Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 36
Þarf að stofna húsfélag í mínu húsi? Morgunblaðið/Árni Sæberg TIL Húseigendafélagsinsleita fjölmargir til aðspyrjast fyrir um þaðhvort þeim beri skylda til að vera í húsfélagi og algengt er að fólk telji sig ekki þurfa vera í húsfélagi frekar en það kærir sig um. Einnig er algengur sá misskiln- ingur að ef húsfélag hefur ekki verið stofnað sérstaklega þá sé það ekki til. Nauðsynlegt er að eigendur í fjöleignarhúsum þekki rétt sinn og skyldur að þessu leyti og verður hér reynt að varpa ljósi á nokkur atriði tengd þessu. Gildissvið laganna Fjöleignarhúsalögin hafa að geyma reglur um réttindi og skyldur eigenda fjöleignarhúsa. Samkvæmt þeim telst fjöleign- arhús hvert það hús sem skiptist í séreignir í eigu fleiri en eins aðila og í sameign. Lögin gilda þannig um fjölbýlis- hús með íbúðum, hús með bæði íbúðum og húsnæði til annarra nota, húsnæði sem alfarið er nýtt til annars en íbúðar og raðhús og önnur sambyggð og samtengd hús. Sambyggð eða samtengd hús geta í vissum tilvikum talist tvö sjálfstæð hús eða fleiri og þá gilda lögin ekki fullum fetum um þau. Hins vegar gilda ákvæði lag- anna um þau atriði og málefni sem sameiginleg eru, svo sem lóð ef hún er sameiginleg að öllu leyti eða nokkru og um útlit og heild- arsvip ef því er að skipta. Ákvæði laganna eru ófrávíkj- anleg, þ.e. eigendum er almennt óheimilt að skipa málum sínum, réttindum sínum og skyldum á annan veg en mælt er fyrir um í þeim. Sú undantekning er þó gerð Hús og lög eftir Hrund Kristinsdóttur, lögfræðing hjá Húseigenda- félaginu/huso2@islandia.is 36 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús EYRARGATA - EYRAR- BAKKA 207,9 fm virðulegt einbýlishús á 2 hæðum auk kjallara upphaflega byggt árið 1903. 5 svefnherb. og 2 stofur. Pússuð gegnheil furugólf- borð á báðum hæðum. Kjallarinn er steyptur með sérinngangi, möguleiki á séríbúð. Tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á gömlum vel staðsettum húsum á Suðurlandi. Húsið býður upp á mikla möguleika. Verð 13,9 m. (3471E) GARÐSSTAÐIR - LÆKKAÐ VERÐ Glæsilegt 4 herbergja 118 fm einbýlis- hús á einni hæð auk 30 fm bílskúrs. Glæsilegar innréttingar og vönduð tæki, flísar á öllum gólfum. Verönd til suðurs og vesturs. Stór og góður bílskúr. Héðan er stutt í golfið, göngutúrinn við sjávarsíð- una og mjög gott hverfi fyrir börnin. LAUST VIÐ KAUPSAMNING. Verð 21,7 m. (3029) KJARRMÓAR Sérlega fallegt og vel skipulagt 140 fm raðhús með innbyggðum 21 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Glæsilegar innrétt- ingar. Parket og flísar á gólfum. Björt og góð stofa með mikilli lofthæð auk 20 fm millilofts. Nýendur- nýjaður glæsilegur garður. Stutt í alla þjónustu. Verð 19,5 m. (3030) BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá í sölu 2 íbúða hús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér- inng. Aðalhæð og ris með 4 svefnherb. og góðar stofur. Sérinng. Bílskúr. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 26,5 m. (3529) KLUKKURIMI Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur. Dúkur og flísar. 2 góð svefn- herb. Góðar suð-austursvalir. Eign í góðu ástandi. Áhv. 6,1 m. V. 11,7 m. (3554) 2 herbergja LAUGAVEGUR Algjörlega endurnýjuð á mjög smekklegan hátt 57,6 fm 2ja herb. íbúð. Parket á öllum gólfum, svefnh., borðstofa, flísalagt baðherb. og rúmgóð stofa, fallegar innréttingar. Áhv. 5,5 m. V 8,9 m. (3524) LYNGHOLT REYKJANESBÆ Nýtískuleg og falleg nýuppgerð 74,7 fm. 2 herb. neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Parket á gólfum og baðherb. flísalagt í hólf og gólf, sérsmíðaðar inn- réttingar í eldhúsi. Áhv. 6 m. V. 8,4 m. (3572) BERGÞÓRUGATA Virkilega góð 51,5 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngangi í fjórbýli á þessum vinsæla stað í Skólavörðuholtinu. Björt stofa. Útgengt út í garð úr eldhúsi. Stór garð- ur með palli og verönd. Verð 8,9 m. (3089E) AUSTURBRÚN Virkilega góð 2ja herb. 47,6 fm íbúð á 10. hæð. Íbúðin snýr til suðurs og vesturs, frábært útsýni. Parket á gólfum. Húsvörður í húsinu. V. 7,8 m. (3556) SÓLARSALIR 1 - 3 MÁNAGATA - LAUS STRAX Mjög góð einstaklingsíbúð í kjallara í miðbænum. Gott eldhús. Rúmgóð stofa. Baðherbergi. Öll ný standsett. Lyklar á skrifst. V. 5,9 m. ÞÓRSGATA Einstaklingsíbúð í miðbæn- um. Snyrtlega innréttuð einstaklingsíbúð. Rúmgóð stofa .Stúdíó-eldhús og lítið bað. Parket og dúkur á gólfi. Áhv. 1,6 millj. V 4,5 millj. Í smíðum ÞORLÁKSGEISLI Virkilega skemmtilegt 236 fm einbýli á 2 hæðum. Á efri hæð eru stór stofa, eldhús, baðherb. og svefnherb. Neðri hæð: 4 góð herb., baðherb., þvottah. og geymsla. Möguleiki að hafa séríbúð á neðri hæð. Frábært útsýni af stórum suð-vestur- svölum. Húsið stendur innarlega í botnlangagötu. Bílskúr með mjög hárri hurð. Afhendist fokhelt eða lengra komið. V. 19,2 m. (3569) ÞORLÁKSGEISLI Vorum að fá glæsi- legt ca 200 fm raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Húsin skilast fullfrágengin að utan. Fokheld að inn- an. Grófjöfnuð lóð. 5 rúmgóð herbergi. V. 14,9 - 15,4 millj. (3533) Atvinnuhúsnæði URÐARHOLT - MOS. 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv. 9,5 m. VERÐ 17,5 m. ( 3579 ) Landið BORGARHEIÐI HVERAGERÐI Endaraðhús, 4 - 5 herb., á einni hæð 113,6 fm ásamt 30,8 fm bílskúr. Gegnheilt parket á stofu, eldhúsi og gangi. Þvottah. og forstofa flísalagt. Heitur pottur og ný verönd. Áhv. 3,5 m. V. 14,8 m. (3582) Vorum að fá í einkasölu 6 mjög glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á besta stað í Sala- hverfinu í Kópavogi. Íbúðirnar eru allar með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað full- búnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahóní. Allar nánari upplýsingar á Skrifstofu Eignavals. (3541) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Katrín Hafsteinsdóttir sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Sigrún Ágústsdóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús LAUGAVEGUR Glæsilegt raðhús á 2 hæðum í hjarta borgarinnar. Sérinng., góð suð- urverönd. Stór parketlögð stofa/borðstofa. Opið eldhús, ljós innrétting. 3 rúmgóð herbergi. 2 bað- herb. flísal. Stór verönd út af einu herb. Glæsileg eign, frábært útsýni. Sérbílast. Stutt í alla þjónustu og mennningu borgarinnar. Áhv. ca 11 millj. V. 20,5 millj.(3511) 5 - 7 herb. og sérh. REYKJANESBÆR Parhús á 3 hæðum 171 fm auk 23 fm bílskúrs á góðum stað í Kefla- vík. 4 svefnherb., 2 baðherb. falleg stofa m. boga- dregnum gluggum, borðstofa og eldhús. Áhv. 6,5 m. V. 12,9 m . (3555) 101 - REYKJAVÍK Vorum að fá glæsilega 3 - 4ra herbergja 145 fm íbúð við Bergstaðastræti. Stór stofa. Rúmgott her- bergi. Eldhús með nýlegri innréttingu. Flísar og parket á gólfum. Stórt rými í kjallara. Möguleiki á aukaíbúð eða vinnustúdíói. Áhv. ca 10 millj. ekkert greiðslum. V. 16,9 millj. (3148) 4 herbergja BLÖNDUBAKKI Virkilega góð 4 herb. 102,3 fm íbúð á 3. hæð auk 10 fm herb. í kj. Suð- ursvalir. Parket og korkur á gólfum. Klætt fyrir 4 árum síðan. Nýtt gler. Danfoss kerfið yfirfarið. Verð 12,9 m. (3538) ARNARSMÁRI Mjög falleg 95 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Vandað eikarparket og flísar á gólfum. Mahóní- hurðir. Eldhús er flísalagt með vandaðri beyki-inn- réttingu. Baðherb. flísal. í hólf og gólf m. baðkari. Sérverönd og garður. Sérþvottahús innan íbúðar. KLASSAÍBÚÐ. Áhv. 5,2 m. VERÐ 14,8 m. ()3577 DVERGABORGIR - LAUS STRAX Mjög góð 98 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu 4ra íbúða fjölbýli. Sérinngangur. Dúkur á gólfum, góðar innréttingar. 3 dúkalögð sv.herb með góð- um skápum. Stórar suðursvalir. Sérmerkt bílastæði fylgir. Húsið er að hluta til klætt. VERÐ 12,9 m. ( 3568 ) ÁLFTAMÝRI - LAUS STRAX Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. 3 rúmgóð herbergi. Eldhús með ágætri innrétt- ingu. Flísalagt baðherbergi. Parket og flísar á gólf- um. Rúmgóður bílskúr. V. 14,5 m. ÖLDUGATA Stórglæsileg nýstandsett 4ra herb. 99 fm íbúð á fyrstu hæð í þriggja íbúða húsi. 2 rúmgóð svefn- herbergi, ljóst parket á gólfi. Eldhús með nýrri ljósri viðarinnréttingu. Stofa og borðstofa, ljóst parket á gólfi. Þvotthús innan íbúðar. Glæsileg eign á besta stað í borginni. Sjón er sögu ríkari. Áhvíl. 4,0 m. V. 16,5 m. 3 herbergja BRÆÐRABORGARSTÍGUR Mjög falleg 3 herb. 83,8 fm risíbúð, gólffl. er 107 fm. Byggð 1980 en húsið 1929. Baðherb. nýendur- nýjað. Sérsmíðaðar, skemmtilegar innréttingar og frábært útsýni. Áhv. 5,4 m. V. 12,9 m. (3526) GYÐUFELL Snyrtileg 83,8 fm 3 herb. íbúð á 4. hæð í nýstandsettu fjölbýli, hitalögn í stétt. Lítill sólskáli í suður. Tvö herb. ásamt góðri stofu, baðherb. m. baði og tengi f. þvottav. Áhv. 7millj. V. 8,9 millj. (3099) BERJARIMI Falleg 78,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð auk geymslu, samtals 83,9 fm. Sérinn- gangur auk stæðis í bílskýli. Tvö parketlögð svefnh. Stórar suðursvalir. Þak var tekið í gegn í fyrra. Stór lokaður garður. Verð 12,8 m. Áhv. 7,2 m. (3090) KRUMMAHÓLAR Virkilega falleg 3 herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Tvö svefn- herbergi. Parket og flísar. Stórar suðursvalir. Allir gluggar íbúðarinnar snúa í suður. Gott útsýni. Verð 9,2 m. (3094) NJÁLSGATA Virkilega kósý 2 - 3 her- bergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi með sérinn- gangi. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla og þvottahús í kj. Eignin var öll tekin í gegn fyrir 4 ár- um. Verð 9,5 m. (3093) ÁSVALLAGATA Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 81,8 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Baðherb. nýlega standsett. parket og flísar. Skemmtilegt skipulag. Eign á frá- bærum stað. Áhv. 7,5 m. V. 12,5 m. (3574)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.