Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 3
Það hefur veitt mér gleði og ánægju að hafa styrkt uppbyggingu Barnaspítala Hringsins á liðnum árum. Stuðningurinn er afrakstur góðgerðasamstarfs Newman’s Own og Karls K. Karlssonar hf. og byggir á sölu Newman’s Own á Íslandi. Ég sendi starfsfólki og stjórnendum Barnaspítalans mínar bestu kveðjur og óskir um áframhaldandi farsæld í starfi. Ég óska Íslendingum til hamingju með nýja Barnaspítalann. Newman’s Own hefur alls varið 42 milljónum króna til góðgerðarmála á Íslandi á síðustu 13 árum, þar af hafa 25 milljónir króna runnið til Barnaspítala Hringsins. Til hamingju Íslendingar! A T H Y G L I Paul Newman

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.