Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 1
Barnaspítalinn Sunnudagur 26. janúar 2003 Nýr Barnaspítali Hringsins verður opnaður í dag en með tilkomu hans leysist úr brýnni þörf fyrir betri aðstöðu fyrir skjólstæðinga spítalans; veik börn, foreldra þeirra og starfsmenn. Með byggingunni kemst starfsemi barnasviðs Landspítala — háskólasjúkrahúss undir eitt þak en mikil tilhlökkun og bjartsýni ríkir vegna þessara tímamóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.