Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 D 9 HÚSNÆÐI ÓSKAST Ártúnsholt - Húsnæði óskast Íslenska járnblendifélagið hf. óskar að taka á leigu einbýlis- eða raðhús í Ártúnsholti fyrir einn starfsmanna sinna. Stór hæð í fjölbýli kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 557 6522 og 860 6263. Verslunar- og þjónustumiðstöð fyrir erlenda ferðamenn Fjársterkir aðilar með mikla reynslu, sem ætla að setja upp stóra ferðamannaverslun í Reykj- avík, auglýsa hér með eftir aðilum sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu verkefni til þess að koma vörum sínum eða þjónustu á fram- færi. Þetta er hugsað sem allsherjar verslunar- og þjónustumiðstöð fyrir erlenda ferðamenn. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi inn nafn og símanúmer, ásamt upplýsingum um vörur sínar eða þjónustu, á augldeild Mbl., merkt: „F — 13266", fyrir 8. febrúar. 2003. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR KENNSLA Matreiðslu- námskeið Lærið að matreiða girnilega grænmetis- og baunarétti á einfaldan og fljótlegan hátt. Nánari upplýsingar í s. 824 0608 eftir kl. 14.00. Matreiðsluskóli Valentínu. IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. Rennismiðir, járniðnaðar- menn og aðrir áhugasamir um nýja tækni Grunnnámskeið í notkun tölvustýrðra véla CNC (rennibekkur og fræsivél) hefst í Iðnskólanum í Hafnarfirði 3. febrúar nk. Kennt er í 5 vikur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 17.30— 21.30. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Fræðsluráð málmiðnaðarins. Innritun er til 30. janúar í skólanum eða hjá Fræðsluráðinu. Fræðsluráð Iðnskólinn í Hafnarfirði málmiðnaðarins http://www.idnhafn.is http://www.metal.is Sími 585 3600 Sími 562 4716 TIL LEIGU Langtímaleiga Til leigu 100 fm. ný íbúð í Vatnsendahverfi. Sérgarður, stór verönd, upphituð gangstétt og tvö bílastæði. Leiga kr. 80.000 á mánuði. Tryggingar krafist. Áhugasamir sendi umsókn á auglýsingadeild Mbl. merkta "Vatnsendi". Til leigu mjög gott, nýlegt iðnaðarhúsnæði við Rauð- hellu í Hafnarfirði. 100 fm gólfflötur sem nýtist allur. Síðan er 40 fm milliloft með eldhúsi, wc og geymslum. 3ja metra innkeyrsludyr, gott útisvæði. Mjög sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 891 7007. Húsnæði til leigu Svæði 101 í miðbænum Höfum til leigu 2 skrifstofuhæðir með góðu út- sýni í góðu húsi með lyftu í miðbæ Reykjavík- ur. Um er að ræða: 340 m² á 2. hæð og 340 m² á 3. hæð sem er efsta hæð hússins. Bílastæði fylgja húsinu. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Eyktar ehf. á Lynghálsi 4, sími 595 4400 milli kl. 9 og 17. Eykt ehf. sérhæfir sig í að veita stofnunum og fyrirtækjum sérhannaðar heildarlausnir varðandi skrifstofuhúsnæði. LÓÐIR Grindavík Lóðaúthlutun í Lautarhverfi Tekið verður við umsóknum um lóðir í Lautar- hverfi frá og með föstudeginum 24. janúar 2003 klukkan 9.00 á bæjarskrifstofunni Víkur- braut 62. Svæðið sem hér um ræðir liggur að Garðhúsa- túni að sunnan og afmarkast af götunum Stað- arvör að vestan, Ásabraut að norðan og Dal- braut, Sunnubraut, Hellubraut að austan. Lóðirnar sem úthlutað verður eru fyrir eftirfar- andi byggingagerðir, einbýlishús á einni hæð nr. 33, 35, 37, 39 og 41. Einbýlishús á tveimur hæðum nr. 34, 36, 38, 40, 42 og 44. Raðhús á einni og hálfri hæð nr. 24 til 32 og 13 til 21. Lóðirnar verða byggingarhæfar og svæðið opið frá og með 1. júní 2003. Umsóknareyðu- blöð, úthlutunarreglur, lóðablöð og skipulags- skilmálar fást afhent á bæjarskrifstofunni Víkur- braut 62. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Skipulags- og byggingafulltrúinn í Grindavík. TIL SÖLU Til sölu trésmíðavélar Nýleg SCM tölvustýrð plötusög. Nýleg VIET þykktarslípivél. Nýleg CEHISA kantlímingarvél. Nýleg STETON spónlímingarpressa. Fræsari, gamall, öflugur. Upplýsingar í símum 899 4831, 898 2819 og 587 2820. Til sölu MT Højgaard Íslandi ehf. auglýsir eftirfarandi hluti: KRØLL K35 E, byggingakrani árgerð 1977 1 stk. Kaffi/skrifstofuskúrar 20 fet, hentugir til flutnings 3 stk. 20 feta gámar (lokaðir) 3 stk. Auk ýmissa verkfæra og búnaðar auk skrifstofubúnaðs fyrir 6 manns. Nánari uppl. gefur Vagn Gunnarsson í síma 894 5200 fyrir kl. 18.00 virka daga, eða Karl Andreassen, á netfang: kln@mthojgaard.dk . Hluthafafundur Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. boðar til hlut- hafafundar í félaginu þriðjudaginn 4. febrúar 2003 kl. 14:00 í fundarsal á skrifstofu félagsins við Hafnargötu 2, Vestmannaeyjum. Fundarefni: 1. Tillaga frá hluthöfum um stjórnarkjör. Í til- lögunni felst, verði hún samþykkt, að endi er bundinn á kjörtímabil sitjandi stjórnar og varastjórnar félagsins og ný stjórn kjörin fram að næsta aðalfundi. 2. Stjórnarkjör, ef tillaga samkv. 1. tl. verður samþykkt. 3. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. Flugöryggisfundur fimmtudaginn 30. janúar kl. 20 á Hótel Loftleiðum — Ráðstefnu- miðstöð Hugleiðingar um almenna skynsemi í fluglæknisfræði. Þórður Sverrisson, augnlæknir og flug- læknir hjá Fluglækningastofnun. Nýr AL200CC flughermir Flugskóla Íslands kynntur í máli og myndum. Össur Brynjólfsson, yfirkennari Flugskóla Íslands. Upplestur á flugsögu úr æviminning- um Þorsteins E. Jónssonar, flugstjóra. Þórdís Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri og þjálfunarstjóri hjá skóla Flugmála- stjórnar Íslands. Fjallað um starfsemi Flight Safety Foundation og nýstofnaðrar Íslands- deildar. Kynnt nýtt flugöryggiskerfi Atlanta og möguleikum á að hagnýta þætti þess í þágu einkaflugsins á Íslandi. Einar Óskarsson, deildastjóri flugöryggis- sviðs Flugfélagsins Atlanta hf. Flugbíó. POWER, GRACE AND GLORY Nýjasta myndbandið um Spitefire. Raktar lykilákvarðanir við hönnun og flugprófanir vélarinnar, fjallað um hinn margslungna framleiðsluferil og þá skrautlegu flug- rekstrarsöguna sem þessi frægasta flug- vél heims á að baki. Ókeypis kaffiveitingar! NÝTT! - Popp, Prins Póló og Coke til. FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS, Öryggisnefnd Félags ísl. atvinnu- flugmanna, Flugbjörgunarsveitin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.