Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 B 3HeimiliFasteignir Klapparstígur 1 (Völundarlóð) Til sölu er glæsileg 3ja-4ra herb. 109 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherbergi og samligg- jandi stofur. Parket. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Stæði í bílageymslu. Fallegt útsýni. Laus strax. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 551 2600 og 552 1750. Sjá slóð: www.simnet.is/sj Mikil eftirspurn og gott að selja núna, lág afföll á húsbréfum • 5 herb. með bílskúr við Gaukshóla 2 í Rvík. • 4ra - 5 herb. með sérinngangi, nálægt skóla, má kosta allt að 15 millj. • Íbúð/raðhús í Ártúnsholtinu á verðbilinu 15-18 millj. • 2ja - 3ja herb. til að gera upp má vera atv.húsnæði sem mætti breyta í íbúðir. • 3ja - 4ra herb. staðsetning opin. • 3ja - 4ra herb. í Kópavogi. • 3ja herb. í Norðurbær Hf. á 9-10,5 millj. • Gott einbýli í Reykjavík, Kópavogi og Mosfellsbæ. • Rað/par/einb. óskast, má vera með íbúð í kjallara. • Einbýli eða raðhús í Skerjafirði. Uppl.gefur Finnbogi. Óskalistinn f r o n . i s Einbýlishús Heiðargerði Gott einbýli sem er hæð og ris, 4 svefnherbergi. Arinn í stofu. Húsið hefur verið gert upp. Góður garður með heit- um potti, bílskúr. Áhv. 4,7 millj. Virkilega falleg eign. Tilboð óskast. 5 herb. Álakvísl Um 116 fm íbúð á tveimur hæð- um á annari hæð. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Bílskýli með geymslu innaf. Íbúðin endurnýjuð að hluta. Skemmtileg eign. Verð kr. 16,3 millj. Áhv. 9,7 millj. 3ja herb. Tungusel Falleg 3ja herb. í búð í snyrti- legu fjölbýli. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Verð 10,4 millj. Aflagrandi Glæsileg íbúð með þremur rúmgóðum svefnherbergjum, stofu og borðstofu. Sérinngangur. Verð 18 millj. Njörvasund 67 fm falleg, rúmgóð íbúð með sérinngangi á jarðhæð í mjög fallegu húsi. 2 svefnherbergi, parket á stofu, nýtt loft í íbúð, rúmgott eldhús með nýrri innrétt- ingu og borðkrók. Ný rafmagnstafla. Áhv. 4,1 millj. byggsj. Verð 10,5 millj. Álftamýri - LAUS Um 69 fm íbúð á 3ju hæð með suður svölum. Ágætt eldhús með mósaíkflísum á milli skápa. Frábær staðsetning. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,5 millj. Hofteigur Mjög skemmtileg 106 fm jarðhæð. Mikið endurnýjuð með tveimur stórum svefnherbergjum. Nýlegar innrétting- ar á baði og í eldhúsi. Gengt úr stofu út í stóran og góðan garð með leiktækjum. Geymsla innan íbúðar. Verð 13,8 millj. Gamli Vesturbærinn Góð 82 fm íbúð á 2. hæð í virðulegu steinhúsi. Eldri inn- réttingar og hátt til lofts. Uppl. hjá Finnboga á Fróni. 2ja herb. Grýtubakki Mjög rúmgóð 2ja herb. 84 fm íbúð á 2. hæð. Rúmgott herbergi með skápum,. Góðar suðursvalir. Björt og falleg íbúð þar sem stutt er í alla þjónustu. Verð kr. 9,8 millj. Breiðavík Falleg 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Vandaðar innrétting- ar og gólfefni. Nánari uppl. á heimasíðu okkar á fron.is. Verð 12,3 millj. Dalaland Skemmtileg tæplega 50 fm 2ja herb. íbúð á besta stað í Fossvoginum. Gengt úr stofu út á verönd og suðurgarð. Áhv. 4,9 millj. í húsbr. Verð 8,5 millj. Hæð og ris 3-4ra herb. íbúð, hæð og ris Björt og falleg endaíbúð, 116 fm íbúð á 4. hæð í snyrtilegu fjölbýli við Grandaveg. Gott útsýni og skemmtilegt skipulag. 1 svefn- herb. á hæð og annað minna í risi, opið sjón- varpshol yfir stofu auk 22 fm bílskúrs með innréttingum. Verð 18,2 millj. Áhv. 10 millj. Atvinnuhúsnæði Síðumúli - Góð fjárfesting með mikla möguleika Gott skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð á mjög góðum og áberandi stað. Næg bílastæði. Hentugt fyrir fjármála- og þjónustufyrirtæki. Byggingar- réttur getur fylgt. Uppl. hjá Finnboga. Eign vikunnar Laufengi Eign vikunnar að þessu sinni er mjög góð 3ja herb. endaíbúð með sérinn- gangi á 3ju hæð við Laufengi í Grafarvogi. Skoðið nánar sem eign vikunnar á www.fron.is . Verð 10,9 millj. F R Ó N SÍÐUMÚLA 2 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1313 fron@fron.is Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteignasali Sími: 551 8000 - Fax: 551 1160 Vitastíg 12 - 101 Reykjavík www.eignanaust.is FJÁRFESTAR - EINYRKJAR Til sölu eða leigu 7 litlar einingar í Dugguvogi 9-11. 32 fm til 74 fm á 2 og 3. hæð, og 130 fm á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Hentugar fyrir minni fyrirtæki, vinnustofur listamanna, arkitek- ta og verkfræðistofur, félagasamtök. Allt með sérsalernum og eldhúskrókum. www.eignanaust.is Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Jón Kristinsson sölumaður, farsími 894 5599. Viðar F. Welding sölumaður, farsími 866 4445 Hjörtur Aðalsteinsson sölumaður, farsími 690 0807 sporléttir sölumenn Núpabakki - hagstætt verð! Fallegt raðhús í botnlangagötu! 246 fm, 3 svefnherb., stórar stof- ur, sjónvarpsherb, gróðurskáli, bílskúr. Verð 20,9 millj. ÓSKAST! 2ja herb íbúð í Vallar eða Vindási. Staðgreiðsla. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 4ra herbergja og stærra Sóltún Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 4ra herb. 128,9 fm íbúð á 2. hæð í þessu glæsilega húsi. Íbúðin er góð stofa, 3 ágæt svefnherb., eldhús, bað- herb., þvottaherb., geymsla og hol. Íbúðin er sem ný, mjög vönduð og sér- lega smekklega innréttuð. Innangengt í bílageymslu. Góðar svalir. Þetta er ein- faldlega íbúð fyrir vandláta sem vilja búa miðsvæðis í borginni. Rað- og einbýlishús Grundarhús Í einkasölu endaraðhús, hæð og ris, 129,8 fm. Á hæðinni er stofa, eldhús, snyrting, forstofa og þvottaherb. Uppi eru 3 svefnherb., baðherb. og gangur. Góð eign. Verð 16,3 millj. Atvinnuhúsnæði Stangarhylur Glæsilegt fjölnotahús í Ártúnsholti. Á neðri hæð er skrifstofuhæð með sérinn- gangi, með 4 skrifstofuherbergjum, fundaherbergi og móttöku. 2ja herbergja Asparfell 2ja herb. 71,8 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölb. Sérinngangur af svölum. Góðar suðursvalir. Íbúðin er vel skipulögð og er í ágætu ástandi. Mikið og fallegt útsýni. Laus fljótlega. 3ja herbergja Stíflusel Höfum í einkasölu 3ja herb. 82,6 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi. Íbúðin er stofa, 2 rúmgóð svefnherb., eldhús, baðherb. og forstofa. Góð íbúð. Suðursvalir. Verð 10,8 millj. Árkvörn 3ja herb. endaíbúð á efstu hæð í vin- sælu fjölbýlishúsi á frábærum stað í Ártúnsholtinu. Íbúðin er með sérinn- gangi. Björt, falleg íbúð á mjög vinsæl- um stað. Mjóstræti 3ja herb. 108,4 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í fallegu járnkl. timburhúsi. Íbúðin er mjög sérstök, björt og falleg. Mikil loft- hæð. Nýtt eldhús, allar lagnir endur- nýjaðar o.fl. Sjón er sögu ríkari! Verð 18,8 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum þá vinsamlegast hafið samband. Reykjavík — Fasteignasalan Borgir er nú með í sölu einbýlishús að Eikjuvogi 25 í Reykjavík. Þetta er stein- og timburhús, byggt 1936 og er það 206,7 ferm., en því fylgir bíl- skúr úr holsteini sem byggður var 1963. „Um er að ræða gott einbýli á eft- irsóttum stað með skemmtilegri lóð og fallegum suðurgarði,“ sagði Ægir Breiðfjörð hjá Borgum. „Þess má geta að viðbygging úr timbri er aftan við húsið sem byggð var 1983. Húsið er traust en huga þarf að þakkanti. Rafmagn var dregið í 1974 og frá kjallara var sett ný skolplögn þegar baðherbergi var gert þar niðri sama ár. Skipt var um glugga 1975. Skipulag fyrstu hæðar íbúðar- hússins er þannig að komið er í for- stofu, þá er stofa og setu- og borð- stofa, eldhús með eldri innréttingum og er gengið þaðan niður í kjallara. Þá er góð stofa í suður, á gangi er eitt svefnherbergi með skáp og svo baðherbergi með kari og innrétt- ingu. Inn af stofu er önnur minni stofa. Þaðan eru fimm tröppur niður í við- byggingu, en þar er stór stofa og inn af henni svefnherbergi með góðum skápum. Viðarklædd loft eru í við- byggingunni og gengt er úr henni í garðinn. Parket er á gólfum, en flísar eru á gólfum hæðarinnar, nema korkur í eldhúsi. Yfir hæðinni í eldra húsinu er manngengt gott geymslu- ris, óinnréttað. Sérinngangur er í kjallara, þar er forstofa, stórt þvottahús og góð snyrting með sturtuklefa og sauna inn af. Á sérgangi eru þrjú svefn- herbergi, eitt stórt og aflangt og tvö minni. Parket er að mestu á gólfum í svefnherbergisgangi í kjallara, en ekki er alveg full lofthæð þar niðri. Ásett verð á þessa eign er 23,9 millj. kr.“ Eikjuvogur 25 Þetta er stein- og timburhús, 206,7 ferm. að stærð og því fylgir bílskúr úr holsteini. Ásett verð er 23,9 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.