúðum fylgir geymsla í kjallara. Byggingaraðili tekur á sig afföll af allt að 9 millj. húsbréfum og við getum látið sölu á þinni eign mæta kaupum á þess- um einstöku íbúðum. Nú er hver að verða síðastur að tryggja sér íbúð, þær renna út. Komið og skoðið, og þið munuð ekki sjá eftir því. V. frá 12,5 m. LÓMASALIR 6 - 8 Eigum eftir ca. 8 nýjar glæsilegar og vandaðar 3ja og 4ra herb. íbúðir. Íbúðirnar eru 102-130 fm. með sérinngangi af svölum í nýju 4ra hæða lyftu- húsi. Eigninni fylgir stæði í upphituðu bílastæðis- húsi og geymsla. Lyfta úr bílageymslu upp á hæð- ir. Byggingaraðilar taka á sig öll aföllaf húsbréfum og lánar allt að 85% af verði eignar. Látum sölu mæta kaupum. Verð 14,9 og 16,5M  Laufás fasteignasala í 27 ár Magnús Axelsson lögg. fasteignasali Einar Harðarson sölustjóri Sæunn S. Magnúsdóttir skjalavarsla MARBAKKABRAUT 3A Parhús sem er 132,3 fm. á frábærum stað í Kópa- vogi, afhendist fokhelt, pússað að utan og grófjöfn- uð lóð. Möguleiki að fá húsið lengra komið. Á hæð sem komið er inn er stórt eldhús, þvottahús, bað- herb. og stór stofa. Uppi eru 3 svefnherb. gott bað- herb. og aðstaða fyrir sjónvarpshorn. Teikningar á skrifstofu. V. 14,2 millj. NJARÐVÍK Kirkjubraut - Njarðvík. GLÆSI- LEGT 143,9 FM. EINBÝLISHÚS MEÐ FRÁBÆRUM GARÐI OG HEITUM POTTI. Forstofa með flísum og fallegum skáp. Gestasnyrting með flísum og nýjum tækjum. Parket á sjónvarpsholi, stofu og borðstofu. Glæsilegt eldhús með eikarinnréttingu og góðum tækjum. Parket á svefnherbergisgangi, hjónaher- bergi eins og hinum herbergjunum. Gott baðher- bergi með flísum, innréttingu og sturtu. Þvottahús með útgangi út á nýja verönd. Glæsileg lóð með af- girtri verönd. Leyfi er fyrir 50 fm bílskúr. V. 13,9 m. KAMBAHRAUN - HVERA- GERÐI Erum með í sölu glæsilegt einbýlishús með stórum bílskúr á besta stað í hjarta blómabæj- arins. Eignin skiptist í stofu og borðstofu með teppi, eldhús með parketi, bað með flísum, þvotta- hús og þrjú svefnherbergi með dúkum og filttepp- um. Bílskúrinn er með tveimur innkeyrsludyrum. V. 15,5 m. Vegna mikillar sölu vantar allar tegundir eigna á skrá í öllum hverfum SÓLHEIMAR - LÆKKAÐ VERÐ Mjög góð íb. á 3ju hæð í fjórb. á. Sólskáli yfir mjög stórum þaksvölum, flísar á gólfi,fallegt útsýni. Rúmgott forstofuhol, mjög rúmgóðar stofur allt með parketi á gólfi. Góðar vestursvalir. Eldhús m/fulningaviðarinnréttingu og góðum borðkrók, parket á gólfi. Á herbergisgangi eru 3 svherb. tvö með teppum á gólfi, eitt með parketi og skápar í tveimur. Baðherb. er flísal. með baðkari og glugga. Íbúðin er öll nýmáluð. Sameiginl. þvhús í kjallara og sér geymsla. Áhv. ca 4 millj. V. 13,8 millj. EYJABAKKI Vorum að fá í einkasölu góða 100 fm íb. á 3ju hæð í góðu fjölb. Hús allt nýtekið í gegn að utan og nýlegir gluggar. Suður svalir. Ör- stutt í skóla og alla þjónustu. V. 11,5 m. Áhv. 2 m. DALSEL Vorum að fá í sölu mjög góða 120 fm íbúð, ásamt stæði í bílageymslu, í barnvænu hverfi. Íbúðin skiptist í stofu, hol, forstofu m. náttúruflísum, eld- hús m. upprunalegum innréttingum. Baðherb. m. baðkari, hjónaherb. m. parketi og 2 barnaherb. Að auki er 11 fm herb. í kjallara með aðgang að snyrt- ingu, tilvalið til útleigu, sameiginlegt þurrkherbergi og sérgeymsla í kjallara. Áhv 4.2 m. V. 13.6 m. VESTURBERG Góð 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Forst. með dúk og skápum, dúkur á holi, stofa er björt og rúmgóð með teppi á gólfi og útgangi á góðar suður svalir. Hálfopið eld- hús með dúk. Hjónaherb. með dúk og góðum skáp- um og barnaherb. með teppum. Í kjallara er sér- geymsla, sameiginlegt þvottah. m. stórri nýrri þvottavél og hjóla og vagnageymsla. Öll sameign nýlega endurnýjuð. Getur losnað fljótt. V. 12 m. sími 533 1111 fax 533 1115 Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð www.laufas.is Lárus I. Magnússon sölumaður, Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar eignir á skrá í öllum hverfumSeljendur athugið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.