Morgunblaðið - 26.01.2003, Page 1

Morgunblaðið - 26.01.2003, Page 1
Svæðisstjórinn annast lánveitingar bankans til Íslands. Starfið felur í sér fjölþætt samskipti við fyrirtæki og stofnanir, bæði í einkarekstri og opinbera geiranum, auk tengsla við alþjóðlegan fjármagnsmarkað. Í boði er áhugavert og krefjandi starf í alþjóðlegu bankaumhverfi og góð starfskjör. Bankinn aðstoðar við flutning til Finnlands og útvegun húsnæðis. Aðfluttir starfsmenn bankans eru skattlagðir eftir sérstökum lögum um NIB. Sé óskað frekari upplýsinga um starfið má hafa samband við Carl Löwenhielm aðstoðarbankastjóra og yfirmann norrænna útlána og Christer Boije starfsmannastjóra NIB í síma 00-358-9-18001 eða Þór Sigfússon svæðisstjóra í síma 569 9996. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um starfsferil umsækjanda (á sænsku, dönsku eða norsku) berist Norræna fjárfestingarbankanum c/o Carola Lehesmaa, PB 249, Fin-00171 Helsingfors í síðasta lagi 10. febrúar 2003. NORRÆNI FJÁRFESTINGARBANKINN NORRÆNI FJÁRFESTINGARBANKINN er fjölþjóðleg fjármálastofnun í eigu Norðurlanda. Bankinn veitir lán á markaðskjörum til fjárfestinga sem fela í sér norræna hagsmuni, bæði innan Norðurlanda og utan. NIB fjármagnar útlánastarfsemi sína með lántökum á alþjóðlegum fjármagnsmarkaði og nýtur besta lántrausts, AAA/Aaa. Við leitum að: Svæðisstjóra fyrir Ísland Útistandandi lán bankans í ágústlok 2002 námu 9,9 milljörðum evra og efnahagsreikningur bankans nam 14,9 milljörðum evra. Starfsmenn bankans eru 142 alls staðar af Norðurlöndum. Aðsetur NIB er í Helsingfors, en auk þess hefur bankinn markaðsskrifstofur í Kaupmannahöfn, Ósló, Stokkhólmi, Reykjavík og Singapúr. Starfið felur í sér: Hinn nýi svæðisstjóri þarf að hafa: • viðskipta- eða hagfræðimenntun eða sambærilega menntun • haldgóða þekkingu á íslensku atvinnulífi • reynslu á sviði fjármálastarfsemi • kunnáttu í Norðurlandamáli (sænsku, dönsku eða norsku) auk ensku • mat á verkefnum og lánsumsóknum • tillögugerð um afgreiðslu mála fyrir lánanefnd og stjórn • gerð lánssamninga • eftirlit með útistandandi lánum og framvindu þeirra verkefna sem fjármögnuð eru Lagerstjóri Lagerstjóri óskast til starfa hjá innflutnings- fyrirtæki á rafmagnsvörum. Starfið felst í umsjón, stjórnun og vinnu við vörumót- töku, lagerhald, pökkun, útkeyrslu og verk- stjórn. Eingöngu starfsmaður með reynslu af lag- erstjórn kemur til greina. Þekking á raf- magnsvörum ekki nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „L — 13254“ eða í box@mbl.is fyr- ir 30. janúar. Skrifstofustarf — afleysingar Félagasamtök í Reykjavík óska eftir að ráða starfsmann í 75% starf, tímabundið, frá 1. mars til áramóta. Um er að ræða mjög fjölbreytt skrifstofustarf, tölvukunnátta og góð íslenskukunnátta æskileg. Við leitum að jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund. Áhugasamir sendi umsóknir til auglýsinga- deildar Morgunblaðsins fyrir 1. febrúar nk. merktar: „Skrifstofustarf“. Umsjón með sölu- fólki/sölufólk Öflugt fyrirtæki með mjög seljanlegar vörur og breitt vöruúrval, óskar að ráða sem fyrst umsjónaraðila sölufólks heimakynninga. Æskilegt er að viðkomandi hafi mikla reynslu af heimasölu, þó ekki skilyrði. Jákvæðni, frum- kvæði og vilji til að ná árangri nauðsynlegir eiginleikar. Óendanlegir möguleikar. Jafnframt getum við bætt við okkur sölufólki víðsvegar á landinu. Mjög góðir tekjumöguleikar. Um- sókn merkt: „Sala — 13275“ sendist til augl. deildar Mbl. fyrir 31. janúar nk. Sunnudagur 26. janúar 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 19.770  Innlit 61.0191  Flettingar 555.479  Heimild: Samræmd vefmæl- ing

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.