Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 1
Kýr eru mín uppá- haldsdýr Það vakti athygli þegar nokkrar sveita- konur, sem vilja berjast fyrir öflugum, lit- ríkum og lifandi landbúnaði, komu fær- andi hendi til borgarinnar og gáfu nokkrum ráðherrum höfuðföt og ýmsar landbúnaðarafurðir. Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra gáfu þær kálfinn Framtíð að auki. Ein þeirra var Ásthildur Skjaldardóttir á Bakka á Kjalarnesi. Ásdís Haraldsdóttir spjallaði við húsfreyjuna og skoðaði kýrnar. / 2 Morgunblaðið/Kristinn ferðalögKínaferð sælkerarStokkhólmur börnDidda og dauði kötturinn bíóStóra planið Virkjanir eru gullnámur Bóhemlíf, hálendið og ljóðlist „Mundi ekki detta í hug að stinga upp á því að virkja Gullfoss.“ Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 26. janúar 2003

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.