Morgunblaðið - 22.01.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.01.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 2003 B 3 bílar Bílasala Suðurlands - Fossnesi 14 - 800 Selfossi www.toyotaselfossi.is • toyotaselfossi@toyotaselfossi.is 480 8000 480 8000 SELFOSSI MMC Pajero DID GLX sjálfsk., árg. 08/00, ek. 69 þús. Varadekkshlíf, dráttarb., vindsk. o.fl. Verð 3.450 þús. Toyota Land Cruiser VX sjálfsk. árg. ´95. ek. 221 þús. 38” breyttur. Leður, toppl. o.fl. o.fl. Toppeintak. Verð 3.290 þús. Höfum til sölu lítið notaða sýningarbíla árg. 2002 og 2003 á frábæru verði, allt að 2 millj. kr. afsláttur Fáið besta verðið án allra milliliða, persónuleg og góð þjónusta. Fáið sendan myndabækling í pósti. Verð á nýjum bíl frá 3,5 millj. kr. Nánari uppl. í síma 00352-2136-5895 og tölvupósti island@pt.lu Útvegum einnig allar gerðir af notuðum húsbílum. Hægt er að fá bílinn afhentan erlendis sé þess óskað og byrja fríið með fjölskyldunni í Evrópu. Við flytjum svo bílinn til Íslands, tollafgreiðum og skráum. JEPPAÁHUGAMENN á stórsýn- ingunni í Detroit á dögunum ráku upp stór augu þegar þeir sáu ekki betur en að einn af elstu og bestu jeppunum væri að boða endurkomu. Þarna var á ferðinni ný gerð af Toyota Landcruiser FJ-jeppanum sem fyrst var framleiddur árið 1955 og var rómaður fyrir styrk og seiglu. Hönnun Land Cruiser FJ hefur löngum þótt fábrotin, einföld og fremur harðneskjuleg, en hefur þó þetta klassíska yfirbragð líkt og Land Rover, en hin seinni ár hafa Land Rover-verksmiðjurnar sem kunnugt er framleitt gamla jeppann, stórlega endurbættan, en með gamla góða útlitinu undir nafninu Defend- er. Nú fer Toyota niður sama stíg með sinn gamla FJ. Það er í raun fátt við FJ í dag sem minnir á gömlu dagana annað en út- litið. Jeppinn er knúinn 250 hestafla 3,4 lítra V6 vél og meðal búnaðar sem sannfærir áhugasama um að hér sé enginn afgamall tréhestur á ferð, en m.a. fjarstýrður GPS-búnaður. Gamall og góður gengur aftur FORD-smiðjurnar kynntu mikinn forgöngubúnað á bílasýningunni í Detroit á dögunum. Var þar á ferð- inni búnaður, framleiddur af breska fyrirtækinu London Firm Imag- ination, sem gæti verið fyrsti vís- irinn að því að gera tölvumúsina úr- elta. Ekki verður kafað djúpt ofan í tæknihlið þessarar uppfinningar, en í stuttu máli þá stendur notandi skerms fyrir framan hann og sting- ur handlegg í gegnum ramma. Tvær myndavélar hvor í sínu horninu staðsetja höndina og síðan færir viðkomandi höndina og þrýstir síð- an sjálfur á þá hnappa sem hann vill skoða nánar. Þannig verða hinir mennsku fingur að tölvumús. Ford sýndi þennan búnað í fyrsta skipti við kynningu á nýrri bílateg- und, U SUV. Búnaðurinn er ekki gef- ins, kostar lítil 10 þúsund sterlings- pund. Benda og smella SMS FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.